blaðið - 01.06.2006, Blaðsíða 36
T
36 IDAGSKRÁ
FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2006 biaöiö
(21. mars-19. apríl)
Vinnufélagi þinn er eitthvað óvenjulega kumpán-
legur þessa stundina og þú veltir fyrir þér hvað
hann vilji. Hann vill þó einungís eiga i samskiptum
viö þig og það er óþarfi að tortryggja það.
©Naut
(20. april-20. maO
Ákefð þin fleytir þér langt í sköpunargleðinni án
þess þó að allt fari i háaloft. Ástvinur þinn hugsar
um þig dag og nótt og það getur ekki annað verið
en af hinu góða. t>ú verður að hugsa jákvætt.
©Tvíburar
(21. maf-21. júnQ
Óttastu að gera mistök? Það er engin leið að lifa
lífinu i ótta. t>ú verður hreinlega að velta málunum
fyrir þér og taka síðan ákvörðun um framhaldið.
Fylgdu sannfæringu þinni eftir, þó ekki í blindni.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlO
t>ú verður að skipta um sjónarhorn og það sem
fyrst. Ofuráhersla þin á efnahagslega velmegun
hefur orðið til þess að gera þig að aurasál. Reyndu
að fmna það mannlega í þér áður en það verður
umseinan.
®Lj6n
(23. júli- 22. ágúst)
Ef þú vilt ná árangri í dag þá verðurðu að vinna fyrir
þvi. Littu í spegil og spáðu í hvað það er sem þú hef-
ur fram að færa í þessu samhengi. Kostir þínir sem
manneskja eru óumdeilanlega miklir.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
. t>ó þú hafir efasemdir um tilgang þinn á þessari
jörðu þá er engin ástæða tii að örvænta. Maður
þarf ekki að finna rökrétta skýringu á öllu sem
gerist í lífi manns einfaldlega vegna þess að hún
erekki til.
Vog
(23. september-23. október)
Þú gerir þér ekki almennilega grein fyrir hvaða
styrk þú hefur að geyma, líkamlega og andlega.
Þannig telurðu þér trú um að þú getir ekki vald-
ið verkefninu þegar staðreyndin er i rauninni allt
önnur.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ekki öfunda það sem aðrir hafa. Þú munt bráðlega
uppskera rikulega þó það verði ekki endilega i bein-
hörðum peningum. Það er margt annað mikilvæg-
ara (lífinu en peningar.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Gleymskan hefur lengi fylgt þér en þú verður að
gæta þess að láta hana ekki taka völdin. Ástvinum
getur sárnað það og þar að auki getur það komið
sér persónulega illa. Reyndu að einbeita þér.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ef þú skynjar það í dag að stórviðburðir séu á
næsta leiti þá hefurðu rétt fyrir þér. Spurningin,
sem brýnt er að svara, er þessi: Hvernig ætlar þú að
bregðastvið þessum stórviðburðum?
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Einhver nákominn þér á erfitt með að sætta sig við
nýlegar breytingar í lífinu. Þú veröurað vera til stað-
ar þegar svo ber undir og gæta þess að heimurinn
hrynji ekki. Smá hjálp skiptir öllu máli.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Fylgdu þeirri leið í dag sem býður upp á öruggasta
ferðamátann. Þú ferð venjulega erfiðu leiðina í
lífinu en nú er kominn tími til að söðla svolítið
hressilega um. Þú mátt alveg við því að auðvelda
þérlrfið.
KLÖGUMÁL Á ÞINGI
n
^ ^ Fjölmiðlar
Kolbrún Bergþórsdóttir
Sumarþing er hafið, landsmönnum
flestum til mikilla leiðinda. Sjón-
varpsstöðvarnar hafa verið iðnar
við að sýna myndir frá þinginu. Þar
er stjórnarandstaðan gjammandi
uppi í pontu meðan stjórnarliðar
hlæja að hverju orði. Fara stjórnar-
liðar einhvern tíma upp í ræðustól?
Mér finnst eins og það teljist til tíð-
inda þegar slíkt gerist.
Málefnaleg umræða virðist vera
í lágmarki og ég hef aðallega séð
myndir frá umræðum um þing-
stjórn forseta. Þá eru klögumálin
orðin slík að mest minnir á stjórn-
laus börn í sandkassaleik. Manni
er nú ekki mikill greiði gerður með
sýningu á þessum myndum. Maður
fer að hugsa um heiður Alþingis og
gamlar kempur sem kunnu ræðulist.
Maður endar á því að verða nokkuð
niðurdreginn vegna stöðu mála.
Það er ekki nokkur leið að bera virð-
ingu fyrir stjórnmálamönnum nú-
tímans. Þeir tala allir eftir forskrift
flokka sinna. Ef þeir þá tala. Sumir
láta sér bara nægja að sitja í sætum
sínum og glotta að orðum andstæð-
inganna. Maður ætti kannski bara
að þakka fyrir meðan þeir þegja.
kolbrun@bladid.net
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
0 SJÓNVARPIÐ
16.20 íþróttakvöld
16.3S Mótorsport
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (3:31) Endursýndur þátturfrá vetrinum 2003-2004. Um- sjónarmenn eru Jóhann G. Jóhanns- son og Þóra Sigurðardóttir og um dagskrárgerð sér Eggert Gunnars-
son.e.
18.25 Julie (4:4)
19*00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.20 Hálandahöfðinginn (2:10) (Mon- arch of the Glen VI) Breskur mynda- flokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálöndunum og samskipti hans við sveitunga sína. Meðal leik- enda eru Alastair MacKenzie, Dawn
Steele, Susan Hampshire, Lloyd Owen, Hamish Clark og Martin Compston.
21.15 Sporlaust (14:23)
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (41:47)
23.10 Lífsháski (43:49) (Lost II)
23.55 Kastljós
00.40 Dagskrárlok
■ SIRKUSTV
18.30 Fréttir NFS
19.00 Island í dag
19.30 BernieMac(8:22)
20.00 Friends (14:23)
20.30 Twins(i:i8)
21.00 Smalleville (3:22)
21.50 Killer Instinct (1:13) Hörkuspenn- andi þættir um lögreglumenn í San Francisco og baráttu þeirra gegn hættulegustu glæpamönnum borg-
arinnar.
22.40 X-Files
23.30 Friends (14:23) e.
23.55 Splash TV 2006 e.
STÖÐ2
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 (fínuformi 2005
09.35 Martha
10.20 My Wifeand Kids
10.45 Alf
11.10 3rd Rock FromtheSun
11.35 Whose Line Is it Anyway? 3
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Ífínuformi 2005
13.05 Home Improvement
13.30 Sketch Show 2, The (3:8)
13.55 Two and a Half Men (6:24)
14.20 Wife Swap (6:7)
15.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:9)
15.35 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
16.25 Meðafa
17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Neighbours
18.05 The Simpsons (13:22)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 ísland í dag
19.40 Strákarnir
20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:6)
20.40 Bones (6:22) Brennan er fyrir tilvilj- un stödd á næturklúbbi þegar lík- amsleifar finnast þar innimúraðar í vegg.
21.25 Murder In Suburbia (2:6)
22.15 How 1 Met Your Mother (18:22)
22.40 American Idol (40:41)
23.20 American Idol (41:41)
00.50 Xingfu shiguang/Happy Times (Góðarstundir)
02.30 Wild About Harry (Sjónvarpskokk- urinn)
04.00 Super Troopers (Ofurlöggur)
05.35 Fréttir og fsland í dag
06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
© SKJÁREINN
07.00 ötilsjöe
08.00 Dr.Phile.
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Frasier
19.30 Gametiví-lokaþáttur
20.00 Family Guy - lokaþáttur
20.30 Everybody Hates Chris Chris látn- ar nágranna, 1 óþökk Júlíusar, hjólið sitt sem stelur því.
21.00 Courting Alex
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 C.S.I: Miami Starfsmaður skatt- stjóra er drepinn er hann reynir að taka í sina vörslu snekkju sem til- heyrði skattaskuldara.
