blaðið - 31.01.2006, Side 29
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006
DAGSKRÁI 37
W
o
Nintendo DS Lite.
Meðfœrilegri
Nintendo DS
Forseti leikjarisans Nintendo, Satoru Iwata, hefur tilkynnt að Nin-
tendo DS Lite, smærri útgáfa af hinni vinsælu leikjatölvu Nintendo
DS, líti dagsins ljós á næstunni. Auk þess að skarta bjartari skjá
mun hin nýja vél vera meira en þriðjungi minni en fyrirrennarinn
og rúmlega fimmtungi léttari.
Nintendo DS hefur verið gifurlega vinsæl í Japan sem annars stað-
ar. Vélin hefur selst í tæplega 15 milljónum eintaka á heimsvísu en
í heimalandinu fóru rúmlega 5 milljónir á einungis 13 mánuðum.
Á næstunni verður tilkynnt um útgáfudaga fyrir Evrópu og önnur
landsvæði.
Blaóiö/Frikki
fslendingar munu fylgjast spenntir með strákunum sínum í milliriðli EM i handbolta i dag. Eins og þessi mynd
sem tekin var áður en liðið fór utan sýnir voru sumir strákanna með fremur nýstárlegar iþróttatöskur. Ætli hjátrú-
in eigi þarna hlut að máli?
4
•4
EITTHVAÐ FYRIR...
...fullorðna
Sjónvarp-
ið, 21.25
Nærmynd
- Dagur Kári
í þættinum
er fylgst með
DegiKáravið
undirbúning og upptökur á Voksne
mennesker. Jafnframt er forvitnast
um höfundinn og tónlistarmann-
inn Dag Kára, því hann lætur sér
ekki nægja að leikstýra myndum
sínum, heldur semur einnig handrit-
in og tónlistina. Dagskrárgerð: Jón
Egill Bergþórsson.
...krimma
Stöð 2, 21.35 Prison Break (1:22)
(Bak við lás og slá)
Nýr hörkugóður bandarískur fram-
haldsþáttur sem vakið hefur mikla
athygli. Þættirnir gerast að mestu
bak við lás og slá, innan veggja eins
rammgirtasta fangelsis í Bandaríkj-
unum. Bönnuð börnum.
Andlitslyfting
KissFM
Hlustendur útvarpsstöðvarinnar KissFM 89.5 hafa tekið eftir tölu-
verðum breytingum á tónlistarstefnu hennar. Þar að auki er ný
heimasíða að komast ígagnið. Allt er þetta hluti af andlitslyftingu
stöðvarinnar.
„Við erum búin að ganga í gegnum
miklar breytingar undanfarið,"
segir Sigfús Steinarsson, verkefna-
stjóri KissFM. „Markmiðið er að
gera útvarpsstöð sem allir geta
hlustað á og við erum að reyna að
komast sem næst því markmiði."
99.................................
Við spilum bestu tónlistina sem er
1 boði, allt frá 1980 til nútímans.
Landsliði
fagnað
f slendingar mættu læra margt
af Afríkumönnum sem þessa dag-
ana keppa um Afríkubikarinn i
knattspyrnu. Þeir eru einstaklega
litríkir á kappleikjum og hvetja
lið sin ötullega.
Suður-Afrfka
SkjárEinn, 20.00 Borgin mín
- lokaþáttur
Að þessu sinni verður það Magnús
Ragnarsson sem sýnir áhorfendum
sína uppáháldsstaði í borginni hans,
New York.
Vexúrgrasi
„Eins og stöðin var, var hún „urban“
stöð með áherslu á danstónlist og
R&B. Við ákváðum að reyna að ná
til breiðari hlustendahóps. Við ger-
Siffi á KissFM segir að nú geti stöðin bara
stækkað og stækkað.„Við breytum og
bætum."
um það meðal annars með því að
spila bestu tónlistina sem er í boði,
allt frá níunda áratugnum til nú-
tímans. Þetta er stærsta breytingin
á stöðinni en svo erum við hægt og
bítandi að „fullorðna“ stöðina. Við
erum að verða að alvöru útvarps-
stöð þar sem útvarpsmennirnir
eru ekki á útopnu og allir í „brjál-
uðum fíling“ heldur verða þeir jarð-
bundið og almennilegt fólk. Engar
ofurstjörnur heldur alveg eins og
allir aðrir.“
Gagnvirkheimasíða
Ný heimasíða stöðvarinnar verður
gagnvirk hlustendasíða þannig að
hlustendur koma til með að fylla
út fréttir, tengla og svoleiðis sjálfir.
„Þetta er hálfpartinn eins og blogg.
Þú getur verið með myndablogg;
sent myndir með texta úr símanum
þínum; það verður hægt að auglýsa
eftir hlutum eða boðið til sölu og
svo framvegis. Svo verða auðvitað
allar upplýsingar um stöðina, hægt
að hlusta á í beinni og annað sem
útarpsstöðvar bjóða upp á á heima-
síðum sínum.“
Skemmtileg dagskrá
„Viðbrögðin hafa verið mjög góð.
Þú þarft ekki annað en að kveikja
á stöðinni og þá getur þú sjálfur
heyrt muninn. Að minnsta kosti
höfum við bara fengið góð við-
brögð frá þeim hópum sem við rey n-
um að ná til. í dag er KissFM orðin
mjög samkeppnishæf útvarpsstöð
á útvarpsmarkaði. Tónlistin höfð-
ar til allra svo allir geta kveikt á
og hlustað á skemmtilega dagskrá
allan daginn.“
agnar@bladid. net
Túnis
Gínea
Slegið í gegn
Kanadíska rokkstjarnan Bryan Adams geröi það mjög gott á tónleikum sínum í Karachi um helgina. 10 þúsund manns mættu á tónleikana sem vom fyrstu stórtónleikar vest-
rænnar stórstjörnu í Pakistan í áratugi. Ágóði af tónleikunum rann til fórnarlamba jarðskjálftans 8. október. Söngvarinn kvaðst ánægður með viðtökurnar en lagið Summer
of 69 kom áhorfendaskaranum af stað.
AI Ifiitici nntir
MUUi¥biiiOaí
.1.
510 3744
blaóiö
Sýnt á NASA við Austurvöll
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
Miövikudagur
1. febrúar
2. febrúar
3. febrúar
4. febrúar
5. febrúar
8. febrúar
Uppselt
Örfá sæti Igus
Örfá sæti laus
Örfá sæti laus
Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30
Mióasala í verslunum Skífunnar,
www.midi.is og í síma: 575 1550