blaðið - 05.10.2005, Page 37

blaðið - 05.10.2005, Page 37
blaðið MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 DAGSKRÁ I 37 ■ Fjölmiðlar Fangaskipti Það var talað um fangaskipti þegar stjörnur sjónvarpsstöðvanna höfðu vistaskipti í liðinni viku. Sú var tíðin að Stöð 2 gat gengið á skítug- um skónum inn í sali RÚV og sótt þangað sjónvarpsmenn sem þóttu skara fram úr. Páll Magnússon hef- ur breytt þeirri passívu stefnu sem ríkt hefur hjá stofnuninni og hann var fljótur að snúa vörn í sókn. Það er vel og gerir samkeppnina mun áhugaverðari en ella. Hvernig tókst svo til í fangaskiptunum miklu? Stöð 2 nældi loksins í Loga Bergmann eft- ir nokkrar árangurslausar tilraunir í gegnum árin en RÚV náði Þórhalli Gunnarssyni og Jóhönnu Vilhjálms- dóttur. Logi hefur lengi verið einn vinsælasti fréttaþulur landsins og sem slíkur er hann tvímælalaust bú- bót fyrir Stöð 2. Hins vegar eru Þór- hallur og Jóhanna yfirburðafólk þeg- ar kemur að fréttatengdum þáttum. Bæði setja þau sig vel inn í málefnin og eru óhrædd við að spyrja erfiðra spurninga. Það verður mjög erfitt fyrir Stöð 2 að ná áhorfi á móti þeim, sérstaklega ef þau verða bæði notuð í nýja þáttinn sem á að leysa Kastljós- ið af hólmi. Niðurstaðan er því sú að RÚV hefur vinninginn í hinum eig- inlegu fangaskiptum. Morgunveröur/Brunch Mán-fös frá 08:00 til 11:30 Lau-sun frá 09:00 til 15:00 O L I V G R www.cafeoliver.is Það er hins vegar annað mál að Stöð 2 hefur fengið til liðs við sig „gamla hunda” sem gaman verður að sjá á skjánum að nýju. Þar ber hæst Þórir Guðmundsson sem er einn besti fréttamaður sem við höfum átt. Það verður frábært að sjá hann að nýju. Heimir Már Pétursson á eflaust líka eftir að gera góða hluti - þaulvanur og hefur góða yfirsýn yf- ir málefni líðandi stundar. Það verð- ur því spennandi að sjá hvað nýja fréttastöðin gerir með þessa og aðra menn innanborðs. Þá skilst mér að Inga Lind Karlsdóttir eigi að fara í ísland í dag sem mun tvímælalaust styrkja þann þátt. Það er því gífur- lega skemmtileg samkeppni fram- undan þar sem báðar stöðvar hafa styrkt sig til muna. karlg@vbl.is 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 21.25 Litla-Bretland (1:6) (Little Britain II) Ný bresk gamanþáttaröft þar sem grlnistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér I ým- issa kvikinda líki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. 22.00Tíufréttir 22.20Handboltakvöld 22.35Formúlukvöld 23.00 Norman Foster Breskur þáttur þar sem sjónvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Melvyn Bragg ræðir við arkitektinn Norman Foster sem meðal annars teiknaöi Stan- sted-flugstöðina og nýja þýska þinghúsið í Berlín. 23.50 Eldlínan (11:13)(Uneof Fire) Bandarískur myndaflokkur um starfsmenn alrfkis- lögreglunnar 1 Richmond í Viriginíufylki og baráttu þeirra við glæpaforingja. Meðal leikenda eru Leslie Bibb, Anson Mount, Leslie Hope, Jeffrey D. Sams, Julle Ann Emery, Brian Goodman, Michael Irby og David Paymer. Atriði I þáttunum eru ekki vlð hæfi barna.e. 00.35 Kastljósið 55.55 Dagskrárlok 21:30 Five Days to Midnight (2:2) (Fimm dagar til miðnættis) Hörkuspennandi framhaldsmynd. Háskólaprófess- ornum JT Neumeyer bregður illilega i brún þegar hann kemst yfir lögregluskýrslu. Aðalhlutverk: Ran- dy Quaid, Timothy Hutton, Kari Matchett. Leikstjóri, Michael W. Watkins. 2004. 