blaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 3

blaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 3
KB Tekjuvernd tekur af þér fallið við launamissi KB Tekjuvernd er hagkvæm vernd sem dregur úr launamissi sem kann aö veröa vegna sjúkdóma, örorku, andláts eöa starfsloka. Með KB Tekjuvernd er bilið brúað sem myndast milli núverandi ráöstöfunartekna þinna og greiöslna sem þú átt rétt á veröir þú fyrir launamissi af völdum sjúkdóma, örorku eða andláts. Þú færö yfirsýn yfir þá tryggingavernd sem þú nýtur í dag og vísbendingar um frekari tryggingaþörf. Þannig getur þú komið í veg fyrir aö þú sért vantryggð/ur eöa oftryggð/ur. KB Tekjuvernd auðveldar þér einnig aö ákvaröa starfslok þín á einfaldan hátt. \abu máttöt á ráöáafa á vmw.kbbanki.ts, ‘a r_„^útihúiKBbanka. Dæmi um greiöslur maka- og barnalífeyris vegna andláts KB Tekjuvemd sem miðast við 95% af ráðstöfunartekjum í 7 ár Kr.í minuM KB Tekjuvernd Lffeyrir og bætur Dæmi um greiðslur lífeyris vegna alvarlegrar örorku af völdum slysa eöa sjúkdóma KB Tekjuvemd sem miöast viö 95% af ráðstöfunartekjun ti60 ára akfurs TryggÖu fjölskyldu þinni áframhaldandi tekjur ef þú fellur frá. Skoöaöu hvernig KB Tekjuvernd getur aukiö verndina sem þú hefur í dag og veldu þá leiö sem heritar þér þest. Taktu saman yfirlit yfir þær greiöslur sem þér myndu þerast vegna örorku og bættu viö þeirri fjárhæö sem þú telur aö myndi henta þér meö KB Tekjuvernd. KB LÍF Allar persónutryggingar í KB Tekjuvernd koma frá KB lífi KB Líftryggingar hf., Sóltúni 26,105 Reykjavík m KB BANKI

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.