blaðið - 18.02.2006, Síða 46
46 I ÍPRÓTTIR
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 ! blaðiö
■ Tipparar vikunnar:
Silvía Nótt man ekki alveg hvað
uppáhaldsliðið hennar heitir
Tippari vikunnar hjá okkur á Blaðinu þessa vikuna er
engin önnur en Silvía Nótt sem hefur svo sannarlega
slegið í gegn hjá landandum að undanförnu. Silvía Nótt
tekur þátt í Eurovision forkeppninni á RÚ V í kvöld með
lagið Til hamingju ísland og margir spá því lagi mik-
illi velgengni. Við hér á íþróttadeildinni erum þar engin
undantekning.
En hvert er uppáhaldsliðþessarar mögnuðu konu?
,Það er eitt lið með nokkrum „hotty’s" sem ég man ekki
hvað heitir sem ég held mjög mjög mikið með sko... Þeir
eru allir í mjög töffuðum bláum búningum og í hotpants
þannig að það sést tremma vel í tólin, sérstaklega þegar
þeir eru að hlaupa svona út um allt... Ógeðslega nice!„
sagði Silvía Nótt um liðið sitt sem við á Blaðinu hyggjum
að sé Chelsea ef við reiknum dæmið rétt út, en erum þó
ekki hundrað prósent viss.
„Mér finnst líka töffaðast þegar þeir skora og faðmast
allir sveittir og svoleiðis. Ég verð alveg tjúlluð í þú veist
skiluru þegar það gerist og það er einmitt þess vegna
sem það er spennandi skiluru?? Ókei! Næsta spurning!
Svona spáir Silvía Nótt:
Sparnaðarkerfi: S-5-5=288 raðir
1. Boiton - West Ham 2
„Westam rústarissu... 30 núll... 2“
2. Newcastle - Sout-
hampton 1-X-2
„1x2... það er töff... eða já“
3. Preston - Middlesbro 1-X-2
„1x2 preston rústar þessu! Nei eða
ég... jú...“
4. Charlton - Brentford 1-X
„íx... ógeðslega nice.. held ég.“
5. Sheff.Wed. - Sheff.Utd. 1-X-2
„1x2. Eða hver er munurinn á
þessum, er þetta sama lið?“
6. Brighton -Watford 1
„1. Tótal rúst. Alveg 40 núll fyrir
hinum.“
7. Leicester - Leeds 2
„Það var einn einn truflað kjút í
Leeds einu sinni sem hét eitthvað
töff, þannig að Leeds vinnur 2.“
8. Millwall - Crystal Palace X-2
„x2 skiluru. Who cares. ég nennis-
siggi. Sjáumst."
9. Cardiff - Hull X-2
„X2“
10. Wolves - Ipswich 1 -X
„ix“
11. Plymouth - Coventry 1 -X-2
„1x2“
12. Norwich - Derby 1-X-2
„1x2“
13. Chesterfield - Southend 1-X
„Sjett.. Chesterfield, ég á svoleiðis
sófasett. ix.“
Diddi getspaki tippar á Lengjuna
Okkur gekk sæmilega í vikunni. Við vorum með öryggisseðil-
inn okkar réttan og fengum rúmar 4.000 krónur. Langskotið
gekk ekki og á Evrópuseðlinum hefði mátt ganga betur og
gerir það örugglega næst. Svona lítur Lengjuseðillinn út hjá
okkur um þessa helgi.
ÖRYGGIÐ
nr. 12 Hannover-Bayern.Munich 2
nr. 22 Charlton-Brentford 1
nr. 23 Grindavík-Keflavík 2
nr. 26 Messina-Juventus 2
nr. 28 Newcastle-Southamton 1
nr. 34 Real Madrid- Alaves 1
Heildarstuðull er 5,33 og ef við leggjum 1.000 krónur undir og
allt er rétt, þá gefur þetta 5.330 krónur.
LANGSKOTIÐ
nr. 17 Norwich-Derby 1
nr. 19 Sheff Wed-Sheff.Utd 2
nr. 20 Wolves-Ipswich 1
nr. 25 Livorno-Inter 2
nr. 36 Preston-Middlesbro 2
nr. 43 Cadiz-Osasuna 2
Heildarstuðull er 46,35 og við leggjum 300 krónur undir og
allt er rétt, þá gefur þetta 13.905 krónur.
Leikur nr.12. Bayern vinnur þennan leik. Eins
og Felix Magath þjálfari þeirra sagði í blaðavið-
tali þegar hann var spurður um leikinn:
„Við erum nógu góðir til að vinna Hannover þó við séum með
hugann við AC Milan.“
Nr.22. Charlton eru sterkir á heimavelli og eru nokkrum
deildum ofar en Brentford.
Nr.23. Keflavík og Grindavík hafa þrisvar mæst í vetur og
Keflavík hefur unnið þá alla og verða bikarmeistarar í dag!
Nr.26. Juventus tapar ekki leik með Patrick Vieira á miðjunni
og Del Piero í framlínunni.
Nr. 28. Newcastle er sterkari eftir að Alan Shearer tók við og
hann skorar sigurmarkið.
Nr.34. Real Madrid er á heimavelli og liðsmenn komnir með
sjálfstraustið á ný.
Nr. 17. Norwich er komið með Robbie Earnshaw heitan í fram-
línuna og Derby eru ekki sterkir á útivöllum.
