blaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 blaöið Þú ert einstaklega aðlaðandi um þessar mundir og lítur vel út. t>ú fangar augu allra hvar sem þú kemur. Þó að tæklfærin séu viða getur þú ekki gripið þau öll. Veldu af kostgæfni og haltu þig við það sem hæfir þér. ©Naut (20. april-20. maí) Þó að eitthvað liti út eins og það sé skylda, er það I raun gjöf og tækifæri. Notfærðu þér það. Nú er rétti tíminn til þess að breyta lifi þínu af fúsum og frjáls- um vilja. Ef þú gerir það gengur allt miklu betur og öll púslin þin falla á rétta staði. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) REKIN MED TAPI n & 1 Fjölmiðlar Kolbrún Bergþórsdóttir Ég dáist að því hvað auðmenn lands- ins eru duglegir við að kaupa skuld- ug fyrirtæki. Ef ég væri auðjöfur þá myndi ég örugglega bara kaupa fyr- irtæki sem væru rekin með gróða. Það myndi ég gera af því ég hefði trú á því að einmitt þannig væri ég að stunda almennilegan business. En ég hef náttúrlega ekkert pen- ingavit og þetta er sennilega grunn- hyggin hugsun hjá mér. Kannski þarf maður að byrja á því að tapa til að geta grætt. Ég hef reyndar lif- að við tap í áratugi og er ekki enn farin að græða. Ég er reyndar farin að halda að ég muni reka líf mitt með stórfelldu tapi allt fram í and- látið. Mikið vildi ég óska þess að einhver auðmaðurinn tæki mig upp á arma sína, borgaði reikningana mína og gerði mig upp. Þá gæti ég byrjað upp á nýtt á núlli og endað í gróða undir vökulu auga gáfaðs, ró- legs manns sem hefur heilbrigt og glöggt viðskiptavit. Þetta er eigin- lega eina tegundin af karlmanni sem ég hef þörf fyrir í lífi mínu. En ég veit að ég mun aldrei finna þannig mann. Þessi tegund manna hefur ekki áhuga á einstakling- um í taprekstri heldur bara fyrirtækjum sem rekin eru með tapi. kolbrun@bladid.net Nú er tíml til að henda landakortlnu og kompásnum. Þú ert að fara inn í alveg nýtt tímabil og eina hjálpar- tækið sem þú getur notað er innsæið. Hræðsla er ekki hjálpartæki og þú mátt ekki hræðast nýja hluti. Velttu draumum þinum athygli sem og öllum táknum. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Leitaðu auðveldra leiða I gegnum daginn og njóttu þess að hafa ekkert fyrir hlutunum. Eitthvað sem þú hefur alltaf haldiö aö sé rétt um sjálfan þig er al- gjörlega rangt. Þú þarft að endurskilgreina sjálfan þig, notaðu seinni partinn til þess. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Hlutirnir eru farnir að ganga upp i nýja samband- inu þínu en haltu áfram að dansa á línunni. Það er þinn stíll. Ef þú hins vegar dansar of djarft geturðu eyðilagt mikið. Það er hinn gullni meðalvegur sem gildir hérsem alltaf. SJÓNVARPSDAGSKRÁ © (1 Meyja (23. ágúst-22. september) .Hugsaðu um aðra fyrst i dag, ekki hætta að vera þú, en gefðu meira af þér. I lok dagsins liggur það Ijóstfyrir að þú þarft að taka stóra ákvörðun og þú getur ekki lengur skorast undan þvi. ©Vog (23. september-23. október) Eitthvað sem þú stjórnar ekki sjálfur gerir það að verkum að áætlunum þinum verður hrundið i fram- kvæmd í dag. Hugleiddu vel hvers þú óskar þér þvi að það eru miklar líkur á að það gæti ræst. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það gustar um þig svölum og ferskum vindum í byrjun dags, leyfðu þeim að feykja þér áfram i gegnum daginn. Þú þarft að vinna meira i sjálfum þér, ekki láta það sitja á hakanum því þú ert það mikilvægasta í þinu lifi. ©Bogmaður (22. nóvember'21. desember) Þú ert framkvæmdaglaður þessa dagana. Undir- búðu þig undir miklar framkvæmdir. Láttu lönd og leið gamla vana og ósiði og taktu upp á þvi að gera eitthvað sem þú hefur ekki gert áðuren hefur alltaf langað til að gera. Steingeit (22. desember-19. janúar) Einhver eða eitthvað heldur aftur af þér. Findu út hvað það er og losaðu þig viö það. Þinar eigin gjörð- ir eru ekki alltaf bestar fyrir þig, þú þarft að vinna i því að finna út hvað er best fyrir þig. o Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Taktu skrefið inn í sviðsljósið og sýndu hvað I þér býr. Þó þú haldir að þú sért ekki tilbúinn þá ertu það i raun og veru, eða réttara sagt þú verður aldrei meira tilbúinn en þú ert núna. Griptu gæs- ina og gerðu þér veislu. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Notaðu orku þina til þess að flnna út hvað er i gangi áður en þú gripur til aðgerða, ekki vera fljót- fær. Reyndu að sjá fyrir hvað mun verða ef þú gerir þetta og hvernig það breytist ef þú vandar þig bet- ur eða gerir einhvað annað. Gwen í klípu Gwen Stefani gæti lent í málaferl- um vegna nýju handtösku-línunn- ar sinnar. Tískuframleiðendurn- ir Schifter and Partners segja að handtöskurnar séu alveg eins og töskur sem þeir framleiða og ætla að fara í mál við söngkon- una. Hyggjast þeir fara fram á eina milljón Bandaríkja- dala í skaðabætur. Gwen, SJÓNVARPIÐ 16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (14:26) (The Fairy Taler) 18.30 Ungar ofurhetjur (8:26) (Teen Titans II) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áðurhægri hönd Leð- urblökumannsins, og fleiri ofurhetj- ur láta til sfn taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.05 Öskurgengið (The Scream Te- am) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2002 Leikstjóri er Stuart Gillard og meðal leikenda eru Mark Rendall, Kat Dennings, Robert Bockstael og Eric Idle. 21.35 Flóttinn frá L.A. (Escape From L.A.) Bandarísk spennumynd frá árinu 1996. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.15 Hjónabandsráðgjöf (Speak- ing of Sex) 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok ■ SIRKUSTV 18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.00 21.50 22.40 23.10 00.00 00.50 02.25 Fréttir NFS ísland í dag Fashion Television (e) Þrándur bloggar (1:5) F Stacked (6:6) (e) Fabulous Life of (16:20) (Fabulous Life of: Hollywood Super Spenders) Pink Floyd - Making Of the Dar Tívolí Supernatural (17:22) (e) (Hell House) X-Files (e) (Ráðgátur) Titan A.E. (e) Sirkus RVK (e) W STÖÐ 2 ® SKJÁR EINN 06.58 ísland í bítið 07.00 6 til sjö e. 09.00 Bold and the Beautiful 08.00 Dr. Phil e. 09.20 í fínu formi 2005 15.40 VölliSnære. 09-35 Oprah (66:145) 16.10 Point Pleasant e. 10.20 My Wife and Kids (Konan og 17.05 Dr. Phil börnin) 18.00 6 til sjö 10.40 Alf (Geimveran Alf) 19.00 BeverlyHills 11.05 Það var lagið (e) 19.45 Melrose Place 12.00 Hádegisfréttir (NFS) 20.30 OneTree Hill 12.25 Neighbours (Nágrannar) 21.30 The Bachelorette III 12.50 (fínu formi 2005 22.30 Law & Order: Criminal In- 13.05 Home Improvement (Hand- tent.Bandarísk sakamálasería um laginn heimllisfaðir) sérsveit lögreglunnar í New York 13.30 Kóngur um stund (2:16) sem fæst við svæsin morðmál. 13.55 Blue Collar TV (8:32) (Grín- 23.25 C.S.I: Miami e. smiðjan) 00.20 Boston Legal e. 14.20 Punk'd 2 (e) (Negldur) 01.10 Close to Home e. 14.45 Entourage (6:8) (Viðhengi) 02.00 Beverly Hillse. 15.10 Arrested Development 02.45 Melrose Place e. (9:22) (e) (Tómirasnar) 03.30 Tvöfaldur Jay Lenoe. 15.35 George Lopez (14:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 05.00 Óstöðvandi tónlist 18.05 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) ^^SÝN 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 10.25 NBA-úrslitakeppnin 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) 12.25 2002 FIFA World Cup (Saga 20.05 Simpsons (19:21) HM 2002) 20.30 Two and a Half Men 15.30 HM2oo6-spjall (10:24) (Tveirog hálfur maður) 15.50 HM 2006 (Opnun: Þýskaland 20.55 Stelpurnