blaðið - 26.01.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 26.01.2006, Blaðsíða 24
24 I MATUR FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 2006 blaðiö ONDVEGIS ELDHÚS RAGGA ÓMARS, MATREIÐSLUMEISTARA Þegar að ég fer út að borða á veitingar- stöðum þá finnst mér agalega gott að fá mér góðan saltfisk en hann getur verið eitt af því besta sem ég borða. Þegar ég elda saltfisk, þá er það með- lætið sem þarf aðeins að hugsa um en auðvitað eru kartöflur, rófur og feiti alltaf gott. Það er einnig gaman að gera eitthvað nýtt og prófa sig áfram með alls kyns meðlæti. Þar sem fiskurinn er náttúrulega saltur er gott að vera með eitthvað bragð- mikið meðlæti og þar af leiðandi sækist ég mikið í hugmyndir frá Miðjarðarhafinu þar sem tómatar, ólífur, hvítlaukur og ferskar krydd- jurtir eru allsráðandi. Þetta meðlæti hentar mjög vel með saltfiski að mínu mati. Einnig er vert að athuga að útvötnun á fisknum sé rétt, en þar sem ég sjálfur er ekki nógu fær í þeim fræðum hef ég alltaf treyst fisk- sölunum og það hefur bara hentað mér nokkuð vel. Ég persónulega er ekki hrifinn af ofsöltum saltfiski en það er nú sennilega breytilegt eftir fjöldanum. Uppskriftin sem fylgir með í dag er steiktur saltfiskur með “rattatouille” sem er steikt blandað grænmeti í tómatmauki og er það ættað frá Frakklandi, nánar tiltekið Province-héraði, og er alveg magnað með saltfiski og reyndar mörgum öðrum mat eins og lambakjöti, kjúk- lingi og fleiru. Fyrir fjóra: 4 myndariegir saltfiskbitar ólífuolía til steikingar Rattatouille BIMMki Smoolhies óvoxl&dryhhir era úr pressuöum óvöxtum, óft oliro Qukoefno, ón viðbaslts sykurs. smoothiepack lOO/jood «W1)0 and Oftajje í-moothie .^^4 ,, , , m m ' smoothiepack smoothiepack lOO/íjood fo^ /oi 100/jood foK /oi (' t+y* ^ Am.. > - * & - ** IkW, arid íma f puieappLe and Lime í-moothie ?moo+hle Arko - /ími 8992163 •o 'íríréttað á 'Jríótd rBor0 öll kvöld 2<r. 2.900.- Vmð veikomin 1 stkeggaldin 1 stk kúrbítur 1 stk paprika 1 stk rauðlaukur 2 stk hvítlauksgeiri 1 msktómatpúré 4 mskólívuolía Vi dós af niðursoðnum tómötum (maukaðir) hnefafylli af basil salt og pipar Steikið grænmetið í ólífuolíunni þar til það léttbrúnast. Þá er tómatmauk- inu og niðursoðnu tómötunum bætt út í og soðið í smá stund. Kryddið með basil og smakkið til með salti og pipar. Gott er að hafa kartöflu- mauk (mús) með þessu. Gangi ykkur vel! KveðjaRaggi Enclalaus orka! Yfir 200 bráðhollir ávaxta- og grænmetissafar sem bæta, grenna og kæta 1. sset» (tietsölulista pennans pV W Endalaus orka! Yfir 200 bráðhollir ávaxta- og grænmetissafar II irhll. K i :f I • I Loksins má finna í einni bók Ijúffenga drykki þar sem hver og einn hefur sín sérstöku áhrif. • fyrirbyggjandi og stuðla að bættri heilsu • eiturefna- og vatnslosandi • kjörnir fyrir smáfólkið frábær viðbót í veisluna Endaiaus orka er bók um holla lifnaðarhætti, fagurfræði og lífsgleði. Salka, Ármúla 20 • s. 552 1122 www.salkaiorlag.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.