blaðið - 24.08.2005, Qupperneq 2
2 I IWWLEWDAR FRÉTTIR
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2005 blaöiö
BÍLAÞING HEKLU
A'iínier eitt i iutliiAiin /hIiiiii
Kletthálsi 11 Laugavegi 174 sími 590 5040
www.bilathing.is
Hagnaður
Eskju eykst
milll ára
Eskja hf. á Eskifirði var rekin með
um 260 milljón króna hagnaði á
fyrri helmingi þessa árs en á sama
tímabili í fyrra nam hagnaður fé-
lagsins um 228 milljónum. Þetta
kemur fram i sex mánaða uppgiöri
sem Eskja birti fyrr í vikunni. I til-
kynningu frá félaginu vegna þessa
segir:
„Rekstur félagsins út árið ræðst
mjög af hvernig kolmunnaveiði
og -vinnslu miðar á síðari hluta
árs en veiðar júlí og ágúst eru und-
ir áætlunum félagsins. Afurðaverð
á mörkuðum ásamt gengi íslensku
krónunnar munu einnig hafa mik-
il áhrif á rekstrarniðurstöðu ársins.
Mjölverð hefur farið hækkandi á síð-
ustu mánuðum."
loftkœling
VerÓ fró 49.900 án vsk.
ís-húsid 566 6000
Varnarliðið:
Um 200 uppsagnir
a tveimur arum
„Að meðtöldum þeim 13 sem áætlað
er að segja þurfi upp um þessi mán-
aðamót hefur 200 manns verið sagt
upp hjá varnarliðinu síðan í októb-
er 2003.” Svona hljóðar svar varn-
arliðsins á Keflavíkurflugvelli við
fyrirspurn Blaðsins um það hversu
margir hefðu misst vinnu hjá varn-
arliðinu á undanförnum árum. I
gær var sagt frá uppsögnum á um-
ræddum 13 starfsmönnum sem
vinna flestir í snjóruðningsdeild
varnarliðsins.
Varnarliðið ber ábyrgð
„Þetta eru svakalegar tölur”, sagði
Kristján Gunnarsson, formaður
Verkalýðs- og sjómannafélags
Keflavíkur þegar haft var samband
við hann í gær.
„Ég hef alltaf haldið því fram
að varnarliðið bæri atvinnupólit-
íska ábyrgð á svæðinu. Þeir hafa
sogað til sín allt vinnuafl og aðrir
atvinnuvegir á svæðinu hafa liðið
fyrir það“, segir Kristján ennfrem-
ur. Hann bendir á að uppsagnar-
hrinan hafi hafist fyrir um tveim-
ur árum og komið beint í kjölfarið
af miklu uppbyggingartímabili á
Þrettán starfsmenn varnarliðsins munu um næstu mánaðamót bætast í stóran hóp
manna sem misst hafa vinnuna hjá varnarliðinu
vellinum. Það hafi
ennþá erfiðara.
gert ástandið
Stjórnvöld ekki að standa sig
Kristján er ennfremur á því að þetta
verði ekki síðustu uppsagnir hjá varn-
arliðinu. Hann bendir á að Bandaríkja-
her hafi verið að loka herstöðvum um
allan heim og meðal annars heima
við. Dæmi séu um að þúsundir ein-
staklinga hafi misst vinnuna við slík-
ar aðgerðir sem augljóslega hafi verið
ákaflega umdeildar heima fyrir.
„Mér finnst að mikið skorti á að
stjórnvöld hér á landi taki heildstætt á
málinu og finnst menn þar á bæ nálg-
ast málið í allt of mikilli nauðvörn.
Það vantar fr amtíðarsýn og stjórnvöld
eiga að vera ákveðnari við Bandaríkja-
menn um að lögð verði fram ákveðin
plön til framtíðar. Ég veit ekki hvort
þetta er feimni eða undirlægjuháttur
við þá en niðurstaðan er aftur og aftur
sú að við stöndum frammi fyrir orðn-
um hlut“, segir Kristján.
Vinaböndin ekki alltaf
á vegum vinanna
Svonefnd „vinabönd“ eða „tryggð-
arbönd“ hafa orðið afar vinsæl und-
anfarna mánuði, en þau eru gúmmí-
armbönd sem fólk ber um úlnliðinn,
yfirleitt til stuðnings einhverju til-
teknu málefni. Erlendis hefur orðið
verulegur misbrestur á því að ágóðinn
skili sér til þess málefnis, sem böndin
eiga að styrkja, og er t.d. talið að í Ðan-
T
Ert þú einn afþeim sem átt stafræna upptökuvél og
langar til að læra að vinna efnið og gera það sem
sölumaðurinn sagði að hægt væri að gera?
Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist skilning á
undirstöðuatriðum myndbandsgerðar allt frá því að breyta
hugmynd í handrit og fínpússa myndbönd með ýmsum effektum.
Nemendur verða að hafa góða almenna tölvukunnáttu og æskilegt
er að nemendur eigi eða hafi aðgang að stafrænni tökuvél.
Kennt er á Premiere klippiforritið
frá Adobe sem er eitt visælasta
forritið á markaðnum í dag.
Kvöldnámskeið
Mán. & mið. 18-22
og laugard. frá 13 - 17
Byrjar 3. og lýkur 14. sept.
UPPLÝSINCAR OG SKRÁNING í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS
mörku sé um 80% allra slíkra banda
framleidd og seld sem tískuvarningur
án þess að uppgeftn málefni uppskeri
eyri af.
Hlutfallið er engan veginn hið sama
hér á landi, en þó hefur borið nokkuð
á böndum, sem eiga að tákna stuðn-
ing við hin ólíku málefni, án þess
að nokkuð sé vitað um upprunann.
