blaðið - 10.01.2006, Síða 24
28 I DAGSKRÁ
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006 blaöiö
m
■ania
TVEIR SNILLINGAR
kotbron@bIadid.net
Kristján Kristjánsson er stórkost-
legur í Kastljósi þegar hann setur
upp þreytulega svipinn í upphafi
viðtals og horfir á viðmælanda
sinn með augnaráði sem virðist
segja: „Við gætum báðir verið að
gera eitthvað merkilegra en hérna er-
um við nú og það er eins gott að við
gerum þetta almennilega." Svo hefst
viðtalið og er ævinlega athyglisvert.
Ef viðmælandinn seg-
ir eitthvað sérstaklega
gáfulegt kinkar Kristján
kolli og það vottar jafn-
vel fyrir brosi. Þegar
viðmælandinn á
slæman afleik horf-
irKristjánþreytu-
k lega á hann
R og setur upp
W svip sem segir:
„Heldurðu virki-
lega að þú komist
upp með svona bull í
þætti hjá mér!“ - og
svo ræðst hann til atlögu við viðmælandann
sem stundum er laskaður eftir viðureignina.
Frábært sjónvarpsefni!
Þórhallur Gunnarsson er annar snillingur í
Kastljósi. Hann virðist ætið í jafnvægi og geisl-
ar af greindarlegu sjálfsöryggi sem er eiginlega
alveg ómótstæðilegt. Fas hans virðist segja: “Hér
erum við Kastljósliðið. Við kunnum að vinna
vinnuna okkar og þetta er þáttur fyrir ykkur.“
Maður trúir honum alveg.
Menn eins og þessir tveir eiga heima í sjón-
varpi og eiga að vera þar sem lengst.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
Haltu þlnu strlki og þú veröur hæstánægð(ur) með
útkomuna úr ákveðnum aðstæðum. Hlmlntunglin
skila oft miklu betri lausnum en þér hefðl getað
dottið í hug.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það er kominn timi til að fá almennilega útrás. Þú
hefur verið svo stillt(ur) og prúð(ur) lengi, og því
er ef til vill komið að þvi að gera eitthvaö brjálað.
Veldu það sem þig langar mest og bara kýldu á það,
með villtustu vinum þínum.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Samskiptin milli þin og ákveðins útvalins ganga
eitthvað brösulega. Passaðu þig að misskilja ekki
og mistúlka svo allt fari í háaloft. Betra er að taka
bara smá tíma í að vera ein(n) og hugsa málin.
Hrútur
(21.mars-19.apri!)
Það er tími til að vera jákvæð(ur) og full(ur) bjart-
sýni, sama hversu erfitt allt virðist vera á yfirborð-
inu. Þú bara smitar jákvæðninni út frá þér og þá
verðurallt léttara.
©Naut
(20. apnl-20. maí)
Svo virðist sem þetta partí bara hætti aldrei. Þú
ert á fullu við að vera gleðigjafi og partídýr og
verður að játa það að þér líkar alveg ágætlega við
það hlutverk. Ekki gleyma að hvíla þig milli allra
þessaraviðburða.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Þú vonast ætíð eftir bestu mögulegu útkomu en
þú verður að geta tekið því þegar eitthvað fer öðru-
vísi en ætlað var. Það litur út fyrir að alltfari vel, en
hafðu varaáætlun til öryggis.
©Krabbi
(22.jdnf-22.jdl0
Heimalagaður is. Fallegt bros elskunnar. Simtal frá
gömlum vini. Það er magnað hvað margir litlir hlut-
ir setja svip sinn á daginn og gera hann betri. Það
eru lika smáatriðin sem eru best.
®Ljón
(23. jdlf- 22. ágúst)
Gerðu þitt líf betra í stað þess að vera alltaf að
reyna að finna sökudólga fyrir mistökunum. Þú
ræður meiru en þú áttar þig á og bara með þvi
að breyta viðhorfi þínu til hlutanna breytast þeir
sjálfir.
M«yja
(23. ágúst-22. september)
Vandamál f samskiptum gætu verið á dagskipan-
inni, en þú munt eins og alltaf ná að röa málin áður
en í hart fer. Hugsaðu bara aðeins áður en þú lætur
eitthvað Ijótt flakka og þá verður allt í góðu.
Vog
(23. september-23.október)
Þetta snýst um að framkvæma. Nú þarftu að vera
dugleg(ur) að hugsa hverju þú vilt fá framgengt og
svo bara gera það. Öðruvísi gerist ekkert.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú vilt vanalega fá þitt einkalíf, en um þessar
mundir kýstu fremur félagsskap þeirra sem eru á
þinni bylgjulengd, en að vera ein(n). Það er svo
gott að finnast maður vera partur af góðum hópi.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
I skapandi vinnu er ætið mikilvægt að leyfa flæð-
inu að gerast náttúrulega, í stað þess að reyna að
stýra og stjórna öllu. Ritskoðunin kemur síðar í
ferlinu. Treystu sjálfri/sjálfum þér til að gera það
semrétter.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17-50 Táknmálsfréttir
18.00 Allt um dýrin (20:25) (All About Animals) Breskur dýralifsþáttur.
18.25 Tommi togvagn (12:26) (Thomas the Tank Engine)
18.30 Gló magnaða (33:52) (Kim Possi- ble)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19-35 Kastljós
20.20 VeronicaMars (15:22)
21.00 Að komast í flugvél Mynd um líf fólks íflóttamannabúðum á Balkan- skaga og (slenska flóttamannaverk- efnið. Höfundar og umsjónarmenn eru Þorvarður Björgúlfsson og Árni Gunnarsson.
21.25 Særingamenn (Eksorcisterne) Danskur þáttur um menn sem reka illa anda úrfólki og húsum.
22.00 Tíufréttir
22.25 Njósnadeildin (2:10) (Spooks)
23.15 Sigrar lífsins Heimilda- og kynn- ingarmynd um starfsemi SÍBS á Reykjalundi. e.
23.40 Kastljós
00.35 Dagskrárlok SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 American Dad (4:13) (Francine's Flashback)
19.30 American Dad (5:13) (Roger Cod- ger)
20.00 Friends 6 (4:24)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 Laguna Beach (4:17) Önnur serían um krakkana á Laguna Beach.
21.30 Fabulous Life of (9:20) (Fabulous Life of: World's Most Fantabulous Homes)
22.00 HEX (15:19)
22.45 Fashion Television (11:34)
23.10 Friends 6 (4:24) (e)
23.35 The Newlyweds (27:30) (Nick &
Joe)
STÖÐ2
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09.20 Ífínuformi 2005
09.35 Martha (Jamie Oliver)
10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent-
fna)
n.io Grey's Anatomy (7:9) (Læknalíf)
(Save me)
12.00 Hádegisfréttir (samsending með
NFS)
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 ífínuformÍ2005
13.05 Life Begins (7:8) (Nýtt líf)
13.55 The Guardian (15:22) (Vinur litla
mannsins 3) (Without Consent)
14.40 LAX (2:13) (Finnegan Again, Begin
Again)
15.20 Extreme Makeover - Home Ed-
ition (9:14) (Hús í andlitslyftingu)
(Tugwell Family)
16.00 Shin Chan
16.20 Töframaðurinn
16.45 HeMan
17.05 Gingersegirfrá
17.30 Töfrastfgvélin
17.40 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
18.05 Neighbours (Nágrannar)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 ísland í dag
19.35 The Simpsons (17:22) (Simpson-
fjölskyldan 11)
20.00 Fear Factor (21:31)
20.45 Numbers (8:13) (Tölur)
21.30 Over There (11:13) (Á vígaslóð)
(Orphans)
22.15 CrossingJordan (19:21)
23.00 Inspector Lynley Mysteries (3:8)
23.45 Buffalo Soldiers (Spilling í hern-
um)
01.20 Three Seasons
03.05 Deadwood (5:12) (e)
04.00 Third Watch (4:22) (e)
04.45 FearFactor (21:31)
05.30 Fréttir og ísland f dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
SKJÁREINN
17:55 Cheers 9. þáttaröð.
18:20 TheO.C.(e)
19:20 Fasteignasjónvarpið
19:30 The Grubbs (e)
20:00 Borgin mín
20:30 Allt í drasli - lokaþáttur
21:00 Innlit / útlit
22:00 Judging Amy
22:50 Sexandthe City
23:20 JayLeno
00:05 The Handler (e)
00:50 Cheers 9. þáttaröð (e)
Oi:i5 Fasteignasjónvarpið (e)
01:25 Ústöðvandi tónlist
SÝN
18.00 fþróttaspjallið Þ 0 r s t e i n n Gunnarsson fjallar um öll heitustu málefnin í íþróttunum á hverjum degi.
18.12 Sportið Bylting í iþróttafréttaum- fjöllun. Allar nýjustu og ferskustu (þróttafréttirnar á hverjum virkum degi.
18.30 Bestu bikarmörkin (Legends, part i)
19.30 Enski deildabikarinn (Wigan - Ar- senal)
21.40 Ensku bikarmörkin 2006
22.10 Timeless (íþróttahetjur) (þrótta- hetjur eru af öllum stærðum og gerðum.
22.40 Enski deiidabikarinn (Wigan - Ar- senal)
ENSKIBOLTINN
19:30 Að leikslokum (e) Snorri Már
Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræð- ingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni.
21:00 W.B.A. - Aston Villa frá 02.01
23:00 Fulham - Sunderland frá 02.01
01:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06.00 White Oleander (Hvita lárviðarrós-
in)
08.00 Valerie Flake
10.00 Loch Ness
12.00 My House in Umbria (Húsið mitt
í Umbríu) Aðalhlutverk: Maggie
Smith, Ronnie Barker og Giancarlo
Giannini. Leikstjóri: Richard Loncra-
ine.2003.
14.00 Valerie Flake Líf Valerie Flake er
í uppnámi. Hún missti eiginmann
sinn í slysi og kennir sjálfri sér um
að einhverju leyti. Aðalhlutverk:
Susan Traylor, Jay Underwood og
Christina Pickles. Leikstjóri: John
Putch.1999.
16.00 Loch Ness Létt og skemmtileg
mynd um vísindamanninn Demps-
ey sem fer til Skotlands til að rann-
saka Loch Ness skrímslið. Aðalhlut-
verk: lan Holm, Ted Danson og Joely
Richardson. Leikstjóri: John Hender-
son.1994.
18.00 My House in Umbria (Húsið mitt
í Umbríu) Dramatísk kvikmynd sem
gerist í ítalskri sveitasælu en aðal-
persónunum er þó ekki gleði í huga.
20.00 White Oleander (Hvíta lárviðarrós-
in) Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer,
Renée Zellweger, Robin Wright
Penn og Alison Lohman. Leikstjóri:
Peter Kosminsky.2002. Bönnuð
börnum.
22.00 People I Know (Kunningjar)
Dramatísk kvikmynd sem kemur
verulega á óvart. Aðalhlutverk: Al
Pacino, Kim Basinger, Ryan O'Neal
og Téa Leoni. Leikstjóri: Daniel Al-
grant.2002. Bönnuð börnum.
00.00 Rules of Attraction (Leikreglur
ástarinnar) Kynlíf og eiturlyf er stór
þáttur ( l(fi nemenda framhalds-
skóla í Vermont. Sean Bateman
útvegar dópið og dregur heldur ekk-
ertafsérvið rekkjubrögðin.
02.00 Almost a Woman (Þroskasaga
konu) Aðalhlutverk: Wanda De Jes-
us, Miriam Colon og Cliff De Young.
Leikstjóri: Betty Kaplan.2001.
04.00 People I Know (Kunningjar) Aðal-
hlutverk: Al Pacino, Kim Basinger,
Ryan O’Neal og Téa Leoni. Leik-
stjóri: Daniel Algrant.2002. Bönnuð
börnum.
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3- Talstöðin 90,9
Hvernig leggst skammdegið i þig?
Ragnar
Traustason, nemi.
bara
rosalega vel í mig."
Elísabet Gunnars-
dóttir, háskóla-
nemiíBanda-
ríkjunum.
„Illa, væri betra ef
það væri sól og
sumar."
Þorbergur Geirs-
son, nemi.
„Bara vel."
Valdimar Leó
Friðriksson,
alþingismaður.
„Það fer mjög vel
í mig. Ég er alltaf
sáttur við skamm-
degið."
Arnold á kjaftinn
Arnold Schwarzenegger þurfti að láta sauma 15 spor í vörina síðasta sunnu-
dag eftir að hann og 12 ára gamall sonur hans lentu í mótorhjólaslysi
nálægt heimili þeirra. „Schwarzenegger var á Harley Davidson-mótor-
hjólinu sínu með soninn Patrick í hliðarvagni þegar annar ökumaður
bakkaði inn á götuna,“ er haft eftir talskonu hans, Margitu Thompson.
„Ríkisstjórinn gat ekki komist hjá árekstri við hitt
ökutækið og klessti því á
það á lítilli ferð.“ Schwarze-
negger og sonur hans voru
lagðir inn á sjúkrahúsið
St. John’s Hospital í Santa
Monika þar sem gert var
að meiðslum þeirra en þau
reyndust minniháttar og því
útskrifuðust þeir
fljótlega. Feðg-
arnir voru báðir
með hjálm og
eru nú heima að
jafna sig.