blaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 52
52 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 blaðiö HVAÐ SEGJA STJÖRHURNAR? ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Óskaplega mikil gleði tekur öll völd hjá þér þegar erfitt mál lítur út fyrir að fara að leysast á næstunni. Ekki gleyma þér í gleðinni. o Fiskar (19. febrúar-20. mars) Greiðastarfsemi þín erfarin aö vaxa um of. Þú mátt ekki selja þig of ódýrt þvf þá fer ólíklegasta fólk að nota þlg. OHrútur (21. mars-19. aprfl) Ekkert nema þú sjálf/ur getur komið í veg fyrir að helgin verði ánægjulegur tími í faðmi fjölskyldunn- ar. Hvernig er þín forgangsröðun? o Naut (20. apríl-20. maO Draumar þlnir hafa áður ræst og því full ástæða til að leyfa sér að dreyma dagdrauma. Settu markið hátt og njóttu lífsins. OTvíburar (21. maí-21, júnQ Sjáaldur augna þinna er þér ofarlega í huga eins og jafnan áður. Láttu vita af hrifningu þinni með skýrum hætti. ©Krabbi (22. júní-22. júlQ lagleg manneskja veitir þér meiri athygli en þú ert vanur/vön. Gerðu þér bara grein fyrir aðstööu þinni áður en þú ákveður hvernig þú tekur athyglinni. ® Ljón (23. júlt- 22. ágúst) Stemningin er mun áhrifameiri en þú gerir þér grein fyrir. Einbeittu þér að því að hafa hana góða og alltfer vei. 0 Meyja (23. ágúst-22. september) Gleðifregnir berast þér i dag. Taktu þeim fagnandi þótt þær tengist þér ekki beint. Samfagnaðu með fólki. ©Vog (23. september-23.októberj Alefli er það eina sem dugar ef ætlunin er að ná langt í þessu iífi. Leggðu þig alla/n fram og þú munt uppskera eftir því. 0 Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Sviptingar í atvinnumálum eru þér hugleiknar. Breytingar eru af hinu góða en varastu að taka of stór sktef, t.d. út fyrir landsteinana. OBogmaður (22. nóvember-21. desember) Keyrðu þig út til að ná fram markmiðum þínum. Þaö verður erfið törn en fyllilega þess virði þegar upperstaðið. Steingeit (22. desember-19. janúar) Orð geta ekki lýst reiði þinni og því gæti verið ágæt- is hugmynd að sleppa þvf að tjá hana með orðum. Ekki segja neitt sem þú sérð eftir síðar meir. iiiiuimi mmmtmmam ÚRSLITAKVÖLDIÐ kolbnin@bladid.net Góðir landsmenn! 1 kvöld fara fram mikilvægar kosningar. Það er ótvíræður kostur við þessar kosn- ingar að hægt er að taka þátt í þeim hvar sem maður er staddur. Sími er allt sem þarf. Kosningabarátt- an hefur verið óvægin og ég neita því ekki að mér hafa oft blöskrað aðfarir andstæðinganna. Ég vona hins vegar að almenningur láti rógsherferð þeirra ekki hafa áhrif og greiði atkvæði samkvæmt bestu vitund og setji þjóðarhag í öndvegi. Einhverjir kunna að líta svo á að úrslitin séu þegar ráðin. Ég vil hins vegar vara við of mikilli bjartsýni. Mikil- vægar kosningar eins og þess- ar mega ekki tapast vegna ofurvissu um sigur. Hvert at- kvæði skiptir máli. Reyndar eru þessar kosningar svo opn- ar og lýðræðislegar að hringja má fimm sinnum úr hverjum síma. Mikilvægt er að menn nýti sér þennan valkost. Sigur vinnst ekki nema menn vinni vel og séu samhentir. Rétt er að hafa í huga að einhver hópur kjósenda hefur ekki enn gert upp