blaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 28
ENNEMM / SfA / NM18840
36 IDAGSKRÁ
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER blaðið
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það sem þig langar að kaupa núna er fullkomin
gjöf fyrir elskuna þfna. Þú ættir að láta það eftir
þér hvort sem það er góð ástæða fyrir henni eða
ekki. Ef það gleður hana, þá er það næg ástæða. Er
það ekki?
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú hefur aldrei verið feimin(n), hvað þá hrædd(ur)
við að sýna tilfinningar þínar á dramatiskan hátt.
Þegar ástvinir þínir svara í sömu mynt er um að
gera að sýna þakklæti og brosa eins breitt og þig
langartil.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Kollegi þinn sem vanalega er mjög afslappaður
mun snúa öllum málefnum dagsins upp í skrípa-
leik. Reyndu að komast að því hvers vegna hann/
húnersvona viðkvæm.
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Spenntu beltið og brostu breitt. Himnesk óvænt
veisla er á matseðlinum ásamt góðu spjalli við
þína/þinn fyrrverandi og alla vega einn aðdáanda.
Það er bannað að vera fúl(l) á morgun, þú þurftir
aðeins að losa um spennu og svona veislur eru full-
komnartilþess.
Naut
(20. apríl-20. mai)
Fjölskyldan og ástvinir munu aldeilis koma þér
á óvart. Kannski er betra að orða það svo aö þau
hræða eða bregða þér, en enginn sagði að það yrði
leiðinlegt...
©Tvíburar
(21. maí-21. júnf)
Þú ert að kynnast nýju fólki um þessar mundir og
ert mjög spennt(ur) fyrir því. Eina leiðin til að kynn-
astenn beturer að prófa að gera allt mögulegt sam-
an. Farið í Skrabbl, í Popppunkt eða I Trivial. Jafnvel
spurning um að ráða eina krossgátu saman.
©Krabbi
(22. júni-22. júio
Vegurinn gæti verið holóttur en það er í lagi því að
vegirnir sem hafa flestar holurnar liggja einmitt
oft til áhugaverðustu staðanna.
Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Ef þú hefur einhver tímann viljað tvo sunnudaga
í viku, þá er það núna. Ef þú átt inni veikindadaga
er góður tími til að nota þá núna. Reyndu að fá
elskuna þína til að skrópa með þér og kúrðu i all-
andag.
Meyja
(23. ágú$t-22. september)
Leyndarmálið sem þú hefur reynt að láta eins og
þú vitir ekki um? Það sem þú hefur forðast að tala
um? Hættu þvi og segðu það sem þú getur, en út-
skýrðu að sumt er hreinlega ekki til frásagnar.
©Vog
(23. september-23. október)
Strax á eftir aðalskotinu þínu er besti vinur þinn á
toppi vinsældalistans hjá þér. Suma hluti verður
maður að segja bestu vinum sínum frá eins og t.d.
því sem erað gerast hjá þér núna.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Gleymdu diskunum i vaskinum. Ef einhver kemur (
heimsókn, skelltu leirtauinu í bakaraofninn. Farðu
í sætustu gallabuxurnar þínar og drlfðu þig út að
tjútta.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú hefur ekki gefið þig alla(n) í sambandið. Þú ert
með hugann við eitthvað ferðalag og ef þú vilt fá
elskuna þína með verðurðu að segja frá.
ATLAGAN MISTÓKST
Andrés Magnússon
Það er opinbér'tléýndáímál áð ekk'i'eru allir miðl-
ar 365 reknir með hagnaði. Að vísu er lagað til
í bókhaldinu með sameiginlegum auglýsingum,
kúnninn kaupir auglýsingu í Fréttablaðinu en
fær fríbirtingu í DV með, þannig að Fréttablaðið
er í raun að búa til tekjur fyrir DV. Rétt eins og
Bylgjan niðurgreiðir Talstöðina.
Ef slíkar tilfæringar kæmu ekki til væri megn-
ið af þessum miðlum reknir með tapi, bullandi
tapi meira að segja. Þetta vita eigendur og stjórn-
endur auðvitað, en hingað til hafa þeir látið sér
það í léttu rúmi liggja. En það er alveg spurning
hversu lengi áskrifendur Stöðvar 2 kjósa að niður-
greiða aðra miðla samsteypunnar. Þeir eru nefni-
lega ekki að fá jafngóða dagskrá og þeir eru að
borga fyrir.
