blaðið - 06.10.2005, Side 4

blaðið - 06.10.2005, Side 4
4 I INNLENDAR FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 blaöið Vissir þú !! *aö bella donna er ítalska og þýöir falleg kona. *aö Belladonna er verslun meö föt í stœrðum 38-60 I tilefni þess að nýr veltibíll hefur verið tekinn í notkun, var hinum gamla sleppt úr lOmetra hæðtil þessað likja eftirafieiðingum aftanákeyrslna. Að láta bílinn falla úr þessari hæð jafnast við að keyrt sé aftan á hann á 50 km hraða. Hekla hf. gefur bíl til verkefnisins. Blaóið/lngó ★★★★★★★★★★ Opið: Mán-Fös: 10-18 Lau: 11-16 ar 10 ^ Kr. 12.900,- í MAPEX Trommusett Frá kr. 43.900,- Stórhöfða 27 • Slmi: 552-2125 • www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is Gistinóttum fjölgar íslendingar nýta sér innlend hótel í meira mœli Gistinætur á hótelum í ágúst árið 2005 fiölgaði um rúm 9% milli ára. Árið 2004 voru þær 138.250 en 151.070 núna í ár. Hlutfallslega varð mesta aukn- ing á Suðurnesjum, Vesturlandi og Vestfjörðum eða um 16%. Á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði gistinóttum um 12.000 eða frá 82.450 upp í 94.490 sem nemur um 15% fjölgun. Minni fjölgun varð í öðrum landshlutum og sumstaðar fækkaði gistinóttum. Á Áusturlandi nam aukningin 2% en á Norðurlandi fækkaði þeim sem nemur 8%. Á Suður- landi stóðu þær nánast i stað milli ára. Þetta kemur fram í fréttayfirliti sem Hagstofa ís- lands sendi frá sér í gær. Athygli vekur að gistinóttum Is- lendinga fjölgaði um 15% milli ára en hlutfallslega fjölgaði gistinótt- um útlendinga minna eða um 9%. Að sögn Ernu Hauksdóttur, fram- kvæmdastjóra Samtaka Ferðaþjón- ustunnar, gætu skýringarnar á því legið í aukinni markaðssókn og auknum áhuga Islendinga á að sækja landið sitt heim. Hún telur þó of snemmt að fagna enda liggja ekki enn fyrir tölur um fjölda ferða- manna á Islandi í ágústmánuði og gistinætur gefi litlar visbendingar þar um. „Fjöldi gistinótta er ekki allt sem telur heldur er það líka verðið. Til þess að halda kúnnan- um þurfa menn kannski að lækka verðið. Þessir viðskiptavinir sem koma í ár hafa margir keypt ferðir sína á föstu verði í erlendri mynt í fyrra,“ segir Erna og bætir við að hátt gengi íslensku krónunn- ar hafi nú þegar valdið miklum skaða hjá ferðaþjónustuaðilum sem hafa þurft að taka á sig geng- ismismuninn. Ekki rétt mynd af stöðunni Samkvæmt Ernu gefa þær tölur sem Hagstofan birtir ekki alveg rétta mynd af stöðunni. Þær töl- ur sýna uppsveiflu í nánast öllum landshlutum sé frá talið Norður- og Suðurland. Sé hins vegar lands- byggðin mæld sem heild fækki gisti- nóttum i ágústmánuði sem nemur 7,5% frá því á sama tíma í fyrra. „Fyrir landsbyggðina vegur Norður- landið mest því þar eru flest heils- árshótelin starfandi. Gistinóttum í ágústmánuði þar fækkar um 8% milli ára og þess vegna komum við út í okkar tölum með þennan samdrátt í nýtingu á hótelum utan Reykjavíkur." Erna segir erfitt að geta sér til hvað valdi þessum sam- drætti fyrir norðan en telur slæmt veður gæti átt stóra sök í því máli þar sem ferðamenn, innlendir jafnt sem erlendir, láti veður oftar en ekki ráða ferðum sínum. ■ llbelladonnan Hlíðarsmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • www.belladonna.is Við eigum eins árs afmœli og þér er boðið í veislu! Veislan stendur frá miövikudegi 5. okt. tii laugardags 8. okt. og þá verður 20% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Alla virka daga HÁDEGISVERÐARTILBOÐ 690.- Blandið saman allt að 3 réttum úr hitaborði Frá 11.00 -13.30 Tllboðin gllda ekkl með heimsendingu Sóltún 3 S 562 9060 Bæjarllnd 14-16 S 564 6111 ■EKONC t h a i I e n s h m a t s t o f a ****★*****#-**■**-*■**#■*-* ********************

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.