blaðið - 17.01.2006, Blaðsíða 18

blaðið - 17.01.2006, Blaðsíða 18
26 I TÍSKA ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006 bla6ið Lucy gerði þennan litríka en jaf nframt haustlega kjól. Victor Dzenk á heiðurinn að þessum stór- glæsilega og nýstárlega brúðarkjól. Tískuvikan í Rio de Janiero: Sígild og seiðandi í síðustu viku réð tískan lögum og lofum í Rio de Jani- ero, aðalborg Brasilíu. Helstu hönnuðir landsins sýndu gestum og gangandi hvað kemur til með að verða ráð- andi í fatasmekk fólks komandi haust og næsta vetur. Nú er hásumar í Brasilíu svo tískumeðvitaðir Islendingar verða að klæðast þessum fötum í vor og næsta sumar. Á myndunum má sjá að að í Suður Ameríku verða sterk tískuáhrif frá fyrri tíð í vor þótt ekkert eitt tímabil sé meira áberandi en annað. Eins og sjá má var mikið lagt upp úr umgjörðinni á sýningunum. Sviðið hjá Sandpiper var undirlagt af mótorhjólum og voru fötin f samræmi við það. Mara Mac hélt sig við jarðarliti og sígild snið. Victor Dzenk blandar hér saman frönsk- um áhrifum og tangótísku. $ Cavendish héit sig við sígilda hönnun Márcia Ganem óttaðist ekki að nota blúnd- með áferðarfallegum efnum. ur og bróderingar með góðum árangri. Útsala Enn meiri verðlækkun Firðinum Hafnarfirði, 2 hæð Fyrirsætan Albertoni kunni vel við sig I mótorhjólagalla frá Sandpiper Mara Mac einbeitti sér að léttum toppum enda veturinn f Brasilíu ekki mjög kaldur. " ZKomaktónuð humarsúpci með risarœkjum " Steiktur saltjiskur með sóljmrkuðum tómötum ocj hvítlaukssósu lír. I.500.- \ i 11 /•> 1 1) ✓-n w\ i v-n Fyrirsætan Oliveira er sportleg iTNG haustlínunni. Ahrif frá 8. áratugnum voru ráðandi þar. : Tangóinn var greinilega ofarlega f huga Victor Dzenk.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.