blaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 53

blaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 53
blaðiö LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 DAGSKRÁ I 53 Mótefnið við Eurovision Á morgun, sunnudag, býður Hið ís- lenzka pungvinafélag upp á tónleika til heiðurs snillingnum Tom Waits á Café Rosenberg. Fram kemur hljóm- sveitin Testiculus in Musica og flyt- ur lög Waits en upphitun verður i höndum Misery Loves Company og Mogadon. „Þetta er búið að standa til svolítið lengi,“ segir Hjörtur, einn af aðstand- endum tónleikanna. „Ég er forfall- inn „Waitsari" og langaði alltaf að halda svona tónleika." Hjörtur segir allan ferilinn verða í sviðsljósinu ann- að kvöld. „Það verður stiklað á stóru yfir ferlinn, ekkert eitt tímabil tekið fyrir.“ Tónleikarnir eru að sjálfsögðu kærkomnir fyrir þá sem þekkja Tom Waits og hafa hlustað á hann í gegn- um árin. Blaðamanni lá forvitni á að vita hvort fólk sem varla hefur heyrt hans getið ætti að skella sér. „Já það er um að gera,“ svarar Hjört- ur um hæl. „Þetta er kærkomin leið til að kynna sér manninn. Þarna er enginn hávaði og mjög góður hljóm- burður í húsinu, þetta er bara frábær leið til að eyða sunnudagskvöldi.“ Tom Waits er einn merkasti tón- listarmaður okkar tíma og átti blaða- maður í erfiðleikum með að stoppa Hjört þegar hann komst á skrið um snilldina sem maðurinn býryfir. „Ég yrði fljótari að segja þér hvað er ekki magnað við hann, en hann er alhliða snillingur á hljóð og tóna. Fjölbreytn- in sem hann býr yfrr er óheyrileg og það er algjört himnaríki að fara á tón- leika með honum.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er frítt inn. atli@bladid.net SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Skordýr í Sólariaut (12:26) 08.26 Hopp og hí Sessamí (42:52) 08.52 Stjáni (37:52) 09.15 Sígildar teiknimyndir (23:42) 09.23 Líló og Stitch (61:65) 09.45 Orkuboltinn (5:8) e. 10.00 Vetrarólympíuleikarnir. 10.55 Vetrarólympíuleikarnir i Tór- ínó Risasvig kvenna. 12.55 Vetrarólympíuleikarnir i Tór- inó 4x10 km boðganga karla. 14.55 VetrarólympíuleikarniríTórínó 12,5 km skíðaskotfimi, eltiganga karla. 15.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 Úrslitaþáttur. e. 17.20 Spaugstofan Textað á siðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Vetrarólympíuleikarnir í Tór- ínó Fyrri samantekt dagsins. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.10 Vetrarólympíuleikarnir í Tór- inóísdans. 21.30 fvarðhaldi (3:4) (Háktet) 22.25 Helgarsportið 22.40 BAFTA-verðlaunin 00.45 Vetrarólympíuleikarnir 01.15 Kastljós e. SIRKUS 16.50 Fashion Television (14:34) e. 17.15 Summerland (11:13) 18.00 Idol extra 2005/2006 e. 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (1:24) (Vínír 7) 19.35 Friends (2:24) (Vinir 7) 20.00 American Dad (12:13) e. 20.30 The War at Home (6:22) e. 21.00 My Name is Earl (6:24) e. 21.30 Invasion (6:22) e. 22.15 Reunion (5:13) e. 23.00 X-Files (1:49) e. (Ráðgátur) 23.45 Smallville (10:22) e. STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Home lmprovement4 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 15.45 Þaðvarlagið 16.50 You Are What You Eat (16:17) (Mataræði 3) 17.15 Absolutely Fabulous (2:8) (Tild- urrófur) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 The Closer (11:13) (Málalok) 21.20 Twenty Four (4:24) (24) (10:00- 11:00) 22.05 Rome (5:12) (Rómarveldi) 23.00 Idol - Stjörnuleit e. 00.30 Idol - Stjörnuleit 00.55 Firestarter: Rekindled (Eldvak- inn) 02.20 Firestarter: Rekindled (Eldvak- inn) Bönnuð börnum. e. 03.45 Sin (Gamlar syndir) Glæpsamleg spennumynd. Eddie Burns starfaði í morðdeild lögreglunnar 1' 15 ár. Hann missti vinstri höndina við skyldustörf og á nú erfitt uppdrátt- ar. Þegar systir hans hverfur með grunsamlegum hætti verður Eddie að taka sig á og reyna að leysa mál- ið, þrátt fyrir að aðstæður hans séu mjög erfiðar. Stranglega bönnuð börnum. 