blaðið - 10.01.2006, Blaðsíða 20

blaðið - 10.01.2006, Blaðsíða 20
24 i MENNING ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006 blaöiö Gamalt sakamál grafið upp Fáir heimilisglæpir hafa valdið jafn miklu fjölmiðlafári og morðið á Belle Crippen á gamlárskvöld árið 1910 í London og almenningur sökkti sér ofan í ffásagnir af öllu sem viðkommálinu.Morðinginn ^ var eiginmaður Belle, læknir- * ir'’ inn Hawley Harvey Crippen. w ^ Nær einni öld síðar er fjallað ^ rinppBNS um þetta fræga sakamál í bók- SJk'.,.. ; inni Supper with the Crippens -- eftirDavidJamesSmith. ^ Belle var sögð nöldursöm og ráðrík og aukþess drykkfelld og daðmrgjöm. Eiginmaður hennar átti ástkonu, Ethel Le Neve, sem var ritari hans og þau höfðu hafið ástarsamband fljótlega eftir að hún hóf vinnu hjá honum. í febrúarmánuði 1910 fékk Crippen nóg af eiginkonu sinni og byrlaði henni eitur. Hann hlutaði hkið í sundur og grófeinhverjarleifarþess undirkjallara- gólfinu. Höfuð Belle og útlimir fúndust aldrei. f sex mánuði reyndi Crippen að dylja glæpinn með furðulegum lygavef. Fyrst sagði hann að Belle hefði farið til Ameríku vegna fjölskyldumála, sfðan sagði hann hana hafa veikst þar og lát- ist í Kaliforníu. Á þessum tíma flutti ást- kona hans inn á heimili þeirra hjóna og tók að sér húsmóðurskyldurnar. brá henni svo að hún féll f öngvit en Crippen sagði: „Guði sé lof að þessu er lokið.“ Til stóð að rétta sameiginlega yfir 0 • parinu en fallið var ffá því af ótta ^ við að almenningur fengi samúð með Edith og myndi yfirfæra þá samúð á Crippen. Edith var sýknuð en ólíklegt er annað en að hún hafi haft fulla vitneskju um morðið. Crippen neitaði að hafa myrt eiginkonu sína en var sakfelldur og hengdur í nóvemb- ermánuði 1910. ,Guði sé lof að þessu er lokið" Lögreglurannsókn var hafin á hvarfi Belle og Crippen virtist gera sér ljóst að það væri einungis tímaspursmál hvenær hann yrði handtekinn. Hann ákvað að flýja ásamt ástkonu sinni. Hann khppti hár hennar stutt og lét hana klæðast drengjafötinn. Þau tóku sér far með skipi og þóttust vera feðgar. Á sama tfma hóf lögreglan rannsókn í húsi Crippens og fór að grafa undir kjaharagólfmu en þaðan barst mikih fnykur. Skipstjórinn á skipinu sem Crip- pen og ástkona hans voru farþegar á tók eftir þeim þar sem þau héldust í hendur. Hann hafði einmitt verið að lesa um þau í DaUy MaU og þekkti þau samstundis. Hann sendi símskeyti til Englands. Crippen varð þannig fyrsti morðinginn sem var handtekinn vegna símskeytis. Lögregluforingi fór um borð í skipið. Þegar Edith sá hann Leyndarmál Edithar í bók sinni um máhð lagðist höfundur- inn, David James Smith, f rannsóknir á lífi Ethel eftir lát Crippens. Hann komst að því að Ethel skipti um nafn og tók upp nafnið Harvey, sem var seinna for- nafn Crippens. Eldd verður annað séð en að með þessu hafi hún vUjað tengj- ast manninum sem hún hafði elskað svo heitt. Hún flutti tU Kanada þar sem hún bjó í nokkur ár áður en hún sneri aftur tU Englands. Hún giftist 31 árs gömul, eignaðist tvö börn og bjó í London en sagði eiginmanni sínum aldrei ffá því að hún væri Ethel