blaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 30
38 IFÓLK FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 biaöiö IWWAR Ekki alls fyrir löngu var haldiö partí ársins (kannski partí aldarinnar, hver veit?) til þess að kynna orku- drykk aldarinnar. Þarna voru öll and- litin, sem maður hefurséð í gegnum árin, mætt á staðinn. Langur gesta- listi var opinberaður fyrirfram til þess að allir gætu sáð hverjir væru nógu merkilegir til að vera þarna og hverjir ekki. Áður en lengra er laldið er rétt að geta þess ao Smá- jorgaranum var ékki boðið og gæti rað að hluta til útskýrt tóninn sem íérferáeftir. Flipp Að sjalfsögðu mætti allt þotuliðið (til- efmð var jú glænýr orkudrykkur) og ef marka ma blao á borð vio Hér&nu þá var þetta klikkað, tremma partí. Petta var svo klikkað partí að allir voru með uppsetta svipi þegar Ijós- myndara bar að garði. Kiddi Bigfoot og einhver gæi fléttuðu tungum saman fyrir Ijósmyndara og verður það að teljast með því flippaðasta sem qerist í íslensku þjóðfelagi og þó víoarværi leitað. Strokkuð mjólk Allar tilraunir til þess að búa til ein- hvern elítisma i skemmtanalífinu eru sorqlegar hér á litla íslandi. Þegar aðeins rjómanum (strokkuðu mjólkinni) er boðið og reynt að búa til einhverja stemningu sem blöðin geta síðan fjallað um. Allir á listan- um stökkva til (það er jú vanalega ókeypis áfengi) oq láta sjá sig og siá aðra. Fáránleiki tiíefnisins má sin Íít- ils, annað hvort er maður á listanum eða ekki. Allt annað er aukaatriði. Teboð aldarinnar Það er væntanlega ekki langt að bíða að Te&kaffi muni halda partí ársins (það qeta verið nokkur svoleiðis) til að kynna glænýtt ka- millute. Þar munu helstu stjörnur landsins koma saman og flipóa yfir kamillunni. Öryggisgæsla verourpre- földuð því það vilja allir taka þatt í kamillutepartíi ársins. Kannski mun Kiddi Bigfoot reka tunguna í poka af grænu tei til að sýna fram á að hann geti enn gert eitthvað flippað, að pað sé góð ástæða fyrir því að hon- um sé boðið á svona samlíomur. HVAÐ FINNST ÞÉR? Hermann Gunnarsson, fjölmiðlamaður og knattspyrnu- Hverjir vinna HM? „Ég hef haldið því fram að það verði þrjú lið sem berjist um titilinn. Brasil- ía, Argentína og Frakkland. Ég held að Frakkarnir græði á því að vera van- metnir núna. Ef Argentínumenn ná lykilmönnum í gang eins og Messi, sem gæti orðið stjarna keppninnar, fara þeir langt. Síðan er það þetta Bras- ilíulið sem ég er búinn að vera spenntur fyrir síðan ég byrjaði að sparka í bolta. Það er auðvitað sigur fyrir fótboltann fari lið eins og Brasilía alla leið. Það eru því þessi þrjú lið sem ég sé fyrir mér. Ég rígheld að minnsta kosti í gula búninginn minn með Ronaldinho á bakinu.“ Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Þýskalandi í dag. ígœrfórfram œfingíReykjavíkurhöfn hjá Slysavarnaskóla sjómanna um borð ískipinu Sœbjörgen sjómenn eru skyldugir til aðfara áþessi námskeið. Þœr stöllur Ásdís ogEddafrá Eldingu hvalaskoðun stóðu sig einkar vel að mati kennara, mun betur en strákarnir. blaóió Auglýsendur, upplýsingar veita: Kolbrún Ragnarsdóttir • Sími 510 3722 • Gsm 848 0231 • kolla@bladid.net Magnús Gauti Hauksson • Sími 510 3723 • Gsm 691 2209 • maggi@vbl.is Mánudaginn 12. júni eftir Jim Unger Ég skal gefa þér bílinn og græjurn- ar ef við sleppum þessu bara. 8-16 O Jim Unger/dist. by United Media. 2001 HEYRST HEFUR. Heyrst hefur að nýr ritstjóri hafi nú verið ráðinn að timaritinu Hér og nú sem hef- ur sætt gagnrýni fyrir oft óvægna og um- d e i 1 d a umfjöll- un um | menn og málefni. Nýi ritstjórinn sem er löngu orðið þekkt nafn, svokallaður gestur í stofum landsmanna um árabil, er engin önnur en ofurþulan Ellý Ármannsdótt- ir. Hún hefur einnig haldið úti vinsælum vef, www.spá- maðurinn.is, þar sem hún segir viðskiptavinum sínum af framtíðinni. Gera má ráð fyrir að kúvending verði á rit- stjórnarstefnunni þegar Ellý hefur komið sér fyrir enda veit hún fátt verra en ormstungur, baknag og meinfýsni. Hvað þá pólíesterstripl. Það er því eins liklegt að í framtíðinni leynist mannlegri og hlýrri tónn í efn- istökum Hér og nú... Pessar fréttir berast á sama tíma og ráðning Mikaels Torfasonar hjá Fróða hefur ver- ið staðfest. Flaggskip þess fyr- ■- irtækis er aug- ljóslega hið mun m i n n a umdeilda Séð og heyrt sem aðallega hefur gef- ið sig út fyrir að heimsækja afmæli ráðamanna, árshátíðir stórfyrirtækja og birta mynd- ir af frægu stelpum landsins í fínum kjólum. Mikael er hins vegar alinn upp í allt öðru umhverfi, þ.e. hjá DV á þeim tíma sem blaðið var hvað um- deildast. Þótti hann þar fjalla á tíðum um menn og málefni á óvæginn hátt og nú velta menn því fyrir sér hvort hin stóru slúðurblöð landsins eigi eftir að skipta um sæti. Hér og nú verði uppfullt af saklausum myndum af yngismeyjum í fallegum kjólum á meðan Séð og heyrt fari að taka menn og málefni mun fastari tökum en áður hefur tíðkast. Lengi hefur verið rætt um tengsl fjölskyldu og vanda- manna Ólafs Ragnars Gríms- s o n a r , forseta ís- lands, við Baugsveld- ið. Frægt var þegar Dorrit Mo- u s s aieff fékk far með þotu Jóns Ásgeirs Jóhann- essonar á leið sinni út í heim og dóttir for setans vinnur jú hjá Baugi / V. Nú berast af því fréttir að tengdasonur inn, hinn geðg^Vlflr þekki almann- atengill Karl Pétur Jónsson, sem áður starfaði hjá Inntaki, sé genginn i raðir 365 miðla. Herma fregnir að hann muni í framtíðinni gegna starfi að- stoðarmanns Gunnars Smára Egilssonar, forstjóra fyrirtæk- isins.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.