Hið merkilega við flesta þessa miðla var auðvit-
að að þeim var flestum beint gegn öðrum fremur
en að eiga sjálfstætt hlutverk. Sirkus átti að skaða
Skjá 1, Hér og nú að drepa Séð og heyrt, Talstöðin
að slátra Sögu, ráðning Loga Bergmann að kæfa
nýja Kastljósið í fæðingu o.s.frv..
Nú virðist hins vegar vera farið að slá í bak-
seglin og spurning hvort eigendurnir ætli að kú-
venda. Hið furðulega fjölmiðlaævintýri Sirkus
virðist vera á síðustu metrunum, Kvöldþátturinn
úr sögunni og allt útlit fyrir að sjónvarpsstöðin
Sirkus endi með sama hætti og Skjár 1 hófst fyrir
margt iöngu, með endursýningum á forngaman-
þáttum. Manni skilst svo að tímaritið Sirkus hafi
ekki slegið í gegn hjá æskulýðnum, þannig að það
mun sjálfsagt lognast út af líka.
Ég sé ekki fyrir mér að Hér og nú eigi lengri
lífdaga fyrir höndum og ísland í dag hefur eng-
an veginn staðið Kastljósi á sporði. Þegar upp er
staðið hefur þetta allt saman brugðist. Hundruð-
ir milljóna farnar í súginn fyrir ekki neitt.
En stóra spurningin er hvenær 365 miðlar gef-
ast upp á að brenna peningum í öskustó DV. Ég
hugsa að það verði seint. Markmiðið þar er að
halda einum geira blaðamarkaðarins upptekn-
um, svo aðrir geti ekki hreiðrað um sig þar. Það er
einhverra milljóna virði á mánuði ef maður á nóg
af þeim og vill fá frið frá þeirri tegund fjölmiðla.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
15.45 Helgarsportið
16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís (25:26)
18.06 Kóalabræður (39:52)
18.17 Pósturinn Páll (9:13)
18.30 Váboði (1:13) Kanadisk þáttaröð. Líf 15 ára tvíbura umturnast eftir að annar þeirra uppgötvar aðteikni- myndasaga nokkur getur haft áhrif á veruleikann sem þeir búa í. Meðal leikenda eru Paula Brancati, Jon- athan Malen, Barbara Mamabolo, Mark Ellis, Stacey Farber, David Ren- dall og Alex House.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19-35 Kastljós
20.30 Átta einfaldar reglur (57:76)
20.55 Listin mótar heiminn (2:5)
22.00 Tfufréttir
22.25 Karníval (5:12) Bandarískur
myndaflokkur. Ben Hawkins á enn í baráttu við bróður Justin og heldur för sinni áfram með farandsirkus-
flokknum þar sem undarlegt fólk er saman komið..
23.25 Spaugstofan. e.
23.50 Ensku mörkin e.
00.45 Kastljós
35.35 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Cut (9:13) (l'm A Grown-Ass ManAndlQuit!)
20.00 Friends4 (10:24) (Vinir)
20.30 Fashion Television (1:34)
21.00 Veggfóður
22.00 The Cut (10:13)
22.45 Kvöldþátturinn
23.15 David Letterman
00.00 Weeds (4:10) (Fashion Of The Christ)
00.30 Friends 4 (io:24)(Vinir)
00.55 Kvöldþátturinn
STÖÐ2
06:58 ísland í bítið
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 (fínuformÍ2005
09:35 Oprah Winfrey
10:20 ísland í bítið
12:20 Neighbours
12:45 (fínuformÍ2005
13:00 Night Court (5:13)
13:25 Fresh Prince of Bel Air (4:25)
13:50 TopGun
15:35 DerrenBrown-TrickoftheMind
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:45 Bold and the Beautiful
18:05 Neighbours
18:30 FréttirStöðvar2
19:00 ísland í dag
19:35 The Simpsons (1:23)
20:00 Strákarnir
20:30 Wife Swap (5:12)
21:15 You Are What You Eat (3:17)
21:40 Six Feet Under (i:i2)Fimmta syrp-
an í þessum frábæra myndaflokki
sem fengið hefur fjölda Emmy- og
Grammyverðlauna. Bræðurnir Dav-
id og Nate reka útfararþjónustu
Fisher-fjölskyldunnar. Þetta er
harður bransi og þeir verða að hafa
sig alla við til að lenda ekki undir i
samkeppninni.
22:30 Most Haunted (8:20)
23:15 Silent Witness (7:8)
00:05 The Hustle Skötuhjúin Maya og
Tony eru sífellt á höttunum eftir
auðfengnu fé. Þau hitta sér enn
fremri svikahrapp í Pierce og sam-
an leggja þau öll á ráðin.
01:40 RFK Sjónvarpsmynd um Robert F.
Kennedy sem var ætlað að taka við
hlutverki bróður síns sem forseti
Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Lin-
us Roache, James Cromwell, David
Paymer. Leikstjóri: Robert Dorn-
helm. 2002.
03:10 Fréttir og ísland í dag
04:15 ísland í bítið
06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁR 1
17:55 Cheers
18:20 Popppunktur (e)
19:20 Þak yfir höfuðið
19:30 Allt í drasli (e)
20:00 TheO.C.
21:00 SurvivorGuatemala
22:00 C.S.I.
22:55 Sex and the City -1. þáttaröð
23:25 Jay Leno
00:10 C.S.I: NewYork (e)
OIIOO Cheers(e)
Oi:25 Þakyfir höfuðið(e)
01:35 Óstöðvandi tónlist
SÝN
18:30 Ameríski fótboltinn (San Diego - Kansas City)
20:30 (tölsku mörkin
21:00 Ensku mörkin
2130 Spænsku mörkin.
22:00 Olíssport
22:30 Stump the Schwab Stórskemmti-
legur spurningaþáttur þar sem
iþróttaáhugamenn láta Ijós sitt
skína. Enginn er fróðari en Howie
Schwab en hann veit bókstaflega
allt um íþróttir. Glæsileg verðlaun
eru i boði fyrir þann sem tekst að
slá Schwab við.
23:00 ítalski boltinn (Juventus - AC - Mil-
an)
ENSKIBOLTINN
14:00 Wigan-Fulhamfrá 29.10
16:00 WBA - Newcastle frá 30.10.
18:00 Þrumuskot
19:15 Spurningaþátturinn Spark (e)
19:50 Man.City-AstonVilla(b)
22:10 Að leikslokum Snorri Már Skúla-
son fer með stækkunargler á leiki
helgarinnar með sparkfræðingun-
um Willum Þór Þórssyni og Guð-
mundi Torfasyni.
23:10 Þrumuskot (e)
00:00 Charlton - Bolton frá 29.10
02:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06:15 RushHour2.
08:00 RacetoSpace.
10:00 Town & Country
12:00 Bróðir minn Ijónshjarta
14:00 Race to Space.
16:00 Town & Country Pottþétt gaman-
mynd með úrvalsleikurum.
18:00 Bróðir minn Ijónshjarta Leyfð
öllum aldurshópum.
20:00 Rush Hour 2 Hasargrínmynd af
bestu gerð. Aðalhlutverk: Jackie
Chan, Chris Tucker, John Lone, Ziyi
Zhang. Leikstjóri: Brett Ratner.
2001. Bönnuð börnum.
22:00 Collateral Damage Hasarmynd
af bestu gerð. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Francesca Neri, Eli-
as Koteas. Leikstjóri: Andrew Davis.
2002. Stranglega bönnuð börnum.
00:00 Hard Cash Spennumynd. Aðalhlut-
verk: Christian Slater, Val Kilmer,
Sara Downing, William Forsythe.
Leikstjóri: Predrag Antonijevic.
2001. Stranglega bönnuð börnum.
02:00 Jane Doe Hörkuspennandi sjón-
varpsmynd. Jane Doe starfar við
skrifstofustörf hjá sómakæru fyrir-
tæki. Hún unir glöð við sitt en dag-
inn sem hún er ranglega bendluð
við morð á háttsettum manni fer
gamanið að kárna. Unglingssonur
hennar dregst líka inn í málið og
þá er Jane meira en nóg boðið. Hún
ákveður að leita sannleikans og
leggur allt í sölurnar. Aðalhlutverk:
Teri Hatcher, Trevor Blumas, Christ-
ina Cox, Rob Lowe. Leikstjóri: Kevin
Elders. 2001. Stranglega bönnuð
börnum.
04:00 Collateral Damage Hasarmynd
af bestu gerð. Brunavörðurinn Gor-
dy Brewer missti fjölskyldu sína í
sprengingu. Hryðjuverkamenn bera
ábyrgð á verknaðinum en rannsókn
yfirvalda á málinu miðar hægt. Gor-
dy er fullur reiði og ákveður að taka
málin í sínar hendur. Foringi ódæð-
ismannanna gengur undir nafninu
Úlfurinn og Gordy býður honum
birginn. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Francesca Neri, Eli-
as Koteas. Leikstjóri: Andrew Davis.
2002. Stranglega bönnuð börnum.
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
The O.C. mán kl.20
Vinsælasti þáttur unga fólksins! Á mánudögum! ©