blaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 28
■ *
mm
/C
Kvittun fylgir ávinningur!
Auglýsingadeild 510-3744
blaðið=
Eitthvað fyrir..
föstudagur, 15. júlí 2005 I blaðið
Stutt spjall: Kristófer Heigason
Kristófer er útvarpsmaður á Bylgjunni og er einn þáttastiórnenda í Reykjavík sfödegis sem er alla virka daga frá 16.00-18.30.
Hvemig hefurðu það í dag?
„Ég hef það bara mjög gott, þakka
þér fyrir.“
Hvað hefurðu unnið lengi f útvarpi?
„Ég hef unnið hjá Norðurljósum í 17
ár, mestmegnis á Bylgjunni. En ég hef
líka verið dagskrárstjóri á Stjörn-
unni, Gullinu og útvarpi
Sögu.“
Kom eitthvað þér á
óvart þegar þú byrjað-
ir að vinna f útvarpi?
„Nei það var ekkert
sem kom mér á óvart.
Ég hafði það alltaf í
kollinum að þetta
!'f*-**
væri skemmtilegur mið-
ill, skemmtileg vinna
og það var raunin."
Hvernig tónlist hlust-
ar þú heist á?
„Égeralætaátón-
list nema
mjög
hart
rokk
06:00-12:30
Er skemmtilegt að vinna t útvarpi?
„Það eru mikil forréttindi að fá að starfa
við það sem ég starfa við. Þetta er
skemmtilegt og fjölbreytt starf. Maður
kynnist fullt af fólki og fær kannski að
skipta sér af hlutum sem maður fengi
ekki alla jafna."
Hefur margt breyst síðan þú byrjaðir að
vinna f útvarpi?
„Já, þetta er tvennt ólíkt, útvarp þegar ég
þyrjaði og útvarp I dag. Það hafa orðið
alveg gríðarlegar framfarir í þessum út-
varpsfræðum á íslandi undanfarin ár.“
Hvað er að gerast í Reykjavfk sfðdegis
12:30-18:30
þessa dagana?
„Þátturinn er í nokkurs konar sumarbún-
ingi núna. Það eru sumarfri og þess
háttar þannig að þátturinn er aðeins
léttari heldur en vanalega. Hann er mjög
blandaður þessi þáttur, það eru alvar-
legri mál í þland við léttari.
Á að gera eitthvað i sumar?
„Ég er með lítið þarn sem er ekki nema
fimm mánaða þannig að ég fer í feðra-
orlof hvað á hverju. Það er svona það
helsta fram undan hjá mér, heimilið og
vinnan."
18:30-21:00
...kvikmyndaáhugafólk
Rúv-Moll Flanders-kl.22.00
Bíómynd frá 1996 byggð á þekktri
skáldsögu eftir Daniel Defoe um við-
burðaríkt líf þjófsdótturinnar Moll sem
er komið í fóstur hjá nunnum eftir að
móðir hennar er líflátin. Leikstjóri er
Pen Densham og meðal leikenda eru
Robin Wright Penn, Morgan Freeman,
Stockard Channing, Brenda Fricker,
Geraldine James, Jim Sheridan og Jer-
emy Brett. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 12
ára.
Bíórásin-Matchstick Men-
22.00
Roy og félagi hans eru svika-
hrappar af verstu gerð. Þeir
selja grandalausu fólki vörur
fyrir okurverð og koma kaup-
unum iðulega í gegn með inni-
stæðulausum loforðum. Roy
hefur ágætt upp úr krafsinu
en merkingarlaust líf hans
er ekki eftirsóknarvert. Allt
brejdist samt þegar unglings-
dóttir hans kemur skyndilega
íram á sjónarsviðið. Hjá Roy veikna áður óþekktar fóðurtilfinningar en málið
vandast fyrst verulega þegar stelpan sýnir atvinnu pabba gamla sérstakan
áhuga. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Sam Rockwell, Alison Lohman. Leikstjóri,
Ridley Scott. 2003. Bönnuð bömum.
...svikahrappa
...körfuboitafólk
Stöð 2 -Juwanna Mann
-kl. 22.20
Jamal Jeffries er stjama í NBA. Hann
er frábær á vellinum en utan hans geng-
ur allt á afturfótunum. Jamal gengur
illa að hemja skap sitt og að lokum er
hann rekinn úr NBA. Jamal kann ekk-
ert annað en að spila körfubolta og á
því fáa kosti í stöðunni. Hann grípur
þann ólíklegasta og villir á sér heimild-
ir til að geta spilað körfubolta í kvenna-
deildinni! Aðalhlutverk: Miguel A. Nun-
ez Jr., Vivica A. Fox, Kevin Pollack.
