blaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 38
38 I ÍPRÓTTIR
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 blaöiö
Beckham og Abramovich ríkastir
Fyrirliði enska landsliðsins í knatt-
spyrnu, David Beckham, er ríkasti
knattspyrnumaður Englands sam-
kvæmt könnun sem tímaritið 4-4-2
gerði. Samkvæmt þessari könnun
er David Beckham metinn á 75 millj-
ónir sterlingspunda sem er jafnvirði
um 8.400 milljóna íslenskra króna.
Númer tvö á listanum yfir ríkustu
knattspyrnumenn á Bretlands-
Skráðu bíiinn á
www.bilamarkadurinn.is
SmJiiUK* 46 S * "Xdt+um*
eyjum er hollenski leikmaðurinn
Dennis Bergkamp sem leikur með
Arsenal. Alls eru eignir og annað
tengt Bergkamp metnar á um 4.144
milljónir íslenskra króna. Michael
Owen, leikmaður Newcastle, er í
þriðja sæti á listanum með eignir á
um 3.360 milljónir. Robbie Fowler,
sem leikur með Manchester City og
er einnig í fasteignabransanum, er
í fjórða sæti þessa lista tímaritsins
4-4-2 yfir ríkustu fótboltamenn Bret-
landseyja með um 3.136 milljónir.
I næstu sætum eru eftirtaldir
leikmenn:
5. Sol Campbell - Arsenal - 2.912
milljónir íslenskra króna.
6. Roy Keane - fyrrum leikmaður
Man.Utd. - 2.800 milljónir íslenskra
króna.
7. Alan Shearer - Newcastle Utd.
- 2.464 milljónir íslenskra króna.
8. Rio Ferdinand - Man.Utd. - 2.240
milljónir íslenskra króna.
9. Ryan Giggs - Man.Utd. - 2.240
milljónir íslenskra króna.
10. Ruud van Nistelrooy - Man.Utd.
- 2.240 milljónir íslenskra króna.
Þrátt fyrir að David Beckham sé
ríkasti knattspyrnumaðurinn þá er
hann ekki nema í 32. sæti listans yfir
ríkustu einstaklinga Bretlandseyja.
Abramovich langríkasti eigand-
inn og toppar íslenska ríkið
Roman Abramovich, eigandi enska
úrvalsdeildarliðsins Chelsea, erlang-
ríkasti eigandi knattspyrnuliðs á
Bretlandseyjum en eignir og annað
slíkt tengt Abramovich er metið
á hvorki meira né minna en 1.130
MILLJARÐA ÍSLENSKRA KRÓNA.
Samkvæmt Verðbréfastofu íslands
þá var landsframleiðsla okkar Islend-
inga um 850 milljarðar íslenskra
króna á síðasta ári sem gerir Roman
Abramovich stærri en landsfram-
leiðsla íslands. Ótrúlegt en satt.
Númer tvö á listanum yfir eig-
endur knattspyrnuliða á Bretlandi
eru Joseph Lewis og Alan Sugar hjá
Tottenham með um 339 milljarða
íslenskra króna. Eigandi Celtic,
Dermot Desmond, er í þriðja sæti
með 97 milljarða rúma og eigandi
Manchester United, Malcolm Glazer
er fjórði með rúma 82 milljarða ís-
lenskra króna.
Mourinho er tekjuhæsti
framkvæmdastjórinn
Jose Mourinho, framkvæmdastjóri
enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea,
er ríkasti framkvæmdastjórinn
samkvæmt þessari könnun tímarits-
ins 4-4-2 með um 2.240 milljónir
íslenskra króna. Sir Alex Ferguson,
framkvæmdastjóri Manchester Un-
ited, er með eignir og annað slíkt á
um 2.100 milljónir íslenskra króna.
Sven-Göran Eriksson, landsliðsein-
valdur Englands, er með um 1.344
milljónir íslenskra króna.
Á þessu sést að það eru gríðarlega
miklir fjármunir í enska boltanum
og spurningin er aðeins þessi: Hvar
endar þetta?
