blaðið - 21.07.2005, Side 1

blaðið - 21.07.2005, Side 1
Hive.is Þjónustusími 414 1616 Hiveute I Þráðlaust internet 4GB niðurhal 8Mb tenging 3.990 ÁMÁNUÐI* ■ MATUR Raggi Omars | SlÐA 12 ■ MEWNING Islendingaslóðir í Kaupmannahöfn SÍÐA18 ■ Jón Steinsson Martröð Framsóknar og draumur annarra. \ siða 14 ■ Fjölmiðlar Baugslyktin í viðskiptafréttum miðla 365. | siða 18 ■ Courtney Cox Útilokar ekki eina Friends- sertu enn. \ siða 30 Friálst, óháð & ókeypis! 53. tölublað 1. árgangur fimmtudagur 21. júlí 2005 ■ ATVINNUMÁL Tugir missa vinnuna Fiskvinnslufyrirtækið Suður- nes hefur sagt upp öllum starfsmönnum sínum |sida2 - KVIKMYWDIR ■ ÍPRÓTTIR PhilBrowníviðtali Spáir Chelsea titlinum | síða 25 Idna77 ■ VEIÐAR Rjúpnaveiðar hefjast á ný | SlÐA 4 Höfuðborgarsvæðið Lestur 18-34 ára konur 72,7 Uppstokkun á 365 Róbert Marshall forstöðumaður Sigmundur Ernir fréttastjóri Páll sækir um stöðu útvarpsstjóra RÚV 39,9 32,1 «0 »5 re »0 *5 ra J3 ns 4-» 4-> '01 “■ - 1 mr-m Samkv. f|ölmiölakönnun Gallup júni 2005 3 Ol *o H'8 5 ^ J2 > 0Q FÆÐINGARÞUNGLYNDI i Páll Magnússon, sjónvarps- og fréttastjóri Stöðvar tvö, hefur lokið störfum hjá 365 ljósvakamiðlum og hefur sótt um stöðu út- varpsstjóra. Um leið var kynnt að Róbert Marshall yrði framkvæmdastjóri fréttasviðs en Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttastjóri. Að baki þessum veigamiklu breytingum býr djúpstæður ágreiningur um stefnu fyrirtækis- ins og laut Páll þar i lægra haldi fyrir Gunnari Smára Egilssyni framkvæmdastjóra. | SÍÐA 2 Fæðingarþunglyndi hefur áhrif á feður, rétt eins og mæður, en að undan- förnu hefur vitund manna á þessum kvilla vaxið. Nú á sér stað mikil rannsókn á fæðingarþunglyndi hérlendis. | síða 16

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.