Nr. 19. Sheff.Utd. er miklu betra og vinnur þennan
nágrannaslag.
Nr. 20. Wolves eru sterkir heima og Ipswich er með langan
meiðslalista.
Nr. 25. Inter-menn eru mjög sterkir og tapa ekki tveimur
leikjum í röð. Þeir vilja vinna þennan til að gleyma leiknum á
móti Juventus og minna Ajax á styrkleika sinn.
Nr. 36. Leikmenn Middlesboro eru í sigurvímu eftir góðan
sigur gegn Chelsea og Stuttgart og vilja vinna þennan leik til
að fullkomna þrennuna á einni viku.
Nr.43. Osasuna er spútniklið ársins og vinna þennan leik
örugglega.
Sparnaðarkerfi: S-5-5-288
Þetta sparnaðarkerfi er afar hentugt þegar erfiðir leikir eru
á getraunarseðlinum. Aðeins þarf að festa þrjá leiki en þrjú
merki eru síðan sett á fimm leiki og tvö merki á fimm leiki. Ef
öll merki koma upp á kerfinu eru að minnsta kosti tvær raðir
með 11 réttum en 40,7% líkur eru á 12 réttum og 3,7% líkur á
13 réttum. Þetta kerfi kostar 2.880 kr. en mundi kosta annars
77.760 kr. á opnum seðli.
Góða bikarskemmtun um helgina!
LH) Leikir S J T Mörk S J T Mörk Stig
1 Chelsea 26 12 1 0 31 7 9 2 2 21 9 66
2 Man. Utd. 26 8 3 1 25 8 8 3 3 27 19 54
3 Liverpool 26 10 2 1 19 5 5 4 4 13 12 51
4 Tottenham 26 8 4 1 20 8 4 5 4 15 14 45
5 Arsenal 26 9 2 2 30 8 3 3 7 9 13 41
6 WestHam 26 7 1 5 22 16 5 4 4 17 18 41
7 Blackburn 26 8 2 2 21 13 4 2 8 12 18 40
8 Bolton 24 6 4 1 14 5 4 5 4 16 18 39
9 Wigan 26 6 2 6 17 17 6 1 5 13 15 39
10 Man.City 26 8 2 4 22 12 3 2 7 14 18 37
11 Everton 26 6 1 6 11 15 5 2 6 8 17 36
12 Charlton 25 5 2 6 15 16 5 1 6 17 21 33
13 Fulham 26 9 2 2 25 13 0 3 10 11 24 32
14 Newcastle 25 5 4 2 12 9 4 1 9 12 20 32
15 AstonVilla 26 3 4 6 14 17 4 5 4 18 18 30
16 Middlesbrough 25 4 5 5 20 24 3 2 6 13 20 28
17 W.B.A. 26 6 1 6 19 15 1 4 8 5 23 26
18 Birmingham 25 3 2 7 14 16 2 3 8 7 21 20
19 Portsmouth 26 2 5 6 8 16 2 1 10 10 29 18
20 Sunderland 26 0 4 10 9 27 2 0 10 9 21 10
Heimavöilur Útivöllur ' !
LI0 Leikir S J T Mörk S J T Mörk Stig
1 Reading 34 15 1 1 45 10 10 7 0 28 10 83
2 Sheff.Utd. 34 12 3 2 33 16 9 5 3 27 17 71
3 Leeds 33 11 3 2 29 13 7 5 5 17 13 62
4 Watford 34 9 4 4 32 17 8 6 3 30 23 61
5 Crystal Palace 33 10 4 3 25 11 6 4 6 22 21 56
6 Preston 33 6 9 2 21 11 7 7 2 23 12 55
7 Cardiff 34 8 6 3 28 17 5 4 8 20 24 49
8 Wolves 33 6 7 3 16 12 5 7 5 20 16 47
9 Ipswich 34 6 6 5 20 24 6 5 6 20 23 47
10 Luton 34 8 5 4 37 24 5 1 11 14 28 45
11 Coventry 34 9 5 3 31 18 2 6 9 15 32 44
12 Burnley 34 9 3 5 29 17 3 4 10 12 26 43
13 Norwich 34 7 4 6 22 18 5 3 9 18 29 43
14 Q.P.R. 34 7 4 6 19 18 4 5 8 19 30 42
15 Plymouth 33 6 6 4 17 17 3 7 7 12 20 40
16 Stoke 33 5 4 8 18 24 7 0 9 17 23 40
17 Hull 34 5 6 6 18 17 4 5 8 19 25 38
18 Southampton 34 5 9 3 14 1! 2 7 8 16 25 37
19 Leicester 34 5 7 5 21 19 3 5 9 16 26 36
20 Derby 34 4 9 4 25 23 2 8 7 17 27 35
21 Sheff.Wed. 34 5 5 7 16 20 3 5 9 10 21 34
22 Brighton 34 4 6 7 19 23 1 8 8 12 31 29
23 Millwall 34 2 6 9 8 21 3 7 7 16 25 28
24 Crewe 34 3 5 9 24 34 1 6 10 14 40 23
Enski boltinn, 7. leikvika
1 X 2
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Bolton - West Ham
Newcastle - Southampton Preston - Middlesbro
Charlton - Brentford
Sheff.Wed. - Sheff.Utd. Brighton - Watford
Leicester - Leeds
Millwall - Crystal Palace
Cardiff - Hull
Wolves - Ipswich Plymouth - Coventry Norwich - Derby
Chesterfield - Southend