05.30 Absolutely Fabulous (2:8) (Tild- urrófur) 06.00 Fréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVí SKJÁREINN 11.15 Fasteignasjónvarpið e. 12.00 Cheers - öll vikan e. Eins og flest- ir vita er aðalsöguhetjan fyrrum hafnaboltastjarnan og bareigand- inn Sam Malone, snllldarlega lelk- inn af Ted Danson. Þátturinn gerist á Staupasteini og fylgst er með fastagestum og starfsfólki í gegn- um súrt og sætt. 14.00 How Clean is Your House e. 14.45 Family Affair - tvöfaldur e. 1S.30 The Drew Carey Show e. 16.00 Queer Eye for the Straight Guy e 17.00 Innlit / útlit e. 18.00 Closeto Home e. 19.00 TopGear 19.50 Less than Perfect 20.15 Yes, Dear 20.35 AccordingtoJim 21.00 BostonLegal 21.50 Da Vinci's Inquest-lokaþáttur 22.40 Tootsie 00.35 Threshold e. 01.25 Sexand theCity e 02.55 Cheers -10. þáttaröð e. 03.20 Fasteignasjónvarpið e. 03.30 Óstöðvandi tónlist SÝN 10.05 US PGA 2005 10.30 Enska bikarkeppnin Newcastle -Southampton 12.10 Enska bikarkeppnin Liverpool - Man.Utd e. 13.50 ítalski boltinn Fiorentina - Lazio 15.50 Enska bikarkeppnin Chelsea — Colchester 17-55 UEFA Champions League Fréttir af leikmönnum og liðum í meistara- deild Evrópu. 18.25 Enska bikarkeppnin Aston Villa -Man. Citye. 20.25 US PGA Tour 2005 - Bein útsend- ing i (Nissan Open) 23.30 NBA - Bestu leikirnir Chicago Bulls - Celtics 1986 Michael Jordan skoraði 63 stig í leiknum 01.30 NBA Stjörnuleikurinn Bein út- sending frá Stjörnuleik NBA. ENSKIBOLTINN 15.00 Portsmouth - Man. Utd. frá 11.02 17.00 Middlesbrough - Chelsea frá 11.02 19.00 Aston Villa - Newcastle frá 11.02 STÖÐ2BÍÓ 06.00 Just Visiting (Bara í heimsókn) 08.00 Big Fish (Stórfiskur) Aðalhlutverk: Albert Finney, Ewan McGregor, Billy Crudup. lleikstjóri: Tim Burton. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 10.05 Unde Buck (Buck frændi) Aðal- hlutverk: John Candy, Jean Louisa Kelle, Amy Madigan, Macaulay Culk- in. Leikstjóri: John Hughes. 1989. Leyfð öllum aldurshópum. 12.00 Pandaemonium (Ringulreið) Aðalhlutverk: Linus Roache, John Hannah, Samantha Morton. Leik- stjóri: Julien Temple. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 14.00 Just Visiting (Bara í heimsókn) Aðalhlutverk: Jean Reno, Christina Applegate, Christian Clavier, Matt Ross. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 Big Fish (Stórfiskur) Aðalhlutverk: Albert Finney, Ewan McGregor, Billy Crudup. Leikstjóri: Tim Burton. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18.05 Unde Buck (Buck frændi) Aðal- hlutverk: John Candy, Jean Louisa Kelle, Amy Madigan, Macaulay Culk- in. Leikstjóri: John Hughes. 1989. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Pandaemonium (Ringulreið) Aðalhlutverk: Linus Roache, John Hannah, Samantha Morton. Leik- stjóri: Julien Temple. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Troy (Trója) Aðalhlutverk: Brad Pitt, Brian Cox, Julian Glover, Nathan Jo- nes. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Ghost Ship (Draugaskip) Aðal- hlutverk: Gabriel Byrne, Julianna Margulies, Ron Eldard, Desmond Harrington. Leikstjóri: Steve Beck. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 0 Aðalhlutverk: Meki Phifer, Josh Hartnett, Andrew Keegan, Julia Stiles. Leikstjóri: Tim Blake Nelson. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Troy (Trója) Aðalhlutverk: Brad Pitt, Brian Cox, Julian Glover, Nathan Jo- nes. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. 2004. Stranglega bönnuð börnum. Ég er þegn ástarinnar Dansari Silvíu Nóttar, Romario, kvíðir ekki keppninni í kvöld og býður íprívat-partí. Það hefur ekki farið framhjá nein- um að Silvía Nótt ætlar að keppa í Eurovision ásamt fríðu föru- neyti. Dansararnir „Hommi“ og „Nammi“, eða Peppe og Romario, vöktu mikla athygli og því upp- lagt að fræðast nánar um þessa suðrænu, sjóðheitu menn. Jæja Romario. Hvernig líður þérfyr- ir keppnina? Á að gefa sig íþetta? „Mér líður alltaf vel... Af hverju spyrðu?? Gefa mig allan í þetta við- tal, hvað áttu við? Þið Islendingar talið allir í gátum. Fáránlegt land, næsta spurning!