blaðið

Ulloq

blaðið - 02.08.2005, Qupperneq 37

blaðið - 02.08.2005, Qupperneq 37
blaðió ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2005 DAGSKRÁI 37 ■ Fjölmiðlar Sakamál af bestu gerð Fátt gleður meir í sjónvarpi en bresk- ar sakamálamyndir sem snúast um morð í snotru umhverfi. Alveg eins og í Barnaby sakamálamyndinni sem RÚV sýndi síðastliðið laugar- dagskvöld. Hún gerðist í fallegu þorpi þar sem maður gæti vel hugs- að sér að eyða sumarleyfinu. í mynd- inni var fullt af venjulegu fólki, sæmilega alúðlegu, en maður vissi að engum ætti að trúa heldur horfa grunsemdaraugum á alla því í hópn- um var einhver sem myrt hafði tvær manneskjur með köldu blóði og átti eftir að myrða fleiri. Litríkasta manneskja þorpsins var myrt á fyrstu mínútum myndar- innar. Enn eitt dæmi þess hvað sterk- ir persónuleikar eiga erfitt uppdrátt- ar í hversdagsleikanum. Þetta var einstaklega vel gefin kona en hafði pöddulegan húmor og sjálfstraust á við Kristján Jóhannsson. Eiginleikar sem virka kannski ekki mjög sjarm- erandi. Mér fannst hún samt áhuga- verð og var ekki alveg sátt við að hún varð fórnarlamb. Þetta varkona sem virtist geta lifað allt af — nema kannski það að búa í smáþorpi þar sem allir þurfa helst að vera eins. Sennilega er það þessi krafa um að vera hópsál sem verður til þess að alls kyns bældar kenndir taka sér bólfestu í fólki sem býr í litlu þorpi. Þegar leið á myndina varð mér ljóst það sem alls ekki lá í augum uppi í 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 á íslenskt þjóðfélag við upphaf og á árum slöari heimsstyrjaldar. Umsjónarmaður er Helgi H. Jóns- son og um dagskrárgerð sá Anna Heiður Oddsdótt- ir. Þátturinn er textaður á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Rannsókn málsins VIII (2:2) (Trial and Retribution, Ser. 8) I kvöld verður sýndur seinni hluti áttundu mynd- arinnar. Þar fær lögreglan til rannsóknar sérlega snúið sakamál úr heimi hinna forriku þar sem penlngar eru engin fyrirstaða og afbrigðilegt kynlíf er munaður sem menn geta leyft sér. Angela Dutton, ung og falleg vændiskona, fellur fram af svölum á elleftu hæð lúxusblokkar. Lögregluna grunar strax að hún hafi ekki stokkið fram af svölunum og morðrannsókn hefst. Þau Michael Walker og Roisin Connor sem fara með rannsókn málsirts fýrirlita hvort annað en hér verða þau að taka saman höndum til þess að komast að hinu sanna I þessu óhugnanlega morðmáli. Leikstjóri er Paul Unwin og meöal leikenda eru David Hayman, Victoría SmurfiL Dorian Lough, Colin Salmon, Frances Barber og Kathryn Sumner. Atriði i myndinnl eru ekki við hæfi barna. 00.00 Kastljósið Endursýndur þáttur frá þvi fyrr um kvöldið. 00.25 Dagskrárlok Judd og félagar eru þeir bestu f faglnu og fá svo sannarlega að vinna fyrir kaupinu slnu. 21.30 LAX (1:13) (LAX) Hörkuspennandi myndaflokkur sem gerist á alþjóðlega flugvellinum 1 Los Angeles, LAX. Aðal- hlutverkið leikur Heather Locklear. 22.15 Navy NCIS (20:23) (Glæpadeild sjóhersins) 23.00 Boycott (Engan aðskilnað) Dramatlsk kvikmynd þar sem sögulegir atburðir eru i brennidepli. Réttindabarátta blökkumanna hefur verið löng og ströng. Eftir miðja slðustu öld komst veruleg hreyfing á málin, þökk sé mönnum eins og Martin Luther King. Aðalhlut- verk: Jeffrey Wright, Terrence Dashon Howard, CCH Pounder. Leikstjóri, Clark Johnson. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 00.50 Revelations (4:6) (Hugljómun) Magnþrunginn myndaflokkur sem hefurvakið mikla athygli.Tilvist jarðarinnar er uppspretta óendanlegrar umræðu. Hér mætast tvær gjör- ólíkar sálir sem örlögin leiða saman 1 óvenjulega vegferð. Stjarneðlisfræðingurinn Richard Massey harmar missi dóttur sinnar þegar systir Josepha Montafiore kemur til skjalanna. Richard trúir á visindin og er efasemdarmaður þegar Guð er annars vegar. Josepha opnar honum nýja sýn sem breytir lifi þeirra beggja. Aðalhlutverk leika Bill Pull- man og Natascha Elhone. Bönnuð börnum. 01.35Tréttir og Island f dag 02.55 fsland i bitið 04.35Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí 22.00 CSI Miami 22.45 JayLeno 23.30 The Contender 00.15 Cheers(e) 00.40 TheO.C. 01.20 Hack 02.15 Óstöðvandi tónlist 21.00 Joan of Arcdia (5:23) (Just say no) 21.45 Sjáðu Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvikmyndaheiminum. 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 23.30 Rescue Me (5:13) (Orphans) 00.15 Friends 2 (3:24) 00.40 Kvöldþátturinn 01.25 Seinfeld 3 22.10 Sporðaköst II (Laxá i Aðaldal) 22.40 UEFA Champions League (Liverpool - Kaunas) 22.00 Deeply (Sorgleg ástarsaga) 00.00 To kill a klng (Kóngamorð) Bönnuö börnum. 02.00 Strange Planets (Undarleg veröld) Bönnuð börnum. 04.00 Deeply (Sorgleg ástarsaga) Bönnuö börnum. upphafi; þarna voru allir meira og minna skrýtnir. Svo ég fór að sjá morðingja í hverju horni. Breskar sakamálamyndir segja okkur að næstum hver sem er geti breyst í morðingja við tilteknar að- stæður og að allir hafi eitthvað að fela. Ekki sérlega geðsleg tilhugsun miðað við það borgaralega siðgæði sem við teljum okkur búa við. Ég held hins vegar að það sé heilmikið til í þessari kenningu bresku saka- málamyndanna. Og þá að allt öðru. Nú þegar Silv- ía Nótt hefur kvatt á Skjá einum þá ætti stöðin að endursýna þætti henn- ar. Það voru margir seinir að átta sig á snilli Silvíu og misstu því af fyrstu þáttunum. Silvía var reyndar stund- um full orðljót fyrir minn smekk en ég er náttúrlega pempía. En Silvía var verulega eftirminnileg í síðasta þættinum þegar hún sagði grátandi eftir að hafa horft á draum sinn um frægð gufa upp: „Það er ýmislegt ^ sem skiptir meira máli en frægðin, eins og til dæmis útlitið.“ kolbrun@vbl.is ■ Af netinu... Undanfarnar vikur hefur Sverrir Páll Erlendsson íslenskukennari við MA, verið með athyglisverða (og ekki síð- ur mjög góða) pistla á Rás 1. Er hann einn af fimm einstaklingum sem sjá um þáttinn Sögumenn samtímans þar sem þau tala til fólks um hugleið- ingar sínar. Sem jafnan fyrr er Sverr- ir Páll ófeiminn við að tjá skoðanir sínar. Það er gaman að hlusta á hug- leiðingar hans og get ég ekki annað en bent á pistla hans á vefnum. Þess- ar hugleiðingar þessa góða íslensku- kennara okkar Akureyringa í MA eru jafnan góðar og eiga erindi við fólk. Sérstaklega vöktu athygli mína góðar hugleiðingar Sverris Páls um íslenskt mál og málrækt almennt, í ljósi amerískra menningaráhrifa á tungumálið (en eins og gefur að skilja er íslenskt mál megináhuga- mál Sverris Páls sem mikils postula í málrækt). Hefur Sverrir Páll nú um nokkuð skeið haldið úti áhuga- verðum bloggvef um málrækt, sem hann kallar Mannamál, sem jafnan er gaman að líta á. Ég hvet alla til að hlusta á pistla Sverris Páls eða lesa þá og önnur skrif hans. Áhugavert, eins og jafnan þegar Sverrir Páll tjá- ir skoðanir sínar. http://stebbifr.blogspot.com Ég horfði á Extreme-housemakeo- ver í gær á Stöð z. Ég, sem elska raunveruleikasjónvarp, verð nú samt að viðurkenna að mér finnst þessi þáttur alveg frekar ömurlegur. Þessi Ty sem er þáttarstjórnandinn er ofvirkur geðsjúklingur sem þeys- ist um allt og tekur video-dagbók og velur sér alltaf eitt herbergi sem á að verða eitthvað „surprise", hann er ekki smekklegur og mér finnst herbergið sem að hann velur alltaf ljótast. Nú, ekki má svo gleyma Mr. White-teeth sem er með tennur sem lýsa í myrkri. Hins vegar finnst mér The newlyweds mjög skemmtilegur áttur, alla vega enn sem komið er. g „fíla“ hvað Jessica er mjög svo mikil ljóska og þessi Nick er nú bara svaka sætur. Æ þau eru eitthvað svo mis en þú verður að elska þau. http://majas.blogspot.com Enn einn fréttatíminn á Stöð tvö lagður undir „sviptingar í íslenskri fjölmiðlun." Sigmundur fór af DV í fússi árið 2001 vegna þess að hann fékk ekki fréttastjórastöðuna á Stöð 2. Hann hefur þvælst á milli titla og deilda síðan þá, en nú vildi loksins svo gleðilega til að hann hlaut titilinn sem hann óskaði sér í upphafi. Veiii. Róbert Marshall sem „sagði af sér“ sem fréttamað- ur á Stöð 2 fyrir nokkrum mánuð- um (afhverju segja þeir ekki bara “afsalaði sér krúnunni”?) hefur nú fengið ææææðislega flottan titil hjá sama fyrirtæki og þarf því að láta af hendi veldissprota blaðamanna- félagsins. Hverjum er ekki sama. http://www.thorunnh.blogspot. com/ ú i B ió

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.