blaðið - 11.04.2006, Side 36

blaðið - 11.04.2006, Side 36
36 I JAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 blaðið HVAÐ SEGJfl STJÖRNURNAR? ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Þaö erekki ómögulegt að breyta einhverju þó hefð- in mæli gegn því. Ef þú vilt ekki gangast undir hefð- ina þá er það þitt mál. Láttu ekki beygja þig til þess að gera eitthvað gegn þinni betri vitund. ©Naut (20. apríl-20. maO Líttu i kringum þig og reyndu að ná sem mestu út úr aöstæðum í dag. Þú dýrkar athyglina og ef það er einhver sem getur höndlað hana þá er það þú. ©Tvíburar (21. maí-21. júni") Þú getur ekki verið allsstaðar á sama tima. Þú verð- ur að velja það sem stendur upp úr og halda þig við skipulagið. Annars mun allur tíminn fara i pirring og ekkert kemst í verk. ©Krabbi (22.|úní-22. júlí) Stundum er erfrtt að átta sig á því hvað þarf virki- lega að gera. Segðu já við öllum tilboðum og þeim mun litrikari þeim mun betra. Það getur ekkert stöðvað þig þegar þú ert I þessum ham. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Andinn kemur yfir þig í dag. Taktu á móti þvi sem að hann hefur fram að færa. Ekki sætta þig við yfir- borðskenndar lausnir heldur kafaðu djúpt f málin. © ,» Meyja (23. ágúst-22. september) Hafðu ekki áhyggjur af þvi hvað öðrum finnst um þig. Það eina sem skiptir máli er hvaða álit þú hef- ur á sjálfum þér. Sjálfstraust býr maður til sjálfur. ©Vog (23. september-23.október) Þú ert á fleygiferð inn í framtíðina. Haltu ferðinni áfram þvi það er greinilega að virka. Til að komast áfram i lífinu verðuru að sigrast á eigin ótta. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ertu eitthvað viðkvæmari en venjulega? Það er ekki vandamál svo framarlega sem þú gerir þér grein fyrir þvf. Það mun jafnvel hjálpa við ýmsar aðstæður ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er ágætt að hætta að hugsa um sín persónu- legu vandamál og hugsa aðeins um aðra til tilbreyt- ingar. Aö hugsa um vandamá! annarra gefur oft nýja sýn á manns eigin vandamál. Steingeit (22. desember-19. janúar) Endurnýjaðu kynnin við gamlan vin í dag. Það get- ur verið erfrtt að velja bestu kostina en þú veist að það er einhver þarna úti sem skiptir þig mestu máli þessa stundina. © Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er ekki allt að ganga upp þessa dagana og því best að sætta sig við aðstæður. Reyndu að krefjast hreinskilinna svara I stað þess að stinga höfðinu I sandinn. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú veist að þú þarft að fá iskaldar staðreyndir. Þú hefur reynt að fá ástvininn með þér I ferðalag en nú þarf'u að vita af eða á. Reyndu að koma orðum afþvímjúklega. MIKILVÆG VERÐLAUN kolbrun@bladid.net Það má örugglega skamma DV fyrir margt en þar á bæ eiga menn mikið hrós skilið fyrir sérstök menningarverðlaun sem veitt eru árlega í hinum ýmsu greinum sem tengjast listum. Enginn ann- ar fjölmiðill veitir slík verðlaun eða sýnir álíka frumkvæði við val á því besta i fónlist, myndlist, leiklist, bókmenntum, hönnun og byggingarlist svo ég nefni nokkrar greinar sem DV veitir árleg verðlaun fyrir. Sjálfsagt þarf blaðið að leggja út SJÓNVARPIÐ 17.05 17-50 18.00 18.25 18.30 19.00 19.35 20.30 21.15 Leiðarljós Táknmálsfréttir Fræknirferðalangar (31:52) Draumaduft (6:13) e. Gló magnaða (46:52) Fréttir, íþróttir og veður Kastijós Mæðgurnar(6:22) Gínea-Bissá - Landið sem gleymd- ist Heimildamynd eftir Dúa J. Land- marksemsegirfrá þvíþróunarstarfi sem UNICEF á Islandi hefur unnið í Gíneu-Bissá í samvinnu við íslensk fyrirtæki og almenning. Þetta verk- efni sem hófst árið 2005 er það viða- mesta sem (slenskir einkaaðilar hafa tekist á hendur í þróunarstarfi. Myndin segir frá daglegu lífi og að- stæðum barna i Gineu-Bissá, þeirri þörf sem er fyrir þróunaraðstoð í landinu og því starfi sem hefur ver- ið unnið. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (5:8) 23.15 Blindsker 00.50 Kastljós 01.40 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland f dag 19.25 Þrándurbloggar 19.30 Sirkus RVK e. Sirkus Rvk er í um- sjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heit- asta sem eraðgerast. 20.00 Friends (8:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.10 Þrándurbloggar 21.15 BernieMac(i:22) 21.45 Reunion (13:13) 22.30 Supernatural (9:22) 23.15 Laguna Beach (17:17) 23.40 Extra Time - Footballers' Wive 00.05 Þrándurbloggar 00.10 Friends (8:24) e. 00.35 Idol extra 2005/2006 e. fyrir einhverjum kostn- aði vegna menningar- verðlauna sinna en menn setja það ekki fyrir sig og halda ótrauðir áfram að velja það besta hverju sinni. Á sínum tíma fékk Ein- ar Már Guðmundsson menningarverðlaun DV fyrir Engla alheimsins en sú bók var ekki einu sinni tilnefnd til Islensku bókmenntaverðlaun- anna. Þetta árið fékk Guðrún Eva Mínervudóttir SJÓNVARPSDAGSKRÁ Q © UHIIGAR ÞlUkUfl ljósmynd/36s verðlaunin fyrir Yosoy, sem ekki var tilnefnd til íslensku bókmennta- verðlaunanna, þrátt fyr- ir að bókmenntamenn væru margir hverjir afar hrifnir af verkinu. Verðlaun eins og menn- ingarverðlaun DV eru mikils virði og þegar að bókmenntum kem- ur hefur valið þar oftar en einu sinni verið marktækara en Islensku bók- menntaverðlaunin. STÖÐ2 SKJÁR1 • 06.58 (sland í bítið 06.00 I 09.00 Bold and the Beautiful 08.45 Innlit/útlite. : 09.20 Ífínuformi 2005 15-45 Sigtið e. 08.00 : 09.35 Martha 16.10 TheO.Ce. 10.05 • 10.20 My Sweet Fat Valentina 17.15 Dr. Phil 12.00 : 11.10 Missing (10:18) (Mannshvörf) 18.00 6 til sjö 14.00 : 12.00 Hádegisfréttir 19.00 Cheers : 12.25 Neighbours 19-25 Fasteignasjónvarpið 16.00 : 12.50 Ífínuformi 2005 19-30 AllofUse. : 13.05 Home Improvement (5:25) 20.00 How Clean is Your House Bresku : 13.30 Veggfóður (10:18) kjarnakonurnar Aggie MacKenzie og Kim Woodburn eru komnar vest- : 14.15 Supernanny (2:3) e. (Ofurfóstran) ur um haf og ætla að reyna að taka : 15.05 Amazing Race 5 (8:13) e. til ískítugustu húsunum i Bandarikj- : 16.00 Barnatími Stöðvar 2 unum. : 17.15 Bold and the Beautiful 20.30 Heil og sæl : 17.40 Neighbours 21.00 Innlit / útlit • 18.05 The Simpsons (6:23) 22.00 Close to Home : 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 22.50 Sex and the City - 6. þáttaröð 18.05 : 19.00 íslandfdag 23.20 Jay Leno : 19.50 Strákarnir 00.05 Survivor: Panama e. • 20.15 Amazing Race (3:14) 01.00 Cheers e. : 21.00 Las Vegas (7:22) Danny ímyndar 01.25 Fasteignasjónvarpið e. sér að hann sé kominn aftur á sjö- 01.35 Óstöðvandi tónlist unda áratuginn. Ed verður forstjóri spilavítisins. Hann gerir Danny að skemmtanastjóra og Mi að öryggis- SÝN 18.00 fþróttaspjallið stjóra. Bönnuð börnum. : 21.45 Prison Break (11:22) (Bak við lás 18.12 Sportið og slá) 18.30 Mótorsport 2005 ; 22.30 Kabbalah trúarhreyfingin 19.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn (20/20 - Kabbalah Movement) Nýr fréttaskýringaþáttur í 20/20 þátta- röðinni um hina umtöluðu Kab- 19-30 Meistaradeild Evrópu frétta- þáttur 20.00 balah-trú og þá miklu vakningu 20.00 Skólahreysti 2006 sem átt hefur sér stað í kringum 22.00 Leiðin á HM 2006 þessa trúarkenningu sem á rætur sínar að rekja til gyðingdómsins. 22.25 Súpercross 22.00 Einkum hefur vakið athygli hversu 23.20 Ensku mörkin margar stórstjörnur úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum hafa aðhyllt 23.50 World Poker Kabbalah en þar hefur Madonna verið fremst í flokki við að boða ENSKIBOLTINN 00.00 þessa nýteknu trú sína. 14:00 Sunderland - Fulham frá 08.04 02.00 : 23.05 Twenty Four (11:24) 16:00 Charlton - Everton frá 08.04 • 23.50 Nip/Tuck (13:15) 18:00 Þrumuskot e. 04.00 : 00.35 Shoot to kill (Réttdræpur) 19:00 Aðleikslokume. : 02.25 Tart (Drusla) 20:00 Aston Villa - WBA frá 09.04 * 04.00 Dead Men Don't Wear Plaid 22:00 Liverpool - Bolton frá 09.04 STÖÐ2BÍÓ Right on Track (Á beinu braut- inni) Hair Daddy Day Care (Pabbi passar) Under the Tuscan Sun (UndirTosc- anasólu) Right on Track (Á beinu braut- inni) Hair Heimsfræg kvikmynd sem þyk- ir gefa mjög raunsanna lýsingu á hippakynslóðinni. Hér segir frá fjór- um ungmennum sem endurspegla anda þessa tíma eða öld Vatns- berans. Leikstjórinn hefur skapað eftirminnilegt verk þar sem söng- ur, dans og tónlist þessa tímabils fléttast saman. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D'Angelo. Leikstjóri: Milos Forman. 1979. Leyfð öllum aldurshópum. Daddy Day Care (Pabbi passar) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Charlie og Phil sitja í súpunni þegar starfsmönnum er fækkað í fyrirtæk- inu þeirra. Atvinnutækifærin eru ekki á hverju strái og félagarnir ger- ast heimavinnandi húsfeður. I kjöl- farið fá þeir þá hugmynd að stofna og reka barnaheimili í sameiningu. Charlie og Phil eru fullir bjartsýni en lenda strax í stórvægilegum byrjunarerfiðleikum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Jeff Garlin, Steve Zahn. Leikstjóri, Steve Carr. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. Under the Tuscan Sun (UndirTosc- anasólu) Aðalhlutverk: Diane Lane, Lindsay Duncan, Sandra Oh. Leik- stjóri, Audrey Wells. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. In the Time of the Butterflies (Stund fiðrildanna) Aðalhlutverk: Edward James Olmos, Salma Hayek, Mía Maestro, Demián Bichir. Leik- stjóri, Mariano Barroso. 2001. Bang, Bang, You're Dead Tempo Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Rachael Leigh Cook, Hugh Dancy. Leikstjóri, Eric Styles. 2003. In the Time of the Butterflies RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Vídjóbloggarinn inðfrœgi og rýmið Fyrsta vídjóbloggstjarna íslands var kynnt í Kastljósinu á föstudaginn. Hress gaur að nafni Þrándur Jens- son var mættur í viðtal. Landsmenn fá síðan að njóta þess á næstunni að fylgjast með lífi Þránds og eigin- konu hans sem virtist vera kasólétt. Hún virtist ekki bara vera kasólétt heldur einnig ekki jafn spennt fyrir þessu uppátæki og Þrándur sem var ánægður á að líta í Kastljóssófanum. Já, það er aldeilis, fyrsta vídjóblogg- stjarna íslands og verðandi faðir, líf- ið brosir við Þrándi Jenssyni. Við á klakanum erum orðin nokkuð vön því að horfa á efni þar sem fram koma raunverulegar persónur. Ví- djóbloggstjarna íslands setur málið samt í nýtt samhengi þar sem gægju- þörf mannsins er fullnægt. Þannig get ég ímyndað mér að eftir nokk- urn tíma verði það beinlínis óþægi- legt að rekast á Þráinn í IKEA. En af hverju ætti það að vera? Ástæðan er sú að hálftíma áður en maður mætti Þránni í IKEA var maður að skima svefnherbergið hans. Óþæg- indin stafa af því að maður skamm- ast sín fyrir að hafa verið að góna á eitthvað sem kemur manni ekki við. Hræðsla við að vera staðinn að verki. Frægð og rými Það er líka annað í þessu. Þránd- ur verður, eins og reyndar margir aðrir, frægur fyrir það eitt að eiga myndavél og hafa aðgang að neti. Það skiptir í raun engu máli hvað hann gerir á þessu bloggi sínu, fólk mun kannast við manninn óháð því hvaða skoðun það hefur á efninu sem slíku. Vídjóbloggið er þannig enn eitt dæmið um það þegar skilin milli einkarýmis og hins opinbera rýmis fara að skarast. Þættir eins og Innlit/Útlit byggja á því að fólk sýnir heimili sln og rýmislausnir eru I tísku. Fólk brýtur niður veggi, opnar rými. Heimili fólks verður þannig eins og sýningarsalur, ekki athvarf einkalífsins heldur öllum til sýnis. Þráinn og fjölskylda verða þannig eins og búr í dýragarði þar sem allt er til sýnis og rýmið miðast við þarfir áhorfandans. Það er einhver klámfengin sýni- þörf við það að vera fyrsta vídjóblogg- stjarna Islands. Áður fyrr var strípa- lingum vísað upp úr í sundlaugum bæjarins, nú eru þeir beðnir um að vígja nýju vatnsrennibrautina. jon@bladid.net

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.