blaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 20
281 uiÐi
FÖSTUDAGUR 9. JÖNÍ 2006 blaöiö
Rafgeymar-
Peruskipti
batalbiga
FISHER'S Motion, Gore-Tex
6 laga Gore-Tex vöðlur
og vöðlujakkar.
9 ára reynsla á íslandi.
Hafa reynst frábærlega
að sögn kröfuharðra
neytanda.
Toppgæði
og gott verð!
Drcifmg: Veiðihúsid • Hólinaslóð 4 • 101 Reykjavík • Sími: 562 0095 - 898 4047
4 vatnasvæði
fyrír aðeins 5000 krónur!
Handbók með ítarlegum upplýsingum, kortum o.fl. fylgir!
Fæst á ESSO, í veiðivöruverslunum og á www.veidikortid.is
Aflabrestw
á bleikju i
Soginu
Ljóst er að einhvers konar afla-
brestur varð á bleikju í Soginu og er
silungsveiði nú í vor mun minni en
undanfarin ár. Ekki er vitað hverju
er um að kenna en margir vilja
skella skuldinni á lágan vatnshita.
Silungasvæðunum við Sog hefur
nú verið lokað og ekki verður opnað
aftur fyrr en að laxveiði hefst um
miðjan mánuðinn. Að þessu sinni
var Ásgarður með mestu bleikjuveið-
ina en á vordögum var aflinn 42 sil-
ungar, sem voru allt að fimm pund.
IBíldsfelli var veiðin aðeins 18 sil-
ungar en í bókinni voru hins vegar
hvorki fleiri né færri en 30 hoplaxar.
Þrátt fyrir að margir líti það horn-
auga að laxar séu að veiðast að vori
þá er gott til þess að hugsa að tals-
vert virðist hafa verið af laxi á svæð-
inu og vonandi bendir það til þess
að hrygning hafi verið góð.
Alviðra er venjulega lakasta veiði-
svæðið að vori og á því varð engin
breyting því að enginn silungur var
skráður til bókar.
Á þessum tölum má sjá að það er
hreinlega hægt að tala um að afla-
brestur hafi orðið á bleikju í Soginu
þetta vorið en vonandi glæðist sil-
ungsveiðin nú á sumardögum þegar
laxveiðimenn fara á stjá.
Sautján laxar í
opnunarholli Blöndu
Aðeins einn tók maðk
„Aðstæður í ánni voru í raun fínar
þó það hefði mátt vera heldur
minna vatn. Við því er hins vegar
vart að búast á þessum árstíma,"
segir Stefán Sigurðsson hjá Lax-
á en hann er einn áðurnefndra
veiðimanna.
„Veiðitölurnar eru hins vegar
laxarnir nema einn hafi veiðst á
flugu og var Snældan sú sem best
gaf. Einn laxinn tók síðan maðk.
Flestir af löxunum voru á bilinu 10
til 14 pund en þó veiddust þrír til
fjórir minni.
Enn möguleiki
Laxveiðiár landsins opna nú hver
af annarri. Hjá Laxá opnar til að
mynda Laugardalsá í fsafjarðar-
djúpi 12. júní næstkomandi og
síðan detta árnar inn hver á fætur
annarri. Flestar eru að opna dag-
ana 20. til 24. júní. Að sögn Stefáns
er ennþá góður möguleiki á að bóka
góða veiði í sumar, en hann bendir
veiðimönnum á að hafa samband
fjótlega hafi þeir hug á að byrja veið-
ina snemma.
Þeir veiðimenn sem fyrstir fengu
að kasta fyrir laxi í Blöndu urðu
ekki fyrir vonbrigðum með ár-
angurinn. Opnað var fyrir veiði
5. júní síðastliðinn og var vaskur
hópur veiðimanna mættur á
árbakkann strax í morgunsárið.
Sömu einstaklingar hafa lengi átt
opnunarhollið í ánni og þekkja
vel til aðstæðna. Það virðist hafa
skilað sér því alls lönduðu þeir
sautján löxum á þeim tveimur og
hálfa degi sem þeir veiddu í ánni.
Var þetta heldur meiri veiði en
í opnunarhollinu í fyrra, þegar
fjórtán laxar komu á land.
mjög fínar og því vart ástæða til og ég veit að þeir sem tóku við
að kvarta, enda eru sautján laxar á okkur í ánni voru þegar farnir að
fjórar stangir mjög góður árangur. setja í fisk,“ sagði Stefán þegar
Það er vart hægt að biðja um betri Blaðið ræddi við hann í gær.
opnun. Mér sýnist þetta lofa góðu Hann segir ennfremur að allir
• Smurþjónusta •
■ • 25% af fólksbíladekkjum
- low profile.
3o 15% afsl.af vinnu
*^.við smur.
3
• 7000 kr. bætiefni
Vfylgir frítt með smuri
4,
Ath.þvottatilboð.
BIUKO
hilkoíis
Reynisvatn er mjög vinsælt hjá veiðimönnum enda nóg af fiski
í vatninu og sjaldgæft að fólk fari tómhent heim. í vatninu er
aðallega regnbogasilungur en einnig bleikja. Hægt er að leigja
stangir og báta og er aðstaðan tilvalin fyrir starfsmannahópa
sem og veislur af ýmsu tagi. Á staðnum er veitingasala, fjöldi
griHa, innisalur og útipallar. 561 0752 og 593 71 q-|