blaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 12
föstudagur, 15. júlí 2005 I blaðið
Fleiri og fleiri veiða maríulaxinn
„Þetta var gaman að veiða fyrsta lax- 5 pund og tók maðkinn í Brúarhyl of-
inn sinn,“ sagði Höður Heiðarson og arlega í Staðarhólsánni," sagði Heið-
pabbi hans tók í sama streng. „Hann ar Jón Hannesson, faðir Haðar. En
gerði þetta allt sjálfur, fiskurinn var Heiðar Jón hafði daginn áður veitt
Höður Heiðarson með fyrsta laxinn sinn sem veiddist á maðk.
Reynisvatn er mjög vinsælt hjá veiðimönnum enda nóg af fiski
í vatninu og sjaldgæft að fólk fari tómhent heim. í vatninu er
aðallega regnbogasilungur en einnig bleikja. Hægt er að leigja
stangir og báta og er aðstaðan tilvalin fyrir starfsmannahópa
sem og veislur af ýmsu tagi. Á staðnum er veitingasala, fjöldi
grilla, innisalur og útipallar. 561 0752 og 693 7101
Vöðluviðgerðir ■ vöðluleiga
Sérhœfð. viðurkennd GoreTex® þjónusta
Tailwater og Shakespeare vöðlur og vöðluskór
Snowbee Max-4 Camo vöðlur - Camo fatnaður frö Deben
Scott flugustangir - Marryat ftuguhjól
Scientlfic Anglers flugulínur - Maðkar - Flugur
Lítið inn. úrvalið er meira en þig grunar!
1 J. Vilhjólmsson ehf.
? Dunhaga 18.107 Reykjavík
* Síml: 561-1950
I J.vllhJalmsson@byssa.ls
S www.byssa.ls
Andri Freyr með fallegar bleikjur sem veiddust í lóninu en töluvert var að ganga af bleikju.
lax á sama stað og sonurinn. Fleiri
laxar voru þarna en þeir vor tregir.
Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum
hafa gefið 10 laxa og töluvert er af
fiski í ánum og þá sérstaklega lax.
„Við fengum nokkrar bleikjur í lón-
inu á maðkinn, mest voru þetta um
punds bleikjur, við sáum töluvert af
fiski,, sagði Andri Freyr sem var við
veiðar í lóninu.
En bleikjan virðist ætla að vera í
rólegri kantinum þetta árið, göngur
eru ekki kröftugar ennþá, en allt get-
ur gerst á allra næstu dögum.
I Flekkudalsá, Búðardalsá og
Krossá hefur verið fín veiði og mok-
veiði hefur verið í Miðá í Dölum und-
anfarið. Síðustu daga hafa veiðst um
30 laxar sem verður að teljast gott í
veiðiá eins og Miðá í Dölum.
„Við vorum við Fáskrúð í Dölum
fyrir fáum dögum, ég og konan og við
fengum 4 laxa, tvo á maðk og tvo á
flugu,“ sagði Gunnlaugur Stefánsson,
er við spurðum írétta af veiðinni.
„Skruppum í Breiðdalsá um síð-
ustu helgi og fengum 4 laxa og misst-
um tvo,“ sagði Gunnlaugur ennfrem-
ur.
Laxinn er að hellast inná vatna-
svæði Lýsu, en veiðimenn sem voru
þar fyrir skömmu, veiddu vel af laxi
og sáu töluvert af fiski.
Eitt kort
20 vatnasvæði
IVEIÐIKORTIÐ
Náðu þér í kort á næstu
Esso-stöð eða á netinu
Fossinn:
Stórlax
slapp
Veiðimaðurinn rennir í fossinn í Elliða-
ánum fyrir skömmu en vænn lax slapp í
fossinum fyrir fáum dögum á maðkinn.
„Þetta var vænn lax en hann tók í
fossinum hjá veiðifélaga mínum og
var á smá stund en hoppaði síðan
upp fossinn og kvaddi okkur,“ sagði
veiðimaður sem sá á eftir þeim stóra
í Elliðaánum, en þar hafa veiðst um
300 laxar.
„Laxinn var 10-12 punda og tók
maðkinn, þetta var hörkubarátta og
skemmtilegt meðan það stóð yfir,“
sagði veiðimaður sem sá þann stóra
sleppa í Elliðaánum.
Það hafa verið kröftugar göngur í
Elliðaárnar en núna hafa veiðst um
300 laxar í ánni, sem er gott.
Sérfræðingar
í nuguvetði
Nælum stangir.
splassum lfnur
og setjum upp.
Sportvörugerðin hf..
Skipliolt 5. ». 562 »3113;
Veiðivefurinn svfr.is
Frábært úrval veiðileyfa í lax og silung - og þú gengur frá kaupunum beint á netinu. Fréttir, greinar og margt fleira r