blaðið - 06.10.2005, Qupperneq 38
38 IFÓLK
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 blaAÍA
SMAboraarinn
AF VINÁTTU OG KUNNINGJUM
Smáborgarinn hefur mikið verið
að velta vinskapnum fyrir sér und-
anfarið. Vinskapur og vinir Smá-
borgarans hafa nefnilega breyst
svo mikið undanfarin ár og um
leið og Smáborgarinn er sorg-
mæddur yfir þvi þá áttar hann
sig líka á því að þetta er bara gang-
ur lífsins. Nicole Kidman lét hafa
eftir sér að fram að þrítugu safn-
ar maður vinum, milli þrítugs og
fertugs uppgötvar maður hverjir
eru raunverulegir vinir manns
og eftir fertugt þá þarfnast mað-
ur virkilega þeirra vina sem eftir
eru. Smáborgarinn, þrátt fyrir að
vera bara á þrítugsaldri, er að átta
sig á að Nicole Kidman sló nagl-
ann beint á höfuðið.
Smáborgarinn hefur alltaf ver-
ið vinamargur enda með eindæm-
um skemmtilegur, fyndinn og
vinur vina sinna, þó hann segir
sjálfur frá. Smáborgarinn á það
heldur ekki til að hreykja sér, það
myndi honum aldrei detta í hug.
Smáborgarinn hefur alltaf verið
þannig að hann á marga góða
vini enda var símareikningurinn
á heimili foreldranna jafnan him-
inhár. Hitt er annað að Smáborg-
arinn á voða lítið af kunningjum,
fullt af vinum en fáa kunningja.
Því veldur sennilega sú staðreynd
að Smáborgarinn er frekar lokað-
ur. Hann hleypir fólki að sér upp
að vissu marki en síðan lokar
hann alveg á fólk, ja nema það
séu góðir vinir. Smáborgarinn á
kunningja sem hann heilsar úti á
götu, vinnufélaga, skólafélaga og
annað slíkt en hann mundi aldrei
hringja í þetta lið til að kjafta eða
til að kíkja í heimsókn. Nei, slíkt
geymir Smáborgarinn aðeins fyr-
ir vini sína, fólk sem hann veit
hvar hann hefur.
Smáborgarinn finnur fyrir
því hvernig vinskapur hefur
breyst í dag. Ekki einungis hjá
honum heldur hjá öllum vina-
hópnum. Minna er um að fólk
hittist reglulega heldur verða vin-
konur Smáborgarans að hittast
í saumaklúbbum mánaðarlega.
Reyndar er alltaf góð mæting
þar og einstaklega skemmtilegt
að hitta þennan fríða og föngu-
lega hóp. Ástæða þess að vinirnir
hittast sjaldnar núna er vitanlega
lífið sjálft, allir eru uppteknir af
makanum, vinnunni og fjölskyld-
unni.
En stundum vildi Smáborgar-
inn að hann myndi hitta vini sína
oftar því honum þykir svo vænt
um þá. Væntumþykja í vináttu er
einhvern veginn allt öðruvisi en
önnur væntumþykja. Hún er svo
raunveruleg og þolir allt, smárifr-
ildi, makaskipti og fleira. Reynd-
ar getur Smáborgarinn ekki
kvartað yfir skorti á sambandi
við vina sinna því einhvern veg-
inn tekst honum að borga um tíu-
þúsund í símareikning á hverjum
mánuði svo við einhverja er hann
að tala. Ætli Smáborgarinn sakni
bara ekki gömlu, góðu tímanna
þegar maður sat öll kvöld að tala
um sæta stráka og kossa þeirra.
SU DOKU
talnaþraut
66. gáta
5 2 3
3 4
6 4 9 8 7
8 9 3 2
7 3 9
6 9 3 5
7 4 8 1 6
8 7
1 L 5 8 _
Lausn á 66.
gátu verður að
finna i
blaðinu á
morgun
Lausn á 65. gátu
Leiðbeiningar
Jordan og Peter
Andre biðu
með kynlifið
Jordan og Peter Andre hafa skýrt
frá því að þau hafi deilt rúmi með
móður og bróður fyrirsætunnar
á brúðkaupsnótt þeirra. Jordan
sagði að í stað þess að njóta ásta
með nýbökuðum eiginmanninum
þá hafi hún fremur kosið að borða
samlokur í faðmi fjölskyld-
unnar. Peter, sem á soninn
Junior með Jordan, vildi
samt sem áður undirstri-
ka að hjónabandið hefði
verið innsiglað innan
sólarhrings frá því
að hringarnir
voru settir
upp. ■
Lindsay Lohan
i bilslysi
Leikkonan Lindsay Lohan slasaðist
eftir að hún lenti í árekstri við sen-
diferðarbíl í nágrenni Beverly Hills.
