blaðið - 06.10.2005, Page 34
34 I KVIKMYNDIR
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 blaðið
l>U CÆTIR FARID UR
KJALKALIÐNUM AF HLATRI
S T € V C C A R C L L
m mTHE 40 YEAR-OLD
VIRGIN
/^MÍÐAVERÐN
,450
laucahAs.
'AJ6 fw | | M ém
IxCIU H Y H j
i 36.000 FETUf.1 VARÐ HENNAR
VERSTA f.lARTROÐ AÐ VERULEIKA.
HORKU SPENNUTRYLLIR
FRA WES CRAVEN
LEIKSTJORA SCREAM MYNDANNA
: Sýnd kl 5:40,8 og 10:20 ki i«4n
Í^SKEMMTILEG
ÆVINTYRAMYND
MEÐ ÍSLENSKU TAi
Sýnd kL 6 m/islensku tali
wmMmi
Sýnd kL 8
www.laugarasbio.is
SRfemmtileg ævintýramynd m
Obeint tramhald af
þáttaröðinni Jesú og
Jósefina sem var synd við
miklar vinsældir á Stöð 2
siðustu jól. ’
Sýndkl.6 ISLENSKT TAL
Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.L 16 ára
400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýningar merktar með rauðu
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
29. september til 9. október
Head-On / Beint á vegginn Sýnd kl. 6
05/06 / 6. Maí Sýnd kl. 6
Oay Break / Dagrenning Sýnd kl. 8.15
Bed Stories / Rekkjusögur Sýnd kl. 10
Sýndkl. 8og 10.20
f—
Bed Eye kl. 6,8 og 10
Oskar & Jósefína kl. 6
Bewitched kl. 8
The Man kl. 10
I
Sk'BYnmtileg ævintýramynd m
Obeint framhald af
þáttaröðinní Jesti og
Jósefína sem var sýnd við
miklar vinsældir á Stoð 2
siðustu jól.
Sýndkl. 8og10.30 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 4 fSLENSKT T
STÓHT
SIMI
.
\ ★★★
-SV MBL
B(‘\\ ÍU ‘I K‘(l
Októberfest
Luc Jacquet leikstjóri myndarinnar
March of the Penguins hefur stað-
fest komu sína til íslands, í tielfni af
sýningu myndarinnar á Októberbíó-
fest sem haldin verður í Háskólabíói
og Regnboganum 26. október - 14.
nóvember. Verður sérstök “Spurt og
svarað” sýning á myndinni 4. nóv-
ember í Háskólabíói þar sem Jacquet
mun kynna myndina og svara spurn-
ingum gesta eftir sýningu hennar.
Þetta er mikill fengur fyrir hátíðina
og kvikmyndaáhugamenn hérlend-
is því hér er á ferðinni ein merkileg-
asta kvikmynd síðari ára. í öllum
aðalhlutverkum eru raunverulegar
mörgæsir og sagan snýst um árlegt
ferðalag þeirra á Suðurheimsskaut-
inu sem gengur næstum því af þeim
dauðum. Mörgæsirnar hafa alltaf
lagt af stað í mars til að leita sér að
hinum fullkomna maka og stofna
fjölskyldu. Ferðalagið er langt og
strangt; þær þramma hundruð kíló-
metra í nístandi kulda og ísköldu
roki, berjast í gegnum snjóstorm
og hættuleg undirdjúp. Þær eiga
það á hættu að svelta og óvættir úr
lofti ráðast á þær og afkvæmi þeirra
við hvert tækifæri. Aðstæðurnar á
áfangastað eru þær grimmustu á
jarðríki, þar sem engar lífverur þríf-
ast, en mörgæsirnar leggja þetta allt
á sig, í nafni hinnar einu sönnu ást-
ar.