le Neve. Húnlést árið 1967,84 áragömul, ogvirð- ist aldrei hafa hætt að elska Crippen. Börn hennar eru á lífi og fýrir tuttugu árum sagði blaðamaður þeim sannleik- ann um móður þeirra. Sonur hennar segist trúa staðfastlega á sakleysi hennar en segist jafnframt óskaþess að hann gæti farið aftur í tímann og spurt móður sína ýmissa spurninga. Nær öld er liðin frá því að hann myrti eig- inkonu sfna. I nýrri bók er fjallað um þetta fræga sakamál. Ástkonan Ethel le Neve. Hún hætti aldrei að elska Crippen. Bíbí og blakan snýr aftur Janúarverkefni Hugleiks í Leikhús- kjallaranum er gamanóperan Bíbí og blakan eftir þá Ármann Guðmunds- son, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Hugleikur hefur verið með mánaðarlegar skemmtanir í Leikhúskjallaranum í vetur undir yfir- skriftinni: Þetta mánaðarlega. Verkið segir ffá hinni ungu og fögru Bfbí sem bíður ein eftir að ástin sæki hana heim, en mál hennar vand- ast þegar tvo gesti ber að garði sömu nóttina: Töfrandi en dularfullan rúmenskan nýbúa og ábúðarmikinn vampýruveiðara sem telur sig heldur en ekld vera kominn í feitt. Bíbí og blakan er langlífasta og víð- förulasta sýning Hugleiks og fagnar nú tíu ára afmæli sínu. Verkið var frumsýnt í Höfundasmiðju Leikfélags Reykjavíkur 1996 og seinna sama vor tekin til sýninga hjá Hugleik. Árið 2000 var sýningin fulltrúi íslands á alþjóðlegri leiklistarhátíð í Litháen og var í framhaldinu boðið á aðra hátíð í Rússlandi af fulltrúum rússneska áhugaleikhússambandsins sem heill- uðust mjög af sýningunni. Erlendri sig- urgöngu Bíbíar lauk síðan í Rudolstadt í Þýskalandi, þangað sem henni var boðið af þýskum leiklistarforkólfum eftir sýninguna í Rússlandi. Verkið hefur tekið talsverðum breyt- ingum í áranna rás og hafa höfundar notað tækifærið í hvert sinn sem nýtt ferðalag var á döfinni að breyta og bæta. Leikarar að þessu sinni eru þau Einar Þór Einarsson, Björn Thor- arensen, Hulda B. Hákonardóttir, Silja B. Huldudóttir, Þorgeir Tryggvason, Þórunn Guðmundsdóttir og Ylfa Mist Helgadóttir auk píanóleikarans Aðal- heiðar Þorsteinsdóttur. Aðeins verður ein sýning á verkinu, miðvikudaginn 11. janúar nk. og hefst hún kl. 21.00. Aðgangseyrir er 1.000 kr. ENSKA ER OKKAR MAL ENSKUNAMSKEIÐ AÐ HEFJAST Okkar vinsælu talnámskeið, auka orðaforði og sjálfstraust • Talnámskeið 5 og 10 vikur • Viðskiptanámskeið • Málfræði og skrift • Enskar smásögur 1 Námskeið fyrír 10. bekk 1 Málaskólar (Englandi • Ævintýranámskeið fyrír böm 5 til 12 ára HRINGDU OG SKRÁÐU ÞIG í VIÐTAL í DAG Hringdu í síma 588 0303 • FAXAFENI 8 • www.enskuskolinn.is 109 SU DOKU talnaþrautir Lausn síðustu gátu Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri linu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers niu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar. Gáta dagsins 3 9 8 8 6 9 2 5 4 7 7 1 2 3 9 6 5 8 7 4 1 8 6 5 3 5 1 3 9 7 2 6 3 1 7 8 5 9 4 4 9 1 3 5 2 6 7 8 7 8 5 6 9 4 2 1 3 1 7 4 2 3 6 8 5 9 8 5 2 7 1 9 4 3 6 6 3 9 4 8 5 7 2 1 3 2 7 8 6 1 9 4 5 9 1 8 5 4 7 3 6 2 5 4 6 9 2 3 1 8 7

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.