23:05 Stelpurnar (5:20) Frábær íslenskur gamanþáttur þar sem margar skrautlegar persónur koma við sögu. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Bryn- hildur Guðjónsdóttir, llmur Kristjánsdóttlr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. 23:30 Most Haunted (4:20) (Reimleikar) 00:15 MileHigh (23:26) 'í3| (Háloftaklúbburinn 2) 01:00 How High (Skakkir og skældir) 02:30 Sjálfstættfólk (Steinunn Valdís Óskarsdóttir) 03:05 Fréttir og fsland í dag 04:25 Islandibítið 21:00 Slrrý Spjallþáttadrottnlngin Sigríður Arnardóttir snýr aft- ur með þáttjnn slnn Fólk með Sirrý og heldur áfram að taka á öllum mannlegum hliðum samfélagsins. 22:00 Law & Order 22:50 JayLeno 23:35 Judging Amy (e) 00:25 Cheers - 7. þáttaröð (e) 00:50 Þak yflr höfuðið (e) 01:00 Óstöðvandi tónlist - '-"-■'■ ■■■'" ■■■■"■ ■."■■■-"■'■ 21:00 Aö leikslokum (e) 22:00 Arsenal - Birmingham frá 02.10 00:00 Aston Villa - Middlesbrough 02:00 Dagskrárlok fjölskyldufaðir sem býr ásamt konu sinni og börn- um í Flórlda. 21.00 So You Think You Can Dance (1:13) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raunveruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Bandarlkjanna. 22.45 Kvöldþátturinn 23.15 Laguna Beach (1:11) Einn ríkasti og fallegasti strandbær veraldar og Slr- kus er með ótakmarkaðan aðgang að 8 moldríkum ungmennum sem búa þar. Llf þeirra er það óllkt llfi hins venjulega unglings að þið trúið því ekki nema að sjá það með eigin augum. 23.45 My Supersweet (1 ;6) Raunverulelkaþáttur frá MTV þar sem fylgst er með nokkrum 15 ára stúlkum sem eru á fullu að undirbúa slg fyrir stærstu stund lífs slns hingað til. 00.15 Davld Letterman 01.00 Friends3 (21:25) 01.25 Kvöldþátturinn 22:00 Olíssport 22:30 Hnefaleikar (JL Castillo - Diego Corrales) Útsending frá hnefaleikakeppni (Las Vegas slðasta vor. Á meðal þeirra sem mættust voru Jose Luis Castillo og Diego Corrales en í húfi var heimsmeist- aratltill WBC-sambandsins I léttvigt. Bönnuð börnum. 00:00 Stardom (Ofboðslega fræg) Dramatlsk gamanmynd. Llf Tinu Menzhal um- turnast þegar hún er uppgötvuð sem fyrirsæta. Aðalhlutverk: Jessica Paré, Dan Aykroyd, Charles Berling, Robert Lepage. Leikstjóri, Denys Arcand. 2000. Stranglega bönnuð börnum. B 02:001 Got the Hook Up (Tími til aö tengja) B 04:00 The Whole Ten Yards Trommari Nirvana i nýrri hljómsveit Pessa dagana er Chad Chann- ing fyrrverandi trommari Nirvana að taka upp plötu með hljómsveitinni Before Cars sem hann hefur nýlega gengið til liðs við. Hann sér einnig um raddanir og gít- arspil með nýja bandinu. Channing segist aðallega eiga góðar minning- ar frá tímum sínum með Nirvana og að Kurt hafi verið ágætis maður og frekar þögull persónuleiki. Fyrsta plata Before Cars verður framleidd af framleiðandanum Jack Endino sem meðal annars hefur séð um að framleiða fyrir hljómsveitina Bleach. ■ Madonna íœr heimsendan bjór Madonna fær eftirlætis bjórinn sinn sendan heim eftir að hún átt- aði sig á að hún gæti ekki keypt bjór- inn nálægt heimili sínu í Wiltshire. Hún prófaði bjórinn fyrst á Dog and Duck barnum í Soho með kærastan- um sínum Guy Ritchie. Talsmenn bjórverksmiðjunnar Timothy Tayl- or’s Landlord bitter vildi ekki upp- lýsa hversu mikið magn Madonna fær sent til sín en sagði „ Þetta er mjög góður bjór og það er mikið af stúlkum kunna að meta hann“. ■

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.