Erfiðar tökur á Suður-
heimsskautslandinu
Eins og gefur að skilja voru tök-
urnar á myndinni enginn dans
á rósum. Aldrei áður hefur kvik-
myndatökulið fylgst svo náið með
keisaramörgæsum og lífsháttum
þeirra. Luc Jacquet þurfti ásamt öllu
tökuliðinu að koma sér fyrir á Suð-
urheimsskautinu á miðjum vetri og
dvelja þar samfellt í 13 mánuði, svo
til lokaður af frá umheiminum og
án þess að eiga nokkra möguleika
á neinum flutningum til eða frá
Suðurskautinu, hvorki á búnaði né
mannfólki. Stöðug viðvera tökuliðs-
ins og nærvera þeirra við mörgæsirn-
ir gerði þeim kleift að festa á filmu
alla, og oft á tíðum stórmerkilega,
lífshætti og hegðun mörgæsanna,
sem og fjölmargar skrýtnar uppá-
komur. Eftir tökurnar var Jacquet
svo gjörsamlega búinn á líkama og
sál að það tók hann hartnær ár að
jafna sig, áður en hann gat byrjað að
skoða efnið og byrjað að vinna við
kvikmyndina. Myndin hefur fengið
stórkostlega dóma erlendis. Eins og
áður sagði verður sérstök “Spurt og
svarað” sýning á MARCH OF THE
PENGUINS með LUC JACQUET
föstudaginn 4. nóvember í Háskóla-
bíói. Sala á 10 mynda pössum hefst
20. október, þeir verða í takmörkuðu
magni og munu veita forgang á allar
sýningar hátíðarinnar, auk afsláttar.
Frekari upplýsingar er hægt að finna
á vefsíðu hátíðarinnar: http://www.
icelandfilmfestival.is/
Nýjasta meistara-
verk David Cron-
enberg í bíó
Nýjasta meistaraverk leikstjórans
David Cronenberg A History of
violence verður prufusýnd annað
kvöld í Laugarásbíói kl.22:oo. f að-
alhlutverkum eru gæðaleikararnir
Viggo Mortensen, Maria Bello, Ed
Harris og William Hurt og fara þau
öll á kostum í hlutverkum sínum.
Myndin var tilnefnd til Gullpálm-
ans á kvikmyndahátíðinni í Cannes
síðasta vor og vakti mikla athygli.
Verð kr. 5.990
Litir: Svartar,
grœnar og rauöar
Laugavegl 54 • 552 5201
Blái borðinn
Styrktartónleikar
á Gauki á stöng
Styrktartónleikar verða haldnir
þann 6 október á Gauki á stöng kl:
21:00- oi:oo fyrir verkefnið „Blái
borðinn". Verkefnið Blái borðinn er
til stuðnings barna sem hafa lent í
kynferðislegu ofbeldi. Hugmyndin
kom fram hjá þeim systrum Svövu
og Sigríði Björnsdætrum sem hófu
verkefnið eftir að hafa sjálfar lent
í kynferðislegu ofbeldi. Markmið
verkefnisins er að fræða fólk um
málefnið og veita þeim stuðning
sem lent hafa í því sama. Á tónleik-
unum koma fram: Ragnheiður Grön-
dal, Buff, Ske, Hera, Lokbrá, Hot
Damn, Smack, Solid iv, Mínus, Dr.
Spock og Ensími. Kynnir kvöldsins
er Davíð Þór Jónsson. Miðaverð er
íooo. krónur.
Brain Police spilar
á Traffic í Keflavík
Aföstudaginn 7 október spilar
Brain Police í Traffic í Kefla-
vík. Þeir ætla að rokka með
hljómsveitunum Killer bunny og
Tennessee Slavedriver. Hljómsveitin
fer svo í studió á sunnudag til gera
kynningu af nýju lögunum til að
hafa með sér til Bandaríkjanna en
strákarnir eru á leið í tónleikaferð.
Ferðin hefst 19 október í Bandaríkj-
unum þar sem þeir spila á fernum
tónleikum og slást í för með hljóm-
sveit sem heitir „Alabama Thund-
erpussy" sem kom hingað til lands
í apríl og bauð Brain Policy að fara
með þeim í hljómleikaferð. í fram-
haldinu halda þeir tónleikaferðinni
áfram og fara til Þýskalands ynóv-
ember og spila á fernum tónleikum
í Þýskalandi og einum í Varsjá í Pól-
landi. Þar verða þeir í aðalhlutverki
og spila með mismunandi böndum
á hverjum og einum stað.