blaðið

Ulloq

blaðið - 28.07.2005, Qupperneq 36

blaðið - 28.07.2005, Qupperneq 36
36 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 2005 blaðiö ■ Stutt spjall: Unnur Birna Vilhjálmsdóttir Unnur Birna vinnur á sjónvarpsstöðinni Sirkus og sér um þáttinn Sjáðu á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 21.45. ■ Molar ■ Eitthvað fyrir.. ...áttfætlur Hvernig hefurðu það í dag? ,Bara mjögfínt." Hvað hefurðu unnið lengi f sjónvarpi? ,Þetta er algjör frumraun og núna er kominn rúmur mánuður." Hvernig er að vinna í sjónvarpi? ,Mérfinnstþað bara virkilega skemmti- legt. Mérfinnst gaman að prufa að vinna í sjónvarpi líka." Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjaðir að vinna i sjónvarpi? „Nei ég held nú ekki. Maðurfinn- ur að maður verður betri með hverjum þættinum, það rúllar alltaf betur og betur. En það var ekkert sem kom mér á óvart í þessu held ég." Um hvað fjallar þátturinn? „Hann fjallar um kvikmynd- ir,frumsýningarog það sem er að gerast í þessum heimi í hverri viku. Það er kíkt á bak við tjöldin og oft viðtöl við leikara og leikstjóra, og svo eru sýnishorn og kynningar Bíórásin-Eight Legged Freaks-kl. 20.00 (Áttfætlurnar ógurlegu) Uppnám er í litlum námubæ því efnaúrgang- ur hefur komið af stað atburðarás sem enginn getur stöðvað. Stökkbrey ttar skaðræðisskepn- ur eru komnar á kreik og það er ekkert grin að ráða niðurlögum þeirra. Attfætlingarnir blóð- þyrstu eru hættulegir andstæðingar en Sam lögreglustjóri og hans menn reyna að bjarga því sem bjargað verður. Aðalhlutverk: David Arquette, Kari Wuhrer, Scott Terra. Leikstjóri, Ellroy Elkayem. 2002. Bönnuð börnum. ■fiölskvldur_______________________________________________________ Skjár i-Everybody loves Raym- ond-kl. 21.30 Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raym- ond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumegin við götuna. Debra heldur gæsapartí fyrir Amy en Marie ákveður að taka þátt og gengur allt of langt eins og vanalega. Hún reynir að hertaka veisluna. Debra öskrar á hana og Marie fer fúl á braut. Debra drekk- ur þá of mikið kampavin og getur ekki keyrt heim. Hún nær ekki í Ray og ákveður að sofa í bílnum. Hún er handtekin af lögreglunni fyrir ölvun við akstur. Hún missir leyfið og þarf að leita á náðir Marie. löqqur Stöð 2-Metro-kl. 23.45 (Stórborgarlöggan) Lögreglumaðurinn Scott Roper starfar við óvenjuleg viðfangsefni. Til hans er leitað þegar átt er við mannræningja. Roper beitir iðulega óhefðbundnum aðferðum til að leysa málin og oftar en ekki ber það árang- ur. Næsta verkefni hans er hins vegar það erfiðasta til þessa. Geðbilaður morðingi hrellir borgarbúa og Roper verður að taka á öllu sínu til að koma í veg fyrir fleiri ódæðisverk. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Kim Miyori, Art Evans, Michael Rapaport, Michael Wincott. Leikstjóri, Thomas Carter. 1997. Stranglega bönnuð börnum. á myndum frumsýnt. Ég er í rosalega góöu samstarfi við bíóin og þá aðila sem velja myndirnar í bíóin. Ég hef samband við þá og fæ efni frá þeim. Svo verður maður bara að fylgjast með hvort það séu einhverjar stór- myndir væntanlegar og ég er oft að segja frá myndum sem koma út síðar á árinu." Hvað horfir þú helst á í sjónvarpi? „Það er nú misjafnt. Ég hef ekki haft neinn tíma til að horfa á sjónvarp I allt sumar en það eru bara einhverjir þættir eins og til dæmisOneTreeHill." Á að gera eitthvað skemmtilegt i sumar? „Já, ég er að fara til Barcelona í ágúst í sumar- frí. Ég var þar í fyrrasumar í mánuð og þetta er æðisleg borg." Brittany Murphy auglýsir gallabuxur Það er sífellt algengara að leikkonur taki að sér hlutverk fyrirsæta og aug- lýsi vörur. Nýjasta stjarnan sem það gerir er hin viðkunnalega Brittany Murphy og mun hún prýða auglýs- ingar í herferð Jordache gallabuxna. Framkvæmdstjóri Jordache Jeans segir, „Við völdum Brittany sem fyr- irsætu því hún er ímynd alls þess sem Jordache gallabuxur eru. Hún ber með sér sígilda fegurð og hefur persónulegan stíl. Það virkilega skín í gegn þegar maður hittir hana.