22.50 Jay Leno
2335 America's Next Top Model V e.
00.30 TopGeare.
01.20 Óstöðvandi tónlist
j^SÝN
16.00 NBA úrslitakeppnin
18.00 íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Skólahreysti 2006
19.30 US PGA í nærmynd
20.00 Aflraunir Arnolds
20.30 Leiðin á HM 2006
21:00 Sænsku nördarnir
21.55 FIFA World Cup Film Collection (1994 USA)
23.30 NBA - Bestu teikirnir (Chicago Bulls - Utah Jazz 1997)
01.00 NBA úrslitakeppnin Bein útsend- ing frá fimmta leik Dallas Mavericks og Pheonix Suns í úrslitum Vestur- deildar NBA körfuboltans.
fh V/ NFS
07.00 fsland í bítið Morgunþáttur í um- sjá Heimis Karlssonar og Ragnheiðar Guðfinnu Guðnadóttur.
09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi Frétta-, þjóðmála- og dægurmálaþáttur í umsjá Lóu Aldisardóttur og Hall- grímsThorsteinssonar.
11.40 Brotúrdagskrá
12.00 Hádegisfréttir
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin eftir hádegi.
17.00 sfréttir
18.00 Kvöldfréttir/íslandi í dag/íþróttir
18.00 Fréttayfirlit
19.00 Island í dag
19.40 Hrafnaþing
20.10 Þettafólk
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing
23.15 Kvöldfréttir/fslandi í dag/íþróttir
18.00 Fréttayfirlit
00.15 Fréttavaktin fyrir hádegi
03.15 Fréttavaktin eftir hádegi
06.15 Hrafnaþing
STÖÐ 2 ■Bíó
06.00 RugratsGo Wild!
08.00 Men With Brooms
10.00 Drumline
12.00 Medicine Man
14.00 RugratsGoWild!
16.00 Men With Brooms
18.00 Drumline
20.00 Medicine Man
22.00 Courage under Fire
00.00 Swimfan
02.00 TheSaltonSea
04.00 Courageunder Fire
RAS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Rokkað gegn óréttlœti
Söngvarinn Aggi úr Lights on
the Highway og hljómsveitirnar
Benny Crespo’s Gang, Red Cup,
Ég og Shadow Parade koma fram
á tónleikum á Gauknum í kvöld
til styrktar þremur mönnum
sem að sögn tónleikahaldara
sitja saklausir í fangelsi í West
Memphis í Bandaríkjunum.
Mál mannanna þriggja, þeirra
Damien Echols, Jessie Misskell-
ey og Jason Baldwin hefur vakið
mikla athygli um allan heim. Þeir
hafa setið inni í þrettán ár fyrir
morð á þremur ungum drengjum
en engar haldbærar sannanir hafa
fundist gegn þeim í málinu. Sjón-
varpsstöðin CBS hefur framleitt
heimildarmynd í tveimur hlutum
um málið og verður fyrri hluti
myndarinnar sýndur á undan tón-
leikunum í kvöld.
Aðgangseyrir upp í réttarkostnað
„Það er ekki annað hægt en að
halda fram sakleysi mannanna,"
Damien Echols á yfir höfði sér dauðadóm
segir Konni, skipuleggjandi tón-
leikanna. „Tónleikarnir eru haldn-
ir í samstarfi við fólk sem er að
hjálpa þeim úti. Aðgangseyrir fer
upp í lögfræði- og réttarkostnað."
Konni segir mennina ætla að
gera úrslitatilraun á næstunni
til að áfrýja málinu. „Þeir munu
leggja fram DNA sönnunargögn
sem hafa ekki komið fram. Dómari
hefur ekki samþykkt þau fyrir rétti
en þeir berjast nú fyrir að fá nýjan
dómara í málið.“
Miðaverð er 500 krónur. Húsið
opnar klukkan 20.00 en sýning
myndarinnar hefst stuttu eftir það.
Tónleikarnir hefjast svo stundvís-
lega klukkan 21.30.
Mynd/Valtýr Bjarki
Hljómsveitin Benny Crespo's Gang kemur fram á tónleikum