blaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 24

blaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 24
32 I AFÞREYXNG MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2005 blaðið 109 SU DOKU talnaþrautir Leiðbeiningar Lausnir á síðustu þrautum Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1 -9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóörétt. Sömu tölu má aukin heldur aöeins nota einu sinni innan hvers nfu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem uþþ eru gefnar. 9 8 4 3 2 5 3 1 5 7 6 3 8 5 9 2 5 1 8 7 6 3 4 9 2 9 3 7 6 4 3 6 9 8 2 7 1 5 1 7 9 5 6 3 4 2 8 5 8 2 1 4 7 3 6 9 2 5 3 4 7 9 6 8 1 6 9 4 8 5 1 2 3 7 7 1 8 3 2 6 5 9 4 9 4 1 6 3 5 8 7 2 8 6 7 2 9 4 1 5 3 3 2 5 7 1 8 9 4 6 7 3 1 2 5 8 9 4 6 5 7 1 3 8 4 6 2 9 6 4 2 7 3 9 8 5 1 4 3 2 5 9 6 7 1 8 8 9 5 6 1 4 7 3 2 6 8 9 7 1 2 5 3 4 2 1 3 5 6 7 4 8 9 2 9 5 6 3 8 1 4 7 4 5 6 8 9 1 2 7 3 8 4 3 1 2 7 9 5 8 9 7 8 4 2 3 6 1 5 1 6 7 4 5 9 3 8 2 3 8 9 1 4 6 5 2 7 8 6 3 9 1 4 2 6 3 8 7 5 5 6 4 3 7 2 1 9 8 7 4 5 3 2 6 8 7 5 4 9 1 1 2 7 9 8 5 3 6 4 2 9 1 7 5 8 9 4 1 2 6 3 2 8 1 9 7 6 4 3 5 9 3 5 1 8 4 2 6 7 4 7 6 3 5 2 8 9 1 9 8 6 4 1 3 7 5 2 6 3 8 1 4 9 2 8 3 5 6 7 4 7 3 8 2 5 6 1 9 4 2 7 5 8 3 1 7 6 2 4 9 1 2 5 9 6 7 8 4 3 5 1 9 6 7 2 5 9 4 3 8 1 2 4 8 3 7 1 5 9 6 9 2 7 3 1 8 4 5 6 5 3 7 6 9 4 2 8 1 4 1 8 6 5 7 9 2 3 6 1 9 2 5 8 3 7 4 3 6 5 4 2 9 1 7 8 7 9 4 5 3 2 1 6 8 8 5 6 9 3 2 7 1 4 3 6 1 7 8 9 4 2 5 7 9 1 8 4 5 8 3 2 8 6 2 1 4 6 9 3 7 2 3 4 7 6 1 8 9 5 Brettafélag íslands: Aðalfundur á morgun Annað kvöld heldur Brettafé- lag íslands aðalfund sinn í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð milli klukkan 20 og 22. Á fundinum verða al- menn aðalfundarstörf, svo sem bókhald lagt fram og ný stjórn verður kosin. Einnig verður reynt að farið yfir farinn veg. Ef tími gefst verður einnig almenn umræða um bretta- mál á fslandi og er vonast til að sjá sem flesta félagsmenn þar. Brettafélag íslands er félag allra brettamanna á íslandi. Hlutverk þess er fyrst og fremst að standa vörð um hagsmuni brettamanna hér á landi og eru allir sem eitthvað hafa um málið að segja hvattir til þess að mæta og tjá sig. Uppáhalds sjónvarps- efnið á iPod Enn af iPod. Nú berjast fram- leiðendur í tækniheiminum við að koma vörum á framfæri sem hægt verður að nota með nýja video iPodinum þar sem fastlega er búist við að þetta verði næsta æðið í heiminum. Nú hefur fyrirtækið TVHarm- ony.com gefið út forrit sem breytir sjónvarpsþáttum sem teknir eru upp með aðstoð sjónvarpstölvu (t.d. TiVo) í snið (format) sem video iPodinn skil- ur og getur sýnt. Þetta virkar reyndar líka með lófatölvum. „Hugbúnaðurinn tekur upp, breytir og færir sjónvarpsþætti sjálfvirkt. Þannig velur þú hvaða þætti á að taka upp og hugbúnaðurinn færir þá yfir á iPodinn þinn. Búnaðurinn veit líka hvaða þætti þú hefur þegar tekið upp svo það er ekki hætta á því að sami þátturinn sé tekinn upp tvisvar," segir talsmaður TVHarmony. Bitist um Bully Þingmaður breska þingsins vill að ríkisstjórn Bretlands banni nýjan leik Rockstar fyrirtækis- ins, Bully, sem fjallað var um í Blaðinu nýlega. Ástæður þess að Keith Vaz vill banna Bully er að leikurinn sýnir ofbeldi gegn skólabörnum en í sýnishorni á heimasíðu Rockstar sést mynd þar sem drengur sparkar í bak skólafélaga síns. Ann- ar þingmaður svaraði með orðunum: „Eins illa og innihald leiksins hljómar er ekki enn vitað hvert það verður í raun og veru“. Bully, sem kemur fyrir PS2 og Xbox tölvurnar á næsta ári, er þriðju persónu ævintýraleikur sem gerist í hinum heimatilbúna Bullworth skóla sem er blanda af heimavistarskóla og ungmennafang- elsi. Enginn -utan starfsmanna Rockstar - hefur í raun hugmynd um það út á hvað leikurinn geng- ur utan þriggja sýnishorna sem er að finna á vef Rockstar. Tvö þeirra er hægt að sjá á myndunum hér fyrir ofan. Orð guðs í iPodinn Guð hefur ákveðið að gera skoðanir sínar aðgengilegar nútímamanninum frá og meö febrúar á næsta ári. Það er þó ekki sjálfur Guð almáttugur sem mun sjá um að koma boðskapnum til skila heldur hefur fyrirtækið Zondervan ákveðið að koma Biblíunni á stafrænt form sem hentar iPod spilara Apple. Þannig munu notendur spilaranna eiga möguleika á að hlusta á bók bókanna á ferðinni en jafnframt lesa í gegnum kafla á skjánum. „Við trúum að þetta nýja form muni gera það auðveldara og fýsilegra fyrir fólk að gefa sér tíma til að annað hvort hlýða á eða lesa orð Guðs," segir Mark Hunt, varaforseti Zondervan, sem segist vera stærsta Biblíuútgáfufélag í heimi. „Rannsóknir sýna að yngri kynslóðum finnst Biblían enn skipa sess í lífi þeirra en að ýmissa hluta vegna grípur hún ekki athygli þeirra." Hin nýja Biblía mun kosta um 50 Bandaríkjadali þegar hún kemur í verslanir og kemur á einum DVD diski sem siðan er hægt aö flytja í iPodinn.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.