blaðið - 11.04.2006, Page 15

blaðið - 11.04.2006, Page 15
Hvaö er í boöi á IP neti Símans: • Viöskiptamiöja Gerir fyrirtækjum kleift að senda gögn rafrænt á milli ólíkra bókhaldskerfa. • Tal yfir IP Hjálpar þér að lækka sfmakostnað. • Forgangsröðun gagna Skapar betri nýtingu á bandbreidd. • Rekstur á víðneti Við sjáum um að netkerfi þitt sé í lagi. • Tengir saman dreifðar starfsstöðvar Örugg samskipti milli allra starfsstöðva á einkaneti fyrirtækisins. • Hámarks gagnaöryggi Lokað og öruggt einkanet, einungis aðgengilegt þeim sem þú tilgreinir. • Einfalt og sveigjanlegt IP netið er fyrir allar stærðir fyrirtækja. • Heimsgátt - IP netið um allan heim Þú getur tengst IP netinu nánast hvar sem er í heiminum. • Kynntu þér fleiri kosti IP nets Símans á siminn.is Orkudrykkur fyrirtækisins IP net Símans hjálpar fyrirtæki þínu í kapphlaupinu um aö ná forystu á sínu sviði. Á IP netinu geta fyrirtæki tengt saman starfsstöðvar slnar á lokuðu og öruggu einkaneti fyrirtækisins. Þegar fyrirtæki stækka er einfalt að bæta við nýjum starfsstöðvum og stækka þannig einkanetið. Ráógjafar Símans hjálpa þér að velja þá lausn sem hentar þér best. Hafðu samband við vióskiptastjóra þinn eða ráðgjafa okkar í síma 800 4000 eða með tölvupósti á netfangið 8004000@siminn.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig og þitt fyrirtæki. ÍL Síminn

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.