blaðið - 28.07.2005, Side 35

blaðið - 28.07.2005, Side 35
blaðið FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 2005 KVIKMYNDIR I 35 400 kr. MIÐAVERÐÁALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI STJUESTA KVIKMYNDAHÚS UNDSINS • HACATORGI • S. 5301010 • www.haskolablo.is AÐEINS EINN MAÐUR GAT LEITT UfXÐ TIL SIGURS.. HANN VARUPPTEKINN. DARKWATER MADAGASCAR enskt tal ELVIS HASLEFTTHE BUILDING BATMAN BEGINS VOKSNE MENNESKER KL 5.50-8-10.15 KL 6-8-10 KL.8-10 KL. 6-8.30 KL. 5.45 KICKING AND SCREAMING KICKING AND SCREAMING VIP DARK WATER THE PERFECT MAN MADAGASCAR enskt tal MADAGASCAR ísl. tal BATMAN BEGINS BATMAN BEGINS VIP KICKING & SCREAMING KL8-10 DARKWATER KL 8-10.20 B.l. 16 THE PERFECT MAN KL 4.40-6.30-8.30-10.30 MADAGASCAR ísl. tal KL 4.30-6.30 ELVIS HAS LEFT THE BUILDING KL 4.30-8.30-10.30 WHO'S YOUR DADDY KL6.30-8.30-10.30 KICKING & SCREAMING DARK WATER THE PERFECT MAN MADAGASKCAR fsl. tal MADAGASKCAR enskt tal HADEGISBIO PMKettSMttH I >nr,vN|>\L)t«K5 MEÐ ENSKU TALI RINGIAH C 588 0800 f \ AKUREYRI C 461 4666_____________KEflAVIK ( 421 1)70 Juliette & the Licks Á Kerrang kvöldi Airwaves Nú styttist óðum í tónlistarveisl- una Iceland Airwaves sem fram fer í Reykjavík 19.-23. október. og sífellt bætast fleiri tónlistarmenn við langan listann. Nú hefur verið staðfest að töffarinn Juliette Lewis muni koma hingað til lands og spila ásamt hljómsveit sinni Juliette & The Licks á hátíðinni. Sveitin hefur verið bókuð til að spila á sérstöku kvöldi breska tímaritsins í Kerrang!. ■■ Tölvunám í viðurkenndum skóla Stafræn liósmyndun fyrir böm og ungiinga . Ómissandi námskeiðþarsem krakkarnir .zl læra á stafræna Ijósmyndavél og ^ Ijósmyndavinnslu með PhotoShop. Vikunámskeið á morgnana eða eftir hádegi f ágúst .Verð 11.900. Tölvusumarskólinn Sl'mi 520 9000 • www.tv.is Þetta er í annað sinn sem rokkritið er með kvöld á hátíðinni, en í fyrra voru Mínus, Yourcodenameisimilo, Sign og Dr. Spock meðal þeirra hljómsveita sem tróðu upp. Aðstandendur hátíðarinnar vilja auk þess minna á að umsóknarfrest- ur fyrir þá innlendu listamenn sem vilja koma fram á Iceland Airwaves er 10. ágúst og allar frekari upplýs- ingar má nálgast á heimasíðunni www.icelandairwaves.com. ■ GaJol Rokkfestival Vers 1 un ar mann a h e 1 gi n Nánar á gaukurinn.i s Dillon ■* Föstudagur Sunnudagur ^ 7 Bar 11 Föstudagur Laugardagur Sunnudagur uan mayEn Lokbrá Weapons WfSpzSSn) Han Solo DjPalliiMaus ASTARA Dj Gulli í Osórna Dj Oii Dóri Gaukur á Stöng Föstudagur Laugardagur 24 - (14 'T4 _ Sunnudagur minus Nine elcvens ASTARA 3011 Pétur Ben jan mayen Days ofour iívcs <U* paraic tuture iuture Spccial Gucsts Dr. Spock Rokkveisla um helgina Gajol Rokkfestival Mínusmenn eru að vinna að sinni fjóröu plötu og spila fyrir gesti á Gauknum á föstu dagskvöldið. Fjölmargir ætla að halda sig í bæn- um um verslunarmannahelgina enda nóg af lífi og fjöri á skemmti- stöðum bæjarins. Má þar nefna risa rokkveisluna, Gajol Rokkfestival sem fer fram á Grand Rokk, Dillon og Bar 11, föstudag, laugardag og sunnudag. Á þessari þriggja daga tónleika- hátíð koma fram hljómsveitirnar Lights on the highway, Future Fut- ure, Jan Mayen, Mínus, Sólstafir, Nine elevens, Red motordog, Pétur Ben, Brain Police, Weapons, Jan May- en, Astara, Days of our lifes, Han solo og Lokbrá ásamt plötusnúðum. Rokkararnir í Mínus voru að klára að taka upp tónlistina fyrir kvikmyndina Strákarnir okkar sem þeir unnu með Barða í Bang Gang. Rokkararnir í Astara ætla að spila á þrem- ur tónleikum um helgina. Nú eru þeir að undrbúa fjórðu Mín- us plötuna sem þeir lofa að verði sú besta til þessa og ætla að prufukeyra eitthvað af nýjum lögum í bland við gamla slagara um helgina. Lights on the highway sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu í síðustu viku og eru í miklu stuði þessa dagana, en þeir spila á Gauknum á föstudag og Dillon á sunnudag. Strákarnir í hljómsveitinni Astara hita upp fýrir helgina með tónleik- um á Bar 11 þar sem þeir spila ásamt Haltri hóru í kvöld en á laugardags- kvöldinu spilar sveitin á Gajol Rokk- festivalinu á Bar 11 og lýkur helginni á sunnudagskvöldið með því að hita upp fyrir Brain Police á Gauki á Stöng. Það verður því úr nógu að velja fyrir heimakæra Reykvíkinga sem ættu að geta kynnt sér allt það besta í íslensku rokki um helgina. ■ Stórtónleikar Nix Noltes Hótel Borg í kvöld Væntanleg í búðir er breiðskífan Orkídeur Havaí frá Stórsveit Nix Noltes og kemur hún út hjá 12 Tón- um. Af því tilefni heldur hljómsveit- in tónleika á Hótel Borg í kvöld þar sem hún mun leika lög af plötunni í bland við nýtt efni. Sveitin leikur þjóðlagatónlist frá Balkanskaga og Búlgaríu í eigin útsetningum og á fimmtudag verður hljómsveitin skipuð tólf manns. Það eru Áki Ás- geirsson trompetleikari, Eiríkur Orri Ólafsson trompetleikari, Ingi Garðar Guðmundsson básúnuleik- ari, Grímur Helgason klarinettuleik- ari, Kristín Anna Valtýsdóttir harm- onikkuleikari, Guðmundur Steinn Gunnarsson kassagítarleikari, Gest- ur Guðnason rafmagnsgítarleikari, Hallvarður Ásgeirsson banjóleikari, Ólöf Arnalds fiðluleikari, Hildur I. Guðnadóttir sellóleikari, Páll Ivan Pálsson kontrabassaleikari og Ólaf- ur Björn Ólafsson trommuleikari. Sérstakur gestur á tónleikunum verður söngvarinn Böddi Brútal en hljómsveitin Hudson Wayne mun spila á undan stórsveitinni. Tónleik- arnir hefjast klukkan 20:00 og miða- verð er 500 krónur. ■

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.