blaðið - 18.02.2006, Page 10

blaðið - 18.02.2006, Page 10
10 I ERLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 blaðiö ALLIR AFANGASTAÐIR I EVROPU FLUG 19.900 KR. + Bókaðu á www.icelandair.is lCELANDAIR www.icelandair.is Óttast að tvö þúsund manns hafi farist Rúmlega 1.500 manns saknað eftir að gríðarleg aurskriða reið yfir þorpið Guinsaugon á Fillipseyjum. Óttast er að allt að 2.000 manns hafi farist þegar aurskriða féll í gær á þorpið Guinsaugon á Filippseyjum. Staðfest var síðdegis í gær að um 300 hefðu fundist látnir. Skriðan jafnaði þorpið við jörðu og aðeins örfá hús stóðu uppi eftir að hún féll. Á meðal þeirra sem grófust undir voru 250 skólabörn en skriðan féll klukkan níu að morgni við upphaf skóladags. Miklar rigningar hafa verið á Fil- ippseyjum undanfarið vegna veður- fyrirbærisins La Nina -en því svipar til E1 Nino sem reglulega veldur usla í Rómönsku-Ameríku og jafnvel víðar. Talið er að úrhellið ásamt vægum jarðskjálfta hafi komið skriðunni af stað en hún féll úr fjallshlíð sem stendur við þorpið. Sjónvarvottar segja að þorpið hafi þurrkast út á ör- fáum sekúndum þegar sex metra lag af aur lagðist yfir það. Ungu barni bjargað úr aurskriðunni miklu sem reið yfir Filippseyjar f gær. Umfangsmikið björgunarstarf hófst skömmu eftir að skriðan féll. Glorio Arroyo, forseti Filippseyja, ræsti út strandgæsluna og flotann auk þess sem að bandarísk stjórn- völd sendu herskip, sem var við her- æfingar skammt frá eyjunni Leyte þar sem þorpið er, að slysstað. Flogið var með námumenn sem búa yfir mikilli reynslu í að grafa sig gegnum jarðveg að slysstað til að aðstoða við björgunina. Búast mátti við skriðufölium Fyrr í vikunni höfðu stjórnvöld flutt íbúa þorpsins í öruggt skjól eftir að skriða úr fjallinu hafði orðið tuttugu manns að bana. En eftir að það stytti upp ígæraðstaðartímasnerumargir aftur til heimkynna sinna. Að sögn Rene Solidum, forstöðumanns eld- fjallarannsókna Filippseyja, mátti búast við skriðuföllum á svæðinu og var því afar óvarlegt af íbúunum að snúa aftur heim. 1 nóvember 1991 fórust 5.000 manns í aurskriðum og flóðum á Leyte. Nokkrir góðir á Kletthálsi skráóur 03/04 ek. 31.000 verð 2.290.000 kr. verð áður 2.440.000 kr skráður 06/04 elt. 59.000 verð 1.490.000 kr. verð áður 1.590.000 kr. skráður 07/02 ek. 49.000 verð 1.790.000 kr. verð áður 1.910.000 kr, skráður 06/04 ek. 64.000 verð 940.000 kr. verð áður 1.030.000 kr. Afborgun pr. mán.: í 72 mán. Afborgun pr. mán. Aukabúnaður: Sóllúga og loðurinnrétting. Afborgun pr. mán í 72 mán. i 72 mán, i 60 mán. skráður 06/04 ek. 43.000 verð 980.000 kr. verð áður 1.090.000 kr. skráður 07/04 ek. 21.000 verð 1.750.000 kr. verð áður 1.850.000 kr. skráður 07/01 ek. 60.000 verð 1.290.000 kr. verð áður 1.350.000 kr, skráður 08/02 ek. 67.000 verð 1.090.000 kr. verð áður 1.240.000 kr. Afborgun pr. mán, í 72 mán. Afborgun pr. mán. Afborgun pr. mán. Afborgun pr. mán. í 72 mán. i 48 mán, i 72 mán. Opið mánudaga til föstudaga 10-18 • Laugardaga 12-16 Kletthálsi 11 sími 590 5760 www.bilathing.is Laugavegi 174 www.bilathing.is bilathing@hekla.ís Nii/ner eitt t iwUithiin /nlitiii HEKLA 111 !i 1» 'v. i r á i; 1” 11 ^ itl . IM . '' " Wr'UK' ■' ’- :;bj,|.|i|i|T||||||. . ' r' 1

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.