Lohan og farþegi hennar voru flutt
á sjúkrahús til aðhlynningar vegna
smávægilegra meiðsla. Ökumaður
sendiferðabílsins slasaðist einnig
óverulega. Samkvæmt vitnum
þá flúðu Lohan og farþegi hen-
nar inn í nærliggjandi verslun
eftir áreksturinn en ekki er talið
að þau hafi verið að flýja af vett-
vangi, heldur mun fremur að skýla
sér undan mögulegu ágengi pa-
parazzi-ljósmyndara. Slíkt
verður að teljast skiljan-
legt þar sem leikkonan
lenti einnig í svipuðu
slysi á sömu slóðum í
maí síðastliðnum. Þá
er talið að um 30 ljós-
myndarar hefðu verið
að elta Lohan þegar einn
þeirra keyrði utan í bif-
reið hennar. Söngkonan
hlaut skurði og marbletti
og ljósmyndarinn var
ákærður fyrir stórfellda
líkamsárás. ■
Jagger
neitar deilum
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
$ Nýttu alla þá hjálp sem þér býðst á vinnustaðn-
um til að ná markmiöum þinum. Það kemur þér á
óvart hve viljugt fólk er aö hjálpa þér. Líkur eru á
að þú finnir nýjan langtímafélaga.
Nú dugir ekki lengur að ffesta öllum ákvörð-
unum svo pú getir velt þeim fyrir þér lengur. Ákv-
eddu þig. Hlutdrægni þín og innsæi kemur þér að
góðum notum.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
$ Núna er rétti tíminn til að sækja fund með
mikilvægum viðskiptavini eða yfirmanni. Segðu
honum hvað þú vilt og hvenær þú vilt það og vertu
viss um að þörfum þínum veröur mætt.
Þér fmnst eins og hiartað sé í hættu. Kannski
ertu komin/n á hálan ís eða einhver kom þér á
hann. Ekki örvænta, það verður forvitnilegt að sjá
útkomuna.
©Fískar
(19.febrúar-20. mars)
$ Skilningurþinn á lögffæðilegum skjölum verð-
ur ruglingslegri en venjulega. Þetta kemur ekki nið-
ur á vinnu þmni en samt sem áður skaltu ffesta
alvarlegum samningaviðræðum.
V Heimurinn virkar óljós og skrýtinn í dag,
sem og rómantíkin. En það er ein ákvörðun sem
þú ert að forðast að taka. Skoðaðu hug þinn vel.
Hrútur
(21. mars-19.apríl)
$ Áætlanir þínir virka ekki alveg eins vel og þú
vonaðist til en ef þú kemst í uppnam þá frestarou
þeim enn frekar. Reyndu að vera róleg/ur og aðlag-
astu breyttum aðstæðum. Sveigjanleiki þinn bjarg-
ar deginum.
Ekki láta draga þig inn í heimskuleg rifrildi.
Þú ert tilfinninganæm/ur en þrátt fyrir það þá
skaltu ekki láta trufla þig.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
$ Vinsældir þínar á vinnustaðnum aukast í dag
þegar erfiði þitt er viðurkennt. Þetta er góð tilfinn-
mg sem endist lengur en þú heldur.
Stundum er líkt og þú sért í tilfinningalegum
rússíbana en það er óþarfi að hafa svona nukið
drama í lífi þínu. Leitaðu eftir villtri ástríðu, fýluleg-
um stundum og tilfinninganæmi.
©Tvíburar
.....(21..maí-21. júnQ...............
$ Ef þú evðir aukatíma í að skoða aðferðir þín-
ar þá mun ágóðinn verða mikill. Hægðu á þér og
vertu viss um að þetta virki á blaði líka.
Fegrunarblundur virkar, ótrúlegt en satt, þér
getur eldd liðið frábærlega ef þú ert þreytt/ur eða
faumpuð/aður. Passaðu sérstaklega vel upp á lík-
amlega heilsu þína og þá verður auðveldara að
ráða fram úr málum hjartans.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
$ Þessi efi í huga þér er mikilvæg aðvörun svo
þú skalt taka eftir honum. Það þýðir ekki að þú
eigir að hætta við allt saman en bíddu eftir frekari
upplýsingum.
Ef þú getur ekki gert upp huga þinn þá skaltu
skoða málið í annað sinn. Það er engin glóra í því
að neyða fram ákvörðun núna. Fljótlega sérðu mut-
ina í nýju Ijósi.