hug sinn. Það eru alltaf einhverjir sem sveiflast eins og segl í vindi. Mikilvægt er að ná þeim á sitt band þegar þeir eru hvað óákveðnastir og fá þá til að hringja eitt mikilvægt símtal, og helst fimm. Kæru landsmenn! Ef allir leggjast á eitt vinnst mikilvægur sigur og þá getum við öll sagt með góðri samvisku: „Til hamingju Island!" LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.01 08.08 08.19 08.32 08.56 09.22 09.45 10.00 13.55 15.35 16.00 17.50 18.00 18.30 18.54 19.00 19.40 20.10 21.40 22.05 00.10 01.45 Gurra grís (42:52) Bú! (2:26) Fæturnir á Fanney (12:13) Arthúr (97:105) Konráð og Baldur Gló magnaða (38:52) Orkuboltinn (4:8) Vetrarólympíuleikarnir íTórínó Bikarkeppnin í körfuboita Bein útsending. Vetrarólympiuleikarnir (Tórínó Seinni samantekt gærdagsins. e. Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending. Táknmálsfréttir Vetrarólympíuleikarnir (Tórínó Frasier Lottó Fréttir, íþróttir og veður Tíminn líður hratt - Hvað veistu umSöngvakeppnina? Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 Úrslitaþáttur keppninnar þar sem áhorfendur velja eitt laganna fimmtán til að keppa fyrir íslands hönd í Aþenu í maí. Norski dúettinn Bobbysocks kemur fram í þættin- um. Spaugstofan Við fyrstu sýn (At First Sight) Allt í lagi (Okay) Dönsk bíömynd frá 2002. Vetrarólympíuleikarnir (Tórínó SIRKUS 17.30 18.00 18.30 19.00 19.30 20.00 20.45 21.15 22.05 22.55 23.40 00.10 00.40 Fashion Television (14:34) e. Laguna Beach (9:17) e. Fréttir NFS Friends 6 (23:24) e. (Vinir) Friends 6 (24:24) e. (Vinir) Summerland (11:13) Sirkus RVK (16:30) e. American Idol 5 (7:41) e. American Idol 5 (8:41) e. Supernatural (1:22) e. Idol extra 2005/2006 e. Splash TV 2006 e. Kaliarnir (3:20) e. STOÐ2 11.35 Home Improvement 4 (Handlag- inn heimilisfaðir) 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 14.00 Idol — Stjörnuleit e. 15.30 Idol - Stjörnuleit Atkvæða- greiðsla e. 16.00 Meistarinn (8:21) e. 17.00 Sjálfstætt fólk e. 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 18.54 Lottó 19.00 (þróttir og veður 19.10 The Comeback (Endurkoman) 19.40 Bestu Strákarnir Strákarnir Auddi, Sveppi, Pétur Jóhann og meðreiðar- sveinar þeirra Hugi, Atli og Gunni tóku upp á ýmsu í vikunni. 20.10 Under the Tuscan Sun (Undir Toscanasólu) Rómantísk og hugljúf gamanmynd með Diane Lane úr Unf- aithful íhlutverki óhamingjusamrar og lánlausrar konu í ástarmálum sem ákveður að skella sér í ferðalag til Italíu eftir að hafa gengið í gegn- um erfiðan skilnað. Þar öðlast hún lífsneistan á ný og kynnist manni sem hún fellur fyrir, sjálfri sér til mestrar undrunar. Leyfð öllum ald- urshópum. 22.00 Stelpurnar 22.25 Þaðvarlagið 23.30 Intermission (Millíkaflar) Strang- lega bönnuð börnum. 01.15 Femme Fatale (Háskakvendið) Háspennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Swingers (Stuðboltar) Bráðsmell- in gamanmynd um nokkra vini sem halda út á lífið i leit að ástinni. Leyfð öllum aldurshópum. 04.40 The Right Temptation (Rétta freistingin) Rómantísk spennu- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 06.10 Fréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 endursýndarfrá þvifyrr í kvöld. 