Leikstjóri, Jesse Vaughan. 2002. Leyfð
öllum aldurshópum.
YA
©
SIRKUS
sr&n
08.00 Opna breska meist- aramótið í goifi 2005 Bein útsending frá mótinu sem fram fer á gamla vell- inum í St. Andrews í Skot- landi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (15:26) (Jakers!) 18.30 Ungar ofurhetjur (9:26) (Teen Titans) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áð- ur hægri hönd Leðurblökumannsins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Gusugangur (Splash) Rómantísk gamanmynd frá 1984 um mann sem hittir hafmeyju sem bjarg- aði lífi hans þegar hann var ungur og
06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautif- ul (Glæstar vonir) 09.20 (fínu formi (Styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey 2004/2005) 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45Ífínu formi (styrktaræfingar) 13.00 Perfect Strangers (93:150) (Úr bæ í borg) 13.25 60 Minutes II 2004 (60 Minutes II 2005) 14.10 The Guardian (17:22) (Vinur litia mannsins 3) 14.55 Jag (13:24) (e) 15.40 Bernie Mac 2 (18:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland f dag 19.35 Simpsons (Simpsonfjöiskyldan 7) 20.00 Joey (21:24) (Joey) 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmtiþáttur fyrir aila fjölskylduna þar sem söngurinn er í að- alhlutverki. í hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í myndveri.
18.00 Cheers - 4. þáttaröð 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley’s Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið
18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 2 (9:13) (Stranded) 19.30 íslenski listinn Hinn eini sanni Jónsi í Svörtum Fötum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu því heitasta í dag.
19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Motorworld 20.00 World Supercross (SBC Park)
06.00 Pelle Politibil (Löggubíllinn) 08.00 My Boss s Daughter (Dóttir yfirmannsins) 10.00 2001: A Space Tra- vesty (Geimskripaleikur) Leyfð öllum aldurshópum. 12.00 Two Family House (Fjölskyldu- húsið) 14.00 Pelle Politibil (Löggubíll- inn) 16.00 My Boss s Daughter (Dóttir yfirmannsins) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Tara Reid, Carmen Electra, Michael Madsen. Leikstjóri, David Zucker. 2003. Leyfð öllum ald- urshópum. 18.00 2001: A Space Travesty (Geimskrípaleikur) 20.00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) Dramatísk kvikmynd. Buddy á sér stóra drauma og kaupir hús til aö uppfylla þá. Hann ætlar sjálfur að búa á efri hæðinni en reka pöbb á þeirri neðri. Illa gengur að koma núverandi leigjendum út en þeg- ar það tekst fær Buddy samviskubit. Ekki bætir úr skák aö konan hans, Estelle, hefur litla trú á honum.
EIGNASTVRING EHF Eignastýnng ehf.
FABTE!ON*Mim.uN Eilendur Davíðsson
Siðumúli 27 108 Rvk Simi 534 4040 Fax 534 4044 lðgg. fasteígnasali
www.eignastyring.is og verðbréfamiðlari
VÆTTABORGIR, REYKIAVÍK
Sérlega falleg 4ra herbergja ibúö á jaröhæö með sér inngangi í nýviögeröu
fjöleignarhúsi. Sér afgirtur sólpallur og sameiginlegur garöur meö
leiktækjum. Frábær staösetning, stutt í skóla og alla þjónustu.
Verð kr. 23.000.000
Hvaða sjónvarpsstöð horfirðu helst á?
Kristinn H. Guðmundsson
Lilja Björk Jónsdóttir Hulda Frfða Björnsdóttir
Helga Soffía Guðjónsdóttir Heiða Björg Kristjánsdóttir
„Skjá 1. Þar eru góðir
þættir.“
„Það er Skjár 1 þvi dagskrá-
in er best þar."
„Skjár 1, hann er skemmti-
legastur."
„Ég horti á Skjá 1. Þar er
skemmtilegasta dagskráin."
„Ég horfi mest á Stöð 2.
Þar eru skemmtilegustu
þættirnir."