blaðið - 21.11.2005, Síða 29
blaðið MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2005
DAGSKRÁI37
Courtney Love
úr meðferð
Söngkonan Courtney Love er komin úr áfengismeðferð.
Vandræðagemlingurinn var látin fara í sex mánaða eitur-
lyfjameðferð sem hluti refsingar fyrir eiturlyfjaneyslu síð-
asta sumar aukþess að þurfa að vinna í félagslegri þjónustu.
Hún er sögð hafa staðið sig vel í meðferðinni. Courtney hef-
ur leyfi til að fara út að versla, hitta fjölskyldu og slikt en
hún verður áfram að fylgja 12 sporunum og mæta á fundi.
Sögnkonan mun gefa út plötu 20. janúar.
EITTHVAÐ FYRIR...
...listrœna
Sjónvarpið
20.55
Listin mót-
ar heim-
inn (5:5)
(How Art
Made the
World) Breskur heimildamynda-
flokkur. Á okkar tímum sér fólk
færri lík í umhverfi sínu en á öðrum
skeiðum sögunnar en fólk virðist
gagntekið af myndum af látnu fólki.
Stöð 2 21:40 Six Feet Under (4:12)
Fimmta syrpan í þessum frábæra
myndaflokki sem fengið hefur
fjölda Emmy- og Grammyverð-
launa. Bræðurnir David og Nate
reka útfararþjónustu Fisher-fjöl-
skyldunnar. Þetta er harður bransi
og þeir verða að hafa sig alla við til
að lenda ekki undir í samkeppninni.
Bönnuð börnum.
...tískuliðið
Sirkus 20.30 Fashi-
onTelevision(4:34)
í þessum frægu þátt-
um færðu að sjá allt
það heitasta og nýj-
asta í tískuheimin-
um í dag. Á síðustu
20 árum hefur engin
annar þáttur kynnt
nýjustu tískuna jafn glæsilega og
Fashion Television hefur gert. Hvort
sem það eru nýjustu fötin, þotuliðið
í salnum eða lætin á bakvið tjöldin,
þá sérð þú það fyrst hér í Fashion
Television og það á fremsta bekk.
Hjördís er þáttastjórnandi þáttarins í vikulokin
Hvernig hefurðu það í dag?
,Ég hef það dásamlegt af því að ég á frí í
dag".
Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna í
fjölmiðlum?
,Eg byrjaði að vinna á Rúv í október 1985
en ég hef nýlega átt 20 ára starfsafmæli. Ég
hefalltaf verið ífréttunum á Rúven byrjaði
í innlendum fréttum".
Hvernig finnst þér að vinna í útvarpi?
,Ég kann mjög vel við mig i útvarpi og finnst
það skemmtilegur miðill. Hann er líflegur,
fjörugurog hraðurog býður upp á að ef
fréttamaðurinn er staddur einhvers staðar
úti með sima getur hann hringt inn og sagt
frétt- inaefhúnergóð
Langaði þig að verða útvarpskona þeg-
ar þú varst lítill?
,Ég held ég hafi ætlað að verða bóndi en
ég átti heima í sveit. Ég man að þegar ég
var þínulítil þá talaði ég alltaf um„kallinn
í útvarþinu" en það var þulurinn sem fyrir
mér var Jóhannes Arason. Svo liðu áratugir
þangað til að ég sat einu sinni í prófi úti í
Háskóla íslands og þar sat lágvaxinn maður
yfir í þrófunum. Þegar kom að skilum á
prófunum þá tekur maðurinn til máls og
segir: vinsamlega athugið að merkja blöðin,
ég þekkti röddina en þarvar kominn kall-
inn í útvarpinu".
Er vinnan í útvarpi öðruvísi en þú hefðir
búistvið?
,Ég held ég hafi ekki vitað alveg við hverju
ég bjóst en ég hafði mikinn áhuga á frétt-
um og þegarég byrjaði að vinna í útvarpi
fór ég beint í þær þannig að ég var kunnug
efninu en þurfti að læra allt um miðilinn".
Hvernig er dæmigerður dagur hjá
Hjördísi?
,,Það er enginn dagur alveg dæmigerður og
það er það sem er svo skemmtilegt. Þegar
maður fer út í bíl og af stað á morgnana
í vinnuna þá veit maður aldrei hvað dag-
urinn muni bera í skauti sér því að maður
ræðursvolitlu um það".
Hvert er uppáhalds sjónvarpsefnið þitt?
„Uppáhalds sjónvarpsefnið mitt eru fréttir
og náttúrulífsþættir".
Hver myndirðu vilja að væri síðasta
spurningin í þessu viðtali?
„Hvað ætlarðu að gera í næsta frfi?"
„Fara til Galapakoseyja"
Sadie aftur
með leikfanga-
stráknum
Sadie Frost og Jackson Scott eru
aftur byrjuð saman en þau hættu
saman í ágúst á þessu ári. Þegar
sambandinu lauk sögðust þau vilja
einbeita sér að framanum og vinn-
unni. Eins og margir muna er Sadie
Frost fyrrverandi eiginkona leikar-
ans Jude Law.
Keypti Yoko
texta Lennon?
Nú eru uppi sögur um að Yoko Ono
hafi borgað um 250.000 punda fyrir
upprunalegar handskrifaðar útgáf-
ur af texta John Lennon „Give Peace
A Chance“. Textann átti að selja á
uppboði hjá Bonhams, en hann
var hripaður niður aftan á umslag
á meðan á hinni frægu brúðkaups-
ferð með Yoko stóð þar sem þau
eyddu viku í rúminu. En áður en að
uppboðinu kom hafði dularfullur
kaupandi gengið frá einkasölu. Upp-
boðshúsið, sem er eitt það virtasta í
Bretlandi, hafði sett á textann milli
175.00 og 200.000 pund. Talsmaður
Bonhams segir: „Textinn við Give
Peace A Chance var tekinn af upp-
boðinu vegna einkasölu sem geng-
ið var frá hjá okkur. Þessi sögulegi
texti var seldur á hærri upphæð en
búist var við til aðila sem vill ekki
láta nafns síns getið“. Lennon skrif-
aði Give Peace A Chance á meðan
hann og Yoko dvöldu á Queen Eliza-
beth Hotelinu í Montreal í Kanada í
maí 1969. Þar fóru þau ekki framúr
rúminu í eina viku, og voru þannig
að mótmæla stríðinu í Víetnam.
Hvað fannst þér um Edduna?
Arnar Bjarklind
Mérfannsthúnalveg
ágæt
Sigríður Ellertsdóttir
Mérfannsthún allt
í lagl og svipuð og
venjulega
Kristín Elísa
Guðmundsdóttir
Ég sá hana ekki
Ai -
41
Andri Hallgrímsson
Ég fylgdist ekki með
henni
Arctic Monkeys
vara við sölu á
ókeypis tónlist
Hljómsveitin Arctic Monkeys hef-
ur varað aðdáendur við að kaupa
tónlist sem það getur fengið ókeyp-
is á netinu. Samkvæmt tónlistarrit-
inu NME hafa einhverjir óprúttnir
náungar tekið tónlist sem gefin
hefur verið á netinu og selt - og hver
annarstaðar en á netinu. Hljómplötu-
útgefendurnir Domino Records eru
brjálaðir og segja að lög sem hægt
sé að fá frítt á netinu eigi að vera
ókeypis og vara við slíku svindli. Áð-
ur en að lagið „I Bet You Look Good
On The Dancefloor" varð vinsælt þá
var hægt að hala þvi niður af netinu
og upptökur gengu manna á milli á
tónleikum. Mörg laga Arctic Mon-
keys hafa verið endurupptekin fyrir
plötu sem hljómsveitin gefur út á
næsta ári. Fyrstu útgáfur af Arctic
Monkeys lögunum eru mjög verð-
mætar og í síðustu viku seldist smá-
skífan „Five Minutes With The Arct-
ic Monkeys“ fýrir hundrað pund.
Gjœða (zenífrá 'Bancfarílzjunum.
reykelsi,
nuddolfur.
sápur,
línsprey,
aromatherapy • olíur,
engia og fleira,
‘Hopc Umurinit áímtnr (jrcníUm oq ffeirum cr fominn í
Kertaheimur • Reykjavíkurvegí 62 • 220 Hafnarfjörður • Sími. 56S-22B3