“ 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 13.30 HMísundi Bein útsending frá keppni í undanrásum í Montreal. 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundínokkar Endursýndur þáttur frá vetrinum 2002-2003. Umsjónarmenn voru Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Siguröardóttir og um dagskrárgerð sá Eggert Gunnarsson. 18.30 Spæjarar (22:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósifi 19.5S Hálandahöfðinginn (9:10) (MonarchoftheGlen) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja I skosku Hálöndunum og samskipti hans viö sveitunga sina. Meðal leikenda eru Alastair MacK- enzie, Dawn Steele, Susan Hampshire, Lloyd Owen, Hamish Clark og Martin Compston. 20.50 Nýgræðingar (69:93) (Scrubs) ■r -m 06.58 ísland í bítiö Wm Æ 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan í bandarísku sjónvarpi. Spjall- þáttur hennar nýtur fádæma vin- sælda en Opruh er fátt óviðkomandi. 10.20 ísland í bítiö 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 í fínu formi(styrktaræfingar) 13.00 Perfect Strangers (100:150) (Úrbæíborg) 13.25 Wife Swap (4:7) (Vistaskipti) 14.15 Auglýsingahlé Simma og Jóa (2:9) (e) 14.45The Sketch Show (Sketsaþátturinn) 15.10 Fear Factor (15:31) (Mörk óttans 5) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 íslandídag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandldag 19.35 Slmpsons (Slmpsonfjölskyidan 7) Velkomin til Springfield. Simpson-fjölskyldan eru hinir fullkomnu nágrannar. Ótrúlegt en satt. 20.00 Apprentice 3,The (9:18) (Lærlingur Trumps) Hópur fólks keppir um draumastarfið hjá milljarðamæringnum DonaldTrump sem sjálfur hefur úrslitavaldlð. Þeir sem ekki standa slg eru reknir umsvifalaust. Þátttakendum er falið að leysa krefjandi verkefni I hörðum heimi viðskiptanna þar sem aðeins hlnir hæfustu lifa af. 20.45 Mile High (15:26) (Háloftaklúbburinn 2) © 17.55 Cheers Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur í BNA 7 ár í röð og fjöldi stórleikara eru í þáttunum. Þar má nefna Woody Harrelson, Rhea Perlman, Kirstie Alley og Kelsey Grammer en persóna hans, Frasier, kom einmitt fyrst fram á Staupasteini og fékk síðar sinn eigin þátt, þegar sýningum á Staupasteini lauk. 18.20 Providence (e) 19.15 Þakyfir höfuðið (e) 19.30 MTV Cribs (e) 20.00 Less than Perfect 20.30 Still Standing 20.50 Þak yfir höfuðið A hverjum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteignasjónvarp. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. sLkus 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Ell (5:10) American Idol komið 1 Hip-Hop búninginni! Raun- veruleikaþáttur með Hip-Hop dlvunni Missy Elliot þar sem 13 ungmenni berjast um að veröa næsta Hip-Hop/R&B stjama Bandarlkjanna. 20.00 Friends (24:24) (Vinir) 20.30 Tru Calling (5:20) js&n 17.35 Chicago Fire - AC Milan 19.15 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.40 Einvigi á Spáni (Greg Norman - Sergio Garcia) 20.30 Landsbankadeildin (Umferðir 7 -12) W* 3HBA1 06.00 Princess Mononoke ^ (Mononoke prinsessa) Bönnuð börnum. 08:10Vatel 10.00 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skólagjöldum) 12.00The Martins (Martin-fjölskyldan) 14.00 Princess Mononoke (Mononoke prinsessa) 16.10Vatel 18.00 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skólagjöldum) Aðalhlutverk: Jason Lee,Tom Green, Leslie Mann. Leikstjóri, Bruce McCulloch. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Eight Legged Freaks (Attfætlurnar ógurlegu) Bönnuðbörnum.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.