blaðið - 06.10.2005, Page 20

blaðið - 06.10.2005, Page 20
20 I ÖLMENNING FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 blaóiö Bjórtegundir Hinir mörgu angar ölsins Bjór hefur verið búinn til frá því um 4000 fyrir krist. Hann er okk- ur f slendingum vel kunnur í sögu- legum skilningi þar sem öl var hér teygað af grið og erg á fyrstu öldum Islandsbyggðar. Bjór er hins vegar ekki ein föst breyta heldur skiptist hann í margar tegundir. Þær eru jafn ólíkar inn- byrðis og þær eru margar. Bjór- flóran er raunar fjölbreyttari og víðtækari en flesta grunar því að af hverri tegund eru framleiddar gríðarlega margar undirtegund- ir. Hér að neðan verður stiklað á þeim helstu. Lager Orðið lager á rætur sínar að rekja til þýsku sagnarinnar „lagern“ sem þýðir að geyma. Á miðöldum, þegar frysting var vitanlega ekki komin til sögunnar, var afar tilviljunar- kennt hvort að gerjun öls tækist þannig að afurðin myndi uppfylla þær lágmarkskröfur sem til hennar voru gerðar. Þetta átti sérstaklega við yfir heitan sumartímann. Til að tryggja framboð af bjór á sumrin þá fóru brugghúsin í Bæjaralandi að geyma birgðir af bjór í ísilögðum fjallahellum. Þegar ölið þroskað- ist varð til dökkur en tær og freyð- andi bjór með ferskara og mildara bragði. Lagerbjórinn öðlaðist síðan KRUSOVICE IMPERIAL LAGER Fullfrískur úrvalsbjór frá Tékklandi Tékkneskur bjór er góður! KRUSOVICE Imperial Lager sannar þá staðhæfingu. Undanfarna mánuði hefur þessi úrvalsbjór verið fáanlegur hér á landi, bjórgæðingum til ánægju og yndisauka. Bragðið erfyllt, með nokkurri humlabeyskju, malti og friskleika. Þetta er lagerbjór sem bragð er að. Allt frá árinu 1583 þegar Rudolf II keisari keypti litð brugghús í bænum Krusovice, skammt frá Prag, hefur KRUSOVICE bjór verið bruggaður með gæðin í fyrirrúmi. (gegnum aldirnar hefur KRUSOVICE bjórinn þótt ómissandi í konunglegum veislum í Prag kastala og er svo enn þann dag í dag. Brugghús KRUSOVICE er nú eitt hið fullkomnasta í Tékklandi, allt nýlega endurbætt eftir áratuga þjóðnýtingu á tímum kommúnista- stjórnarinnar. Eingöngu eru bruggaðar tvær gerðir, KRUSOVICE IMPERIAL LAGER, og KRUSOVICE CERNÉ. Bjórgæðingar munu gleðjast þegar Cerné bjórinn kemur (vínbúðirnar næsta sumar, en Cerné er afbragðs dökkur maltbjór, mest seldí dökki bjórinn í Tékklandi. KRUSOVICE fæst i helstu vínbúöum landsins og kostar 500ml dós Kr 198,- KRUSOVICE bjór smakkast best vel kældur og borinn fram I vlöelgandl glösum, Tékkneskum kristalsglösum Hvaö annaö? BYRJENDUR í HEIMAVÍNGERÐ ! Áman stendur fyrir námskeiðum í heimavíngerð. Næsta námskeið verður haldið miðvikudaginn 12. Október kl. 19:00 Farið verður yfir ferilinn við víngerðina og gefin góð ráð. Leiðbeinendur eru starfsmenn Ámunnar. Lengd u.þ.b. 2 klukkustundir. Verð kr. 2.000- og innifalið er byrjunarsett. Þáttakendum býðst 20% afsláttur af öilum vörum Ámunnar á námskeiðskvöldinu. Skráning og nánari upplýsingará www.aman.is og síma 533-1020. sinn fræga gyllta lit þegar að brugg- verksmiðja í Pilsen fullkomnaði gerjun hans um miðja nítjándu öld. Helsti munurinn á framleiðslu- . ferlilagerbjórsogann- arra er sá að það tekur lengri tíma að brugga hann og það er vanalega ekki notaður sykur við framleiðsluna. Dæmi um vel þekkta lagerbjóra eru Carlsberg, Tuborg, og Budweiser. Ol Ö1 er aldagamalt heiti yfir gerjaða áfengisdrykki sem voru aðallega framleiddir úr maltbyggi. Síðar meir voru drykkir sem innihéldu ekki humla kallaðir þessu nafni á meðan að hinir sem innihéldu slíka voru kallaðir bjórar. Sá grein- armunur á þó ekki lengur við. Ö1 er yfirgerjað við kjallarahita og tekur gerjunin mun styttri tíma en hjá lag- erbjórnum. Það er líka vanalega borið fram kaldara en lager- inn. Skil- greiningin á því hvað öl sé getur reyndar verið dálítið ruglingsleg því að mörg fylki Bandaríkjanna nota hugtakið yfir alla miði sem eru með hærra áfengismagn en það sem lagabókstafurinn skilgreinir sem bjór, algerlega óháð bruggunar- aðferð. Dæmi um þekkt öl er Newc- astle Brown Ale og hinn belgíski Leffe. Hveitibjór Hveitibjór er bjór sem er bruggaður úr bæði maltbyggi og hveiti. Hveit- ið gefur bjórnum léttari bragð og fölari lit en flestir aðrir byggbjórar. Hveitibjór er vanalega yfirgerjaður líkt og öl þrátt fyrir að hann líkist lagerbjór meira í útliti. Bruggun hveitibjórs var bönnuð víðsvegar fyrr á öldum þar sem hveiti þótti of mikilvæg vara til þess að eyða í munaðarvöru eins og bjór. Dæmi um þekktan hveitibjór er Hoegaar- den og Erdingen Weissbier. Dökkur og sterkur bjór (Stout) Dökkur og sterkur bjór, oftast nefnd- ur stout, er dökkur bjór sem er bú- inn til úr ristuðu malti eða ristuðu byggi. Hann inniheldur mjög sterk- an malt eða karamellukeim og get- ur verið afar brey tilegur í bragði eft- ir tegundum, eða allt frá því að vera mjög sætur i það að verða mjög þurr og bitur. Þekktastur ristaðra bjóra er líklega hinn írski Guinness með sina hvítu og þykku froðu. Hann er samt sem áður langt frá því að vera eini ristaði bjórinn og margir kannast líklega við tegundir eins og Beamish og Murphy's. ■ ÞPH EÞ BOÐIÐ A... CORONA FEST - Fimmtudagskvöldið 6. október á GLAUMBAR. Partýið hefst kl. 20:30 og verður fljótandi CORONA í boði eins og birgðir endast...og það er nóg til. X ( fi' ■ -rJjjjTj £5pjriaJiij5jr'jj^J J-JJL>YjnJJJJi UíjjJ bj/\ar irj/SJdtö £J£j SUa jvílJiil JJJjJ£j 7J£:J^TJ ÍTJjr'Tjj'TJJÍ' j-jj^jjjjjjjj a® JJpp vr TTJJtJTJí=;-TTJ ttJJJTj Uj ATJ.KJJ JJiÍA •jjr'il ?}j\ JfjJJ þajlzi ^Jittuttj þaa ílííttj JJijj' JryijJdiJ- VVWWoTjlTJJJTTjlbÉJT^

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.