06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí SKJÁREINN 10.10 Top Gear e. 11.00 2005 World Pool Championship 12.40 Gametívíe. 13.05 Yes, Deare. 13.30 AccordingtoJime. 14.00 Charmed e. 14.45 BlowOutlle. 15.30 Australia's Next Top Model e. 16.30 101 Most Shocking Moments e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond e. 18.35 Will & Grace e. 19.00 FamilyGuye. 19.30 MalcolmintheMiddlee. 20.00 AllofUs 20.25 FamilyAffair 20.50 TheDrewCareyShow 21.15 Australia's Next Top Model 22.15 Law&Order:TrialbyJury 23.00 Strange 00.00 Stargate SG-i e. 00.50 Law&Order:SVUe. 01.40 Boston Legal e. 02.30 Ripley's Believe it or not! e. 03.20 Tvöfaldur Jay Leno e. 04.50 Óstöðvandi tónlist ______________SÝN__________________ 08.10 US PGA 2005 08.40 Ai Grand Prix 09.35 WorldSupercrossGP 2005-06 10.30 ftölsku mörkin 11.00 Spænsku mörkin 11.30 Preview Show 2006 12.00 Enska bikarkeppnin Liverpool færMan.Utdíheimsókn. 14.30 Enska bikarkeppnin Bolton - West Ham 16.50 Ensku mörkin 17.30 Enska bikarkeppnin Newcastle -Southampton 19.30 Spænski boltinn Real Madrid - Ala- ves 21.10 Spænski boitinn Barcelona - Bet- is 23.00 World 's strongest man 2005 23-55 Hnefaleikar ENSKIBOLTINN 12.35 Upphitun e. 13.05 Tottenham - Wigan (b) 15.00 Liverpool - Arsenal 14.02 17.00 Arsenal - Bolton frá 11.02 19.00 Blackburn - Sunderland frá 15.02 21.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Trail of the Pink Panther (Á slóð Bleika pardusins) Leyfð öllum ald- urshópum. 08.00 The Revengers' Comedies (Hefnd- in ersæt) 10.00 The Martins (Martin-fjölskyldan) 12.00 The Cat in the Hat (Kötturinn með höttinn) 14.00 Trail of the Pink Panther (Á slóð Bleika pardusins) 16.00 The Revengers'Comedies (Hefnd- in ersæt) 18.00 The Martins (Martin-fjölskyldan) 20.00 The Cat in the Hat (Kötturinn með höttinn) 22.00 Taking Lives (Lífssviptingar) Aðal- hlutverk: Ethan Hawke, Kiefer Sut- herland, Angelina Jolie. Leikstjóri: D.J. Caruso. 2004. Stranglega bönn- uð börnum. 00.00 The Core (Kjarninn) menn leggja nótt við dag en eina leiðin út úr ógöngunum er að komast inn að kjarna jarðarinnar. Tíminn er naum- ur því áhrifanna er þegar farið að gæta ( Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar. Aðalhlutverk: Aaron Eck- hart, Hilary Swank, Stanley Tucci. Leikstjóri: Jon Amiel. 2oo3.Bönnuð börnum. 02.10 Who is Cletis Tout? (Hver er Cletis Tout?) Þrælfín glæpagamanmynd. Jim er stórfurðulegur leigumorðingi sem er mjög samviskusamur þegar kemur að starfinu hans. Honum hefurverið úthlutað næsta verkefni en undirbýrsig með rangan mann í huga. Aðalhlutverk: Christian Slater, Tim Allen, Portia de Rossi, Richard Dreyfuss, Billy Connolly. Leikstjóri: Chris Ver Wiel. 2001. Bönnuð börn- um. 04.00 Taking Lives (Lífssviptingar) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 I f \ bAíiriim Dfí UlVJííÍj'Jj'JJj'JfíLUiJl'Jj'J 1 SÉJiS'DUlílJ Ú'TílíifU. Yjjmn a uyu mm jsléj'jszu Dfí Ej'Jú/.u É/j'JU SÉJ'/J PÚ 'JEiiDUíi AD EJfí;\ j s;\Ej'JJj'JU. jj SAM-MYNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.