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
' Þú ert aðeins uppteknari af sjálfri/um þér en
venjulega ogjþað gæti verið merki um að þú þurfir
að fara í frí. Reyndu að fá frí til að leika þér en ef
það er ekki hægt þá skaltu einbeita þér aö verkefn-
um sem gleðja pig.
Fjölskyldan á alltaf að vera í forgrunni. Ástar-
guðirnir vita hvenær þú setur hlutina í forgangs-
röð og það hjálpar þér í ástarlffmu.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
® Stundum þarfiu að færa markið til að geta
skorað og þannig er það núna. Þú þarft að endur-
skoða markmið pín og skoða framtíðina. Það verð-
ur ekki auðvelt en þaö gengur allt upp að lokum.
V Tilfinningar þínar eru út um allt núna. Þetta
er ekki eðlilegt fyrir þig en það er óþarfi að hafa
áhyegjur. Líttu frekar á þaö sem tækifæri til að
skooa sjálfa/n þig.
lausn á 65. gátu
5 9 1 6 4 2 7 3 8
7 2 3 8 5 9 jL 1 4
6 8 4 7 1 3 5 2 9
9 jj 5 2 6 7 4 8 3
3 4 8 1 9 Li. 2 6 7
2 7 6 4 3 8 9 5 1
8 5 2 9 7 J 3 4 6
1 6 7 3 2 4 3 9 5
4 L 9 5 8 6 1 7 J
Su Doku gengur út á að raða tölu-
num frá 1-9 lárétt, lóðrétt og í þar
til gerð box sem innihalda 9 reiti.
Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar í hverri línu og innan hvers
box. Allar gátur er hægt að ráða út
frá þeim tölum sem gefnar eru upp
í upphafi. Leitað er að talnapörum
og reynt að koma þeirri þriðju fyrir.
Tökum dæmi ef talan 7 er í efsta
boxinu vinstra megin og því neðsta
líka, ætti ekki að vera erfitt að átta
sig á hvar 7 á að vera í miðju-boxinu.
Ef möguleikarnir eru tveir er ágætt
að skrá þá hjá sér og halda áfram.
1.SÆTI
METSÖLULISTA
Mick Jagger hefur neitað því að
nýjasta kærasta hans, hin 38 ára
L’Wren Scott, hafi orsakað úlfúð
milli meðlima eilífðarhljóm-
sveitarinnar Rolling Stones. Sam-
kvæmt heimildum þá hafði Scott
gagnrýnt stíl hljómsveitarinnar
og þá sérstaklega sérviskulegan
klæðnað og reykingarfýsn gítar-
leikaranna Keith Richards og Ron-
nie Wood. Jagger sagði: „Það er
algerlega ósatt að L’Wren hefði or-
sakað deilur milli mín og hljóms-
veitarinnar. Við höfum ekki verið
ósammála um klæðnað, reykingar
eða L’Wren og þessi umræða er mjög
særandi fyrir hana. Hann áréttaði
einnig að L’Wren væri náin öðrum
hljómsveitarmeðlimum sem og mö-
kum þeirra og að henni myndi aldrei
detta í hug að skipta sér af ímynd
eða starfsháttum hljómsveitarinnar
sem er búin að vera á tónleikaferða-
lagi í 40 ár. ■
Vog
(23. september-23. október)
s Þú sérð gildi hluta betur núna en flestir aðrir
svo þú mátt búast við góðum samningum. Ekki
ganga of langt en reyndu að fá sem mest fyrir pen-
mgana
▼ Ef þér líður undarlega þá eru tilfinningar þín
ar eitthvað að breytast sem og annarra. Notaðu
þinn fræga þokka til að laga þaö sem aflaga fer.
©
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
r fyrir c
sjálfstrausti. Aðrir taka eftir því og dragast að þér.
Það ætti því að vera auðvelt fyrir þig að laða að
nýja viðskiptavini.
Fólk fær ekki nóp af þér, ekki að það komi
neinum á óvart því þu ert frábær. Nýttu og njóttu
þessarar miklu orku og öryggis.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Í .Það hentar þér betur að vinna ein/n, sam-
vinna hægir bara á þér. Ef viðskiptavinur þarfnast
athygli þinnar þá skaltu eefa þeim það sem þeir
þarmast en reyndu að eyöa sem minnstum tíma í
það.
Þér finnst sem ekkert gangi í rómantíkinni en
vertuþolinmóð/ur og allt mun lfta betur út. Leit-
aðu eftir dýpri skilningi, annars muntu verða átta-
villt í allan aag.