Sendu eina fyrirsögn úr Blaðinu i dag
á holar@vbl.is og þú gætir eignast eintak
af bókinni Pétur Poppari sem fjallar um
nokkra spretti úr lífshlaupi Péturs Kristjáns
Blaðið
Bæjarlind 14-16
201 Kópavogur
blaöió
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
Bílar og farartæki
535.000 kr. afsláttur frá umboði
Nýjir KIA Sorento EX 2,5 dísil. árg. 2006,
Sjálfsk, mjög vel útbúnir evópubílar
með 2ja ára verksm. ábyrgð. Til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Verð
aðeins kr. 2.950.000,- Uppl. S: 578 7799.
www.vagn.is
AUDIA4 Quattro, 2005,200 hestöfl
(túrbína og intercooler), 17” felgur.low
profile dekk og vetrardekk fylgja með.
BOSE hljóðkerfi, leðurinnrétting/
sportútgáfa, söllúga ,, tja bara
allirhugsanlegir aukahlutir fyrir utan
Xenon Ijós, yfirtaka á rekstrarleigu
mjög góð kjör. sími 867-0930
ókeypis til
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
blaðid=
Jólatilboð. Plymouth Voyager árg 97
ekinn 160 þús 7 manna 2,4 I vél.frábær
ferðabíll. Selstmeðbilaða sjálfskiptingu.
Tilboð 330 þúsund stgr eða 140 þús út
og 190 þús þflalán. Uppl. í s:822-9594
MMC Pajero toppstandi selst
ódýrt "91 nýdekk,traustur og góður
bfll S: 8958898
FORD EXPLORER LIMITED 4,6
Árgerð 2004 Ekinn 42 þ.km. 7 manna,
Fjórhjóladrif, Sjálfskiptur, Fjarstart,
Topplúga, Leðuráklæði, Dráttarkúla,
Geisladiskamagasín, Hiti í sætum,
Rafdrifin sæti Einn með öllu Næsta
skoðun 2008 Verð 3.580.000. Gott lán á
bílnum, 3.4 millj Frekari upplýsingar hjá
Bílasölu Islands í síma 510 4900 (Bíll á
staðnum)
AUKAHLUTIRI B(U B TlLKYNNINGAR
Sfar
Filmuísetningar
Bílaleiga
UTO
Akralind 5 | 201 Kópavogur
Sími 544 4640 | www.autosport.is
VARAHLUTIR
Á til varahluti í ýmsa bíla Einnig
nokkrir ísskápar til sölu. Uppl. í
S:8968568
VISSIR
ÞÚ?
að hjá grensasvideo.is er
gert við alla geisladiska.
PlayStation • DVD • CD
X-BOX
Rispurnar eru fjarlægðar og
diskurinn verður sem nýr.
Verð aðeins 650.-
Bílakjallarinn S:5655310
Stapahraun 11. Hf. Eigum varahl. í
Toyota.Vw, Susuki og fl. Kaupi bíla til
niðurrifs.
Bflapartasalan AS S.565-2600
Skútahraun 15B. Honda, Mazda,
MMC, Nissan, VW, Notaðir varahlutir
I flestar gerðir bíla, kaupum bíla
til niðurrifs.
Grensásvideó.is
Grensásvegi 24
Sími 568-6635
Opið alla daga 15:00 til 23:30
Tilsölu
Fjórhjól Fjórhjól 3 gerðir. Verð frá
175.000 kr. Netverslun: www.
topdrive.is Símar: 896-9319 & 869-
2688
Golfbílar Golfbílar þrjár gerðir, verð
frá 133.000 kr. Góður jólapakki.
Netverslun: www.topdrive.is Símar:
896-9319 & 869-2688
Rafmagns golfkerrur Rafmagns
golfkerrur með og án fjarstýringar.
Tilvalin jólagjöf handa golfaranum..
Verð frá 15.900 kr. Netverslun: www.
topdrive.is Símar: 896-9319 & 869-
2688
Rafmagnsvespur Rafmagnsvespur,
umhverfisvænar, hljóðlátar og ódýrar í
rekstri. Verð frá 89.000 Netverslun:
www.topdrive.iS Símar: 896-9319 &
869-2688
Gjafabréf í Jólapakkann
15% afsláttur á öllum hárlengingum,
fléttum og Dreadlocks
HAIR and BODYART
Sérfræðingur í Hárlengingum er Lynette Jones
Snorrabraut 29 Sími:551-2042 Gsm:694-1275
Auglýsingar
blaðið=