blaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 24

blaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 24
32 I AFPREYING MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 2005 blaöiö 109 SU DOKU talnaþrautir Leiðbeiningar Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1 -9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers niu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar. ■ Tölvur Ný Su Doku þraut 8 2 8 7 3 4 9 8 9 8 3 4 2 3 7 8 6 5 5 2 3 1 1 7 9 5 6 4 2 4 Lausn á íyrri Su Doku Lausn á siðusta Samurai Su Doku púsli 5 6 7 4 2 1 9 8 3 9 4 1 8 3 5 6 2 7 8 2 3 6 9 7 4 1 5 1 7 6 2 8 9 5 3 4 3 9 2 5 1 4 8 7 6 4 8 5 7 6 3 2 9 1 2 3 9 1 5 6 7 4 8 7 5 8 3 4 2 1 6 9 6 1 4 9 7 8 3 5 2 Hver vill vera Bill Gates? Á Indlandi hefur Bill Gates, stjórnarformaður Microsoít, ákveðið að hrinda af stað keppni meðal nemenda á tæknisviði. Markmiðið er að finna besta forritara Indlands. Verðlaunin eru ekki af verri endanum, ársdvöl sem starfs- nemi með tækniliði Gates. Sjálf- ur segir Gates að keppnin eigi að sýna fram á hversu öflugt fólk í tækniiðnaði í Indlandi er. Það hefur lengi tíðkast að bestu nemendur Indlands flýi yfir til Bandaríkjanna eftir útskrift þar sem laun þar í landi eru mun betri en í heimalandinu. Þetta er gert til að lækka launakost og hefúr Bill Gates hefur átt sinn þátt í þessari þróun. Glima Nú þegarfarið er að tala um ferðaþjón- ustu útfyrir lofthjúp jarðar hefur fyrir- tœkið Zero-Gravity Corporation ákveðið að bjóða fólki upp á íþróttakappleiki í þyngdarleysi. Opiö: Mán-Fös: 10-22 Lau-Sun: 11-22 lJÓÐFÆRAVERSLUN Opiö tíl kl. 22:00 Alla daga fram að Jólum! =>jóðlagagítar Rafmagns* Poki.ÖI, Gltamegli? i StilHlauta, Auka Strengjasett, t DVD Kennslumyndband. I Kr. 12.900 Snúra, Gltameglur Þjóðlagagltar Poki, Öl. Stilliftauta. Gitameglur. Rafmagnsgítar 1Sœ.flafÖ5U»mauta Kr. 22.900 Klassískur Gítar Poki.StUlíftauta, Auka Strengjasett, DVD Kennalumyndband. Kr.J 0.900,- Rafmagnsbassi 10 W MagnarTPokl, Ól Snúra, Farfisa Hljómborð MAPEX Trommusett Prá r 'a ann _ Með Trommustót & Trommukjuöum ★ Stórhöföa 27 • Simi: 552-2125 • www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is * í geimnum Það er alltaf talað um að í Reykjavík sé ekki nóg af grænum svæðum þar sem fólk getur komið saman og leik- ið sér. Hvers vegna ekki að færa leik- völlinn inn í Boeing 727-200 þotu? Flogið er í hæstu hæðir áður en vélinni er steypt niður í frjálsu falli svo innan hennar myndast þyngd- arleysi. Þegar hafa menn prófað að spila skotbolta og fótbolta í vélinni og eru meira en himinlifandi með árangurinn. Þeir eru reyndar svo ánægðir að nú er talað um að byggja heilu leikvangana á braut um jörðu. Vissulega skemmtileg hugmynd en þangað til þetta verður að veruleika verður maður að sætta sig við blak- netið í Nauthólsvík með gamla góða þyngdaraflinu. Fullkomin njósnagrœja „Það sem er hinum megin við hurð getur drepiðþigfsagði Sam Page, lögreglustjóri Rockinghamsýslu í Norður Karolínu. Þetta er ástæða þess að Sam hefur ákveðið að kaupa Augað, myndavél á stærð við hafnabolta fyrir menn sína. Með hjálp hennar geta lögreglu- menn, hermenn og perrar skoðað það sem yfirleitt er ekki hægt án þess að sjást sjálfir. Auganu má kasta úr mikilli fjarlægð þar sem það er sterk- byggt og skemmist því ekki í lend- ingu. Síðan er hægt að fylgjast með því sem gengur á í kringum Augað og hlusta á það sem þar fer fram í allt að tvær klukkustundir. Skoppar Augað er ekki nema um 400 grömm að þyngd og varið með gúmmí og polyurethane hulstri. Þetta gerir það Skopparabolti fyrir lengra komna, týnist aldrei. að verkum að því má kasta í gegnum rúður og hægt er að láta það skoppa af veggjum á leið á áfangastaðinn. Þegar þangað er komið réttir Augað sig við og fer að senda frá sér hljóð og mynd allt að 100 metra. ísrael Palestína Augað er framleitt af ísraelsku fyrir- tæki. Það hefur verið nýtt af ísraels- her og ýmsum öryggisfyrirtækjum í Asíu og Evrópu um nokkuð skeið. Nú hefur tækið einnig fengið leyfi í Bandaríkjunum þar sem skotvopna- fyrirtækið Remington ætlar að selja það til laganna varða. Augað þykir fullkomið til síns brúks þar sem svipuð tæki krefjast of mikillar nálg- unar með tilheyrandi áhættu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.