“ Hvernig leggst það í þig að vera út- lendingur sem keppir fyrir hönd ís- lands? „Ég lít ekki á mig sem útlending, ég er þegn ástarinnar. Næsta spurning!!“ Ertu með samvisku- bit yfir því að þið hafið skapað svona miklum usla hjá hin- um keppendunum? „Hvað ertu að tala um? Ég þekki ekki aðra keppendur en ég geri ráð fyrir að þeim líði hálf asnalega í kring- um mann eins og mig, svona mikið fallegan og glæsi- legan. Það er alltaf umstang í kringum mig - get used to it!“ Margir myndu halda að Birgitta Haukdal vceri harð- ur keppinautur, hvað segir þú um það? „Ahh...Birgitta, ég man eftir henni, falleg stelpa, góð- ur kroppur, falleg rödd. Eg hef boðið henni með mér til Aþenu, hún verður í herberginu við hliðina á forseta- svítunni minni... Gullfalleg stelpa!" Hefurðu haft einhver kynni afdöns- urunum hennar? „Þær mega koma í private-partí til mín hvenær sem er... Næsta spurn- ing!“ Hvaðfinnstþér um íslenskt kvenfólk. Eru þcer öðruvísi en ítalskar? „Það segja allir að það sé dýrt að vera á Islandi, ég skil ekki svoleiðis tal. Islenskar stelpur eru fallegusta gleðikonur í öllum heiminum og þær kosta ekki neitt! Þær grátbiðja mig um að fá að þjóna mér... HAHA- HAHA!!!“ Hvenœr byrjaðirþú að dansa? „Þegar ég heyrði Hound Dog með mesta artist of the history, mister Elvis Presley!“ Hvernig kynntust þið Peppe? „Ég uppgötvaði hann og kom hon- um af stað í tískuheiminum í Mil- HVAÐ SEGJA stjörNurnar? ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Til þess að afmaelisdagurinn verði góöur þarf að passa að fólk viti örugglega af honum. Það ererfitt að vera vinsæl/l. Hrútur (21.mars-19. april) lllgjarniraðilar finna ekki höggstaö á þéref þú sérð til þess. Sókn er besta vörnin. ©Naut (20.april-20.ma0 Náirþú ekki sambandi við þá sem þú þarft aðfinna skaltu ekki örvænta. Skildu eftir skilaboð og það verðurhaftsambandvið þig. ©Tvíburar (21. maf-21. júnQ Neikvæðni mun aldrei verða þér til framdráttar og mun valda þvi að fólk fer að forðast þig. hú getur breytt þessu með því að taka þig á. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) (þróttir gera fátt annaö en að efla þrótt og bæta líðan. Þú skalt reyna að nýta sunnudaginn með þetta að leiöarljósi. ®Ljón (23.júlí 22. ágúst) Þátttaka þín f mikilvægum viðburði er milli tannanna á fólki. Taktu orðum þess varlega en at- hugaðu að gagnrýni getur átt rétt á sér. €& Meyja f (23.ágúst-22.september) Endalausar áhyggjur gera fátt annað en að draga þig niður. Einbeittu þér frekar að þvi að koma hlut- unumflag. Vog (23. september-23.október) Reynsluleysið mun koma upp um þig i dag. Þú getur reynt að halda heiðrinum ef þú leggur þig alla/n fram. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Starfsöryggi er til einskis ef þú ert ekki ánægð/ur í vinnunni. Ekki gleyma þvi aðfjölskyldan geturver- ið mikill styrkur á erfiðum tlmum. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Seldu þig ekki á lægra verði en þér þykir rétt. Fólk verður að kunna að meta krafta þina og greiöa eftirþvi. ®Steingeit (22. desember-19. janúar) Gerðu ráð fyrir því að fólk liti upp til þín og kunni vel við þig. Með þeim þankagangi kemur sjálfsör- yggiö og þá mun ekkert stöðva þig. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Mínútur eru fljótar að safnast saman og verða að klukkustundum. Áður en þú veist af getur dagur- inn verið búinn án þess að þú hafir komiö nokitru iverk. an. Hann er núverandi persónulega módelið mitt og perónulegur bróðir minn. Ég elska þennan mann! Fal- legasta módel sem ég hef séð.“ Ætlarðu að biðja Silvíu að giftast þér? „Ég er rómantískur maður en eins og góður tangó þá hefur allt sinn tíma. Næsta spurning!“ Stendur til að flytja til Islands eða farið þið eitthvað annað þegar Euro- vision er búin? „Ertu heimsk? Var ég ekki að segja þetta áðan? Þarf ég að segja þetta aftur? Ég er þegn ástarinnar. Ég má ekki vera að þessu. Vertu sæl. Gam- an að spjalla við þig... Adios!“ margret@bladid.net
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.