Þá má víða finna netverslanir, sem
höndla með bönd af þessu tagi, en
þar er nær undantekningalaust um
fjárplógsstarfsemi að ræða. í þeim
tilvikum felst stuðningurinn við F
málefnið ekki í neinu öðru en vel-
líðunartilfinningu þess, sem það
ber. Gildi lögmál framboðs og eft-
irspurnar á þessum markaði sem
öðrum má þó ætla að raunveru-
leg góðgerðarsamtök verði af ein-
hverjum fjármunum, sem renna í
vasa framleiðenda armbanda með
óljósari tilgang.
Hér á landi hefur mest borið
á böndum á vegum Krabba
meinsfélagsins, sem seld eru
á bensínstöðvum Esso og
öðrum á vegum stúlkna-
hljómsveitarinnar Nylon,
sem seld eru til stuðn-
ings krabbameinsveik-
um börnum í samstarfi við Select og
Fanta. Þessi bönd eru vendilega merkt
ogþarf enginn að efast um að ágóðinn
af sölu þeirra berist á réttan stað og
komi að góðum notum.
Tískubólu þessa má rekja til banda-
ríska hjólreiðakappans Lance Arm-
strong, sem sigraðist á krabbameini
og útbreiddi gula armbandið til stuðn-
ings krabbameinsrannsóknum. Önn-
ur samtök og þrýstihópar hafa bæst
í hópinn svo tugum skiptir og helgar
hvert málefni sér jafnan lit
eða litasamsetningar.
Þannig táknar svart
og hvítt baráttu
gegn kynþátta-
misrétti, hvítt
er gegn fátækt,
bleiktgegnbrjósta-
krabba, blátt getur
verið gegn einelti,
ljósblátt með friðar-
baráttu, rautt getur
verið til stuðnings
fórnarlömbum flóð-
bylgjunnar í Asíu, al-
næmissjúkum, Bush
Bandaríkjaforseta eða
fótboltaklúbbnum Li-
verpool.
Kaupmáttur
launa hefur
aukist að
undanförnu
Laun á íslandi hafa hækkað um
6,6% að meðaltali undanfarna 12
mánuði samkvæmt nýjum tölum
frá Hagstofu Islands. Þar kemur
ennfremur fram að launavísitala
í júlí hækkaði um 0,4%. 1 Morgun-
korni Islandsbanka segir að kaup-
máttur launa hafi vaxið hér á landi
að undanförnu þrátt fyrir aukna
verðbólgu.
„Stuðlar það að enn frekari vexti
einkaneyslu sem hefur verið umtals-
verður á síðustu misserum“, segir
í Morgunkorninu. Þar kemur enn-
fremur fram að á sama tíma og laun
hafi hækkað um tæp 7% hafi verð-
lag hækkað um 3,5%.
Aukið launaskrið
í Morgunkorni íslandsbanka segir
ennfremur: „Spenna ríkir á íslensk-
um atvinnumarkaði. Eftirspurn er
vaxandi og atvinnuleysi í landinu
er mjög lítið eða aðeins um 2% af
vinnuafli. Aukið launaskrið mun
því að öllum líkindum gera vart við
sig á næstu mánuðum og misserum
en það táknar kostnaðarauka hjá
fyrirtækjum í landinu.“ ■
Einkaflugvél
nauðlenti í
Mosfellsdal
Tveggja sæta eins hreyfils flugvél af
gerðinni Cessná 150 nauðlenti á veg-
inum við Laxnes í Mosfellsdal í gær-
morgun. Flugmaðurinn var einn um
borð og sakaði hann ekki og lend-
ingin gekk vel. Þegar vélin var yfir
Mosfellsdal á leið til Reykjavíkur
sendi flugmaðurinn út neyðarkall
og sagði að hreyfill flugvélarinnar
hefði misst afl. Skömmu síðar til-
kynnti flugmaðurinn að hann væri
lentur á veginum við Laxnes. B
Samskip
í útrás
Samskip hafa opnað skrifstofu í
Ho Chi Minh borg í Víetnam og
er hún fjórða skrifstofa félagsins
í Asíu. Fyrir eru skrifstofur einnig
í Pusan í Suður-Kóreu og Qingdao
og Dalian í Kína. Rekstur nýju skrif-
stofunnar heyrir undir aðalskrif-
stofu Samskipa í Pusan og verða
þrír starfsmenn á henni til að byrja
með. Flutningar á frystum fiski eru
meginverkefni skrifstofa Samskipa
í Asíu og hefur starfsemin gengið
mjög vel að sögn Samskipa allt frá
opnun fyrstu skrifstofunnar í Pus-
an í febrúar árið 2003.
0Heiískírt (3 Léttsltýjaö l^þ Skýjað 0 Alskýjað /ý Rignlng, litiisháttar
/// Rignlng 9 9 Súld
/// ^
Snjókoma
Amsterdam 20
Barcelona 25
Berlín 20
Chicago 16
Frankfurt 22
Hamborg 18
Helsinki 20
Kaupmannahöfn 19
London 16
Madrid 30
Mallorka 27
Montreal 15
New York 22
Orlando 25
Osló 18
París 21
Stokkhólmur 21
Þórshöfn 12
Vín 20
Algarve 28
Dublin 17
Glasgow 15
Slydda Snjóéi ■
10°
o
1°°C^
r5
//
///
12°
+*'//,
10°///
12'
///
///
t
yi1°
10c
Veðurhorfur í dag kl: 18.00
Veðursíminn 902 0600
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands
o
"0
,0
Imorgun
//'í
/ //