blaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 26
34 I KVIKMYNDIR
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 MaöÍA
KviKmj
Sími 553 2075
'tldrgarpin]
BÍÓ.IS
www.laugarasbio.is
Nýtt í bíó
FÓR BEINT Á TOPPINN
BANDARÍKJUNUM!
Mögnuö hroll-
vekja sem fær
hárin til aö risa!
„Mnnnbætnndi cjullmoli**
- S.V. MBL Y-
r*im
_ * { HLAITT 4
* ,. • 1 GOLOEN GLOBE
' * XI * VERÐLAUN
^J****' [81 . FVRIRMA BESTAMVND, BESTI
Rl IEIKSIjORI 00 0EST6 HANDRII
) s r
★ ★ ★ ★
- L.I.B. ToppS.con
- S.V. MBL' ''O V,
★ ★ ★ ★ \
• M.M.J. Kvikmymlii.coni
G I I S H A
★ ★★★
*„„'4nikið og skemmtilegt
jflp6jónarspil...,< - HJ MBL
BRO I 1 tliks CiRIMM
Þegar þokan skellur á...
er enginn óhultur!
SJUKUSTU FANTASIUR
PINAR VERÐA AÐ VERULEIKA!
stranjilegn Inmiuiö innan 16 árn ^
oon nv/s
★ ★★ \ar " I
BROKEBACK
' MOUNTAIN
’tu EPÍSKT MEISTARAVERK
/ FRÁ ANG LEE
* Æz
WA
CE
HAtX a LjJttt.b Trtp
TO HEAVEN
VELJIÐ HER
■T.TIBlr nQSTFi • LLJ naAVEINI
AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS 0G SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR
nftur á kostum
Eins og þaö sé
akkl nög aö ala
_ upp 12 böm
Y Prófaöu að fara
meö þau öll I
trllöl
„Choapor by tho
Dozon 2 er fallog
og skommtilog
fjölskyldumynd,
som heppnast
hrolnt ágætlega"
Sýnd kL 5 og 8
iVELCOME
TOTHESUCK
REonBOEinn sími 551 aooo
FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10
THEF0G kl. 10.40 B.I.16ÁRA
MEM0IRS 0F GEISHA kl. 5.20 og 8
SmHRR^BÍÚ
FUN WITH DICK AND JANE
SÝNDí f LÚXUS
THEFOG
BR0KEBACK M0UNTAIN
CHEAPER BY TE D0ZEN 2
H0STEL
LITTLE TRIP TO HEAVEN
DRAUMALANDIÐ
SÍMI 564 0000
kl. 3.45, 5.50, 8,10.10
kl. 3.45, 5.50, 8,10.10
kl. 10.10 B.I.1BÁRA
kl. 5, 8og 10.45 b.i. 12 ára
kl. 4 og 6
kl. 8 B.I.16ÁRA
kl. 6 B.I.14ÁRA
kl. 4
FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10
BR0KEBACK M0UNTAIN kl. 6 og 9 B.l. 12 ÁRA
MEM0IRS 0F GEISHA kl. 6 og 9
BR0THERS GRIMM kl. 5.30 B.I.12ÁRA
LITTLE TRIPJQJfEAVEN kl. 8 og 10 B.l. 14ÁRA
!400kr. í bíó!i
■ Glldlr á allar týnlngar I ]
SÍMI462 3500
SÆKTU LAGIÐ!
Unica Musica Brutal með Gotan Project
Gotan Project hrínti af stað nýrri tónlistarstefnu sem sameinar tangó og raftónlist. Þetta
er það allra vinsælasta í Argentínu þessa dagana og ber ábyrgð á tangóvakningu í
heiminum.
Blaðið treystirþví að lesendursínirkunni skilálögum um höfundarrétt.
Frœga fólkið
fagnar
Mikið var um dýrðir þegar leikarar
Hollywood veittu sjálfum sér og
samstarfsfólki sínu verðlaun fyrir
árangur í bransanum. Á verðlauna-
afhendingu Samtaka kvikmynda-
fslandsvinurinn Kiefer Sutherland, betur
þekktur sem Jack Bauer, þótti bera af
enda um mjög vinsælan og vandaðan
þátt að ræða.
leikara (Screen Actors Guild) voru
leikarar verðlaunaðir fyrir leik sinn
og má segja að fátt hafi komið á óvart.
Þeir sem verið hafa í því að taka við
verðlaunum á fjölda hátíða undan-
farið sigruðu i sínum flokkum og
verður að teljast sem Óskarsverð-
launin fylgi því fordæmi þegar þau
verða veitt í marsbyrjun.
Verðlaunin hlutu:
Kvikmyndir
Besti leikari í aðaihlutverki:
Philip Seymour Hoffman - Capote
Besta leikkona í aðalhlutverki:
Reese Witherspoon - Walk The Line
Besti leikari í aukahlutverki:
Paul Giamatti - Cinderella Man
Besta leikkona í aukahlutverki:
Rachel Weisz - The Constant Gardener
Besti leikhópurinn í kvikmynd:
Crash
Sjónvarp
Besti leikari í sjónvarpsmynd:
Paul Newman - Empire Falls
Besta leikkona í sjónvarpsmynd:
S. Epatha Merkerson - Lackawanna
Blues
Besti leikari í þáttaröð (drama):
Kiefer Sutherland - 24
Besta leikkona í þáttaröð (drama):
Sandra Oh - Grey’s Anatomy
Besti leikari í þáttaröð (gaman);
Sean Hayes - Will&Grace
Besta leikkona í þáttaröð (gaman):
Felicity Huffman - Aðþrengdar eiginkon-
ur/Desperate Housewives
Leikhópurinn á bakvið Aðþrengdar eiginkonur þótti bestur á árinu.
Besti leikhópur í þáttaröð (drama):
I llfsháska/Lost
Besti leikhópur í þáttaröð (gaman):
Aðþrengdar eiginkonur/Desperate House-
wives
Shirley Temple hlaut sérstök verð-
laun fyrir ævistarf sitt. Hún varð
mjög ung fræg barnastjarna en
hefur síðan látið til sín taka í
mannréttindamálum. ■
Reese Witherspoon virðist vön þvf að
taka á móti verðlaunum og grínast með
þau.
Philip Seymour Hoffman hefur nú fengið fjölmörg verðlaun fyrir túlkun sína á Capote.
Hann er líklegur til Óskarsverðlauna.