blaðið - 28.11.2005, Page 27
blaðið MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005
KVIKMYNDIR I 35
'Meistarastvkki'
- F.G.G. Fréttablaðið
KL 6-8-10.30
HÁDEGISBIO
RINGIAN [ 588 0800 < \___AKUREYRI ( 461 4666
KEFLAVIK C 421 1170
STARSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS • HAGATORGI • S. 5301919 • www.haskolabio.is
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINAISAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
ÞAU ERU GOÐU VONDU GÆJARNIR.
FRA HOFUNDI
BUFFY THE
VAMPIRE SLAYER.
ríkari!
Sjon
er sogu i
- HJ. MBL
ALFABAKKI
KEFLAVIK
KRINGLAN
ÞAR SEM ER VILJI
ERU VOPN
HARKY P0TTER OG ELDBIKARINN
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN VIP
LORD OF WAR
ELIZABETH TOWN
LITLI KJÚLLINN ísl. tal
CHICKEN LITTLE onskt tal
TWOFORTHEMONEY
TIM BURTON' S CORPSE BRIDE
FLIGHTPLAN
WALLACE & GROMIT ísl. tal
KL 4-5-7.05-8.10-10.10bi. io
KL 5-8.10
KL 8-10.306 i. u
KL 5.45-8-10.30
KL 4
KL6
KL 10.30B.I. I!
KL.6
KL8B.U!
KL 4
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
FOUR BROTHERS
KL 8-10
KL 8
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
SERENITY
LITLI KIÚLLINN fsl. tal
KISS KISS BANG BANG
KL 6-8-10 B.1.10
KL 6-8.15-10.30 B.1.16
KL 6
KLIl B.1.16
AKUREYRI
HARRY POTTER
OG ELDBIKARINN
LORD OFWAR
ELIZABETH TOWN
LITLI KJÚLLINN
KL. 6-8-10 B.1.10
KL 5.30-8-10 B.1.16
KLIO
KL6
THE MARCH OF
THE PENGUINS
TIM BURTONS
CORPSE BRIDE
DRABET
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
LITLI KJULLINN ísl. tal
SERENITY
LORD OFWAR
KL6-9
KL. 6
KL.8
KL. 10.10
Samtöðu- og styrktar-
tónleikar fyrir Palestínu
Jakobínarína er ein þeirra sveita sem spila á tónleikunum
BlaiiD/Frikki
Annað árið í röð stendur félagið
Ísland-Palestína fyrir tónleikum
á alþjóðlegum samstöðudegi Sam-
einuðu þjóðanna til stuðnings rétt-
indum palestínsku þjóðarinnar.
Tónleikarnir fara fram á morgun, 29.
nóvember. Að þessu sinni mun allur
ágóði tónleikanna renna til öryrkja-
bandalags Palestínu.
Tónleikarnir fara fram á Grand
rokk, Smiðjustíg 6, og hefjast
klukkan 21:00. Aðgangseyrir er 500
krónur. Sérhannaðir bolir frá Nakta
Næsta sumar mun myndin Charl-
otte's Web koma í bíó en myndin er
í leikstjórn Gary Winick. julia Ro-
berts mun ljá köngulónni rödd sína,
Oprah Winfrey mun ljá Gussy rödd
sína og John Cleese talar fyrir kind-
ina Samuel. Auk þeirra munu Ro-
bert Redford, Steve Buscemi, Reba
McEntire, Kathy Bates, Andre Benj-
apanum verða seldir á staðnum
og safndiskurinn Frjáls Palestína
verður á tilboðsverði.
Á tónleikunum munu koma fram
Bob Justman, Jakobínarína, Mr.Silla,
Reykjavík!, Þórir, auknokkurra með-
lima úr hljómsveitinni Hjálmar.
Alþjóðlegur samstöðudagur
með palestínsku þjóðinni
Árið 1977, 30 árum eftir að allsherj-
arþing Sameinuðu þjóðanna sam-
þykkti tillögu um skiptingu Palest-
amin, Thomas Haden Church, Ke-
vin Anderson, Gary Basaraba, Jane
Sibbett, Abraham Benrubi og Leslie
Mann tala inn á myndina. Bókin
Charlotte's Web var skrifuð af E.B.
White en hún seldist í 45 milljónum
eintaka út um allan heim og hefur
verið þýdd á 23 tungumálum síðan
hún kom út árið 1952.
ínu í ríki gyðinga og palestínskra
araba, útnefndi sú stofnun 29. nóv-
ember sem alþjóðlegan samstöðu-
dag með réttindi Palestínumanna.
Enn í dag neita ísraelar að fara að
ályktunum Sameinuðu þjóðanna er
varða rétt um fjögurra milljóna pal-
estínskra flóttamanna um að fá að
snúa aftur til heimalands síns, að
landrán og hertaka á svæðum Pal-
estínumanna linni og að Palestínu-
menn fái að stofna eigið ríki.
Dakota Flanning veröur í aðalhlutverki í
myndlnni Charlotte's Web
Charlotte's Web
Franz Ferdinand - You could have it so
much better ★★★^
Dansaðu, fíflið þitt!
Þegar hljómsveitin Franz Ferd-
inand steig fram á sjónarsviðið í
fyrra var eins og heimurinn hafði
beðið eftirþeim. Hvert sem maður
fór heyrðist fólk raula smellinn
Take me out og ég, efasemdamað-
urinn, gat ekki annað en hugsað
að þetta band væri „eins hittara
undur“. Seinna heyrði ég fleiri
lög og uppgötvaði snilldina sem
herra Franz býr yfir og var þar
með búinn að koma mér þægilega
fyrir með straumnum.
Nú ári síðar eru þessir snyrti-
legu ungu menn frá Skotlandi
búnir að gefa út plötuna You co-
uld have it so much better og
partíið er ennþá til staðar. Eins
og fyrri platan inniheldur þessi
fáránlega grípandi gítarfléttur,
þétta diskótakta og sönglínur
sem koma sér fyrir ( hausnum
á manni og fara ekki út fyrr en
maður fer í kalda sturtu.
Það sem er svo magnað við
Franz Ferdinand er hvað þeir
eru ótrúlega sniðugir og útsjóna-
samir í einfaldleikanum. Þeir
láta allt líta svo auðveldlega út og
í nokkrum lögum fékk ég sömu
tilfinningu og þegar ég horfði
á NBA körfuboltann á mínum
yngri árum og hélt að það væri
ekkert mál að stökkva hæð mína
í loftið, setja boltann í gegnum
klofið og troða með tilfþrifum.
Ég stóð meira að segja sjálfan mig
að því að hugsa: „Af hveriu fattaði
ég ekki að gera þetta?" eða „ég
gæti pottþétt samið svona línu.“
Málið er bara að það er ekkert á
allra færi að vera svona ótrúlega
grípandi.
Ég einhvern veginn bjóst við að
Franz myndi gefa út plötu svipaða
þeirri fyrstu og bjóst þess vegna
við að verða fyrir vonbrigðum.
Önnur fullyrðingin stóðst, platan
er nokkuð svipuð þeirri fyrri fyrir
utan nokkrar hugljúfar ballöður
sem bæst hafa við - skemmtileg
viðbót það. Platan er samt ekki
vonbrigði þó hún hafi gert mig
frekar ringlaðan. Það mætti
segja að ég hafi staðið á dansgólf-
inu hreyfingarlaus á meðan þeir
dældu út hverjum slagaranum á
fætur öðrum. Ég byrjaði ekki að
hreyfa mig fyrr en ég uppgvötaði
að þeir komast alveg upp með
ófrumleikann og lögin öskruðu á
mig: „Dansaðu, fíflið þitt!“ og þá
var.ekki aftur snúið.
You could have it so much
better er góð plata sem grípur
strax. Ef þér líkaði ekki við fyrri
plötuna skaltu ekki snerta þessa.
En ef þú ert búinn að bíða eftir
annarri plötu í partíplötusafnið
munt þú ekki verða fyrir von-
brigðum.
Atli Fannar Bjarkason
Black Rebel með
maraþon tónleika
Aðdáendur hljómsveitarinnar Black Rebel Motorcycle
Club duttu heldur betur í lukkupottinn á tónleikum
með þeim í vikunni. Bandið spilaði í hvorki meira
né minna en tvo tíma og fjörtíu mínútur og spil-
uðu eingöngu lög sem valin voru af aðdáendum á
Netinu. Gitarleikarinn Peter Hayes gantaðist þegar
hann mætti á sviðið og sagði: „Ég vona að þið séuð
öll með drykk og sígarettu því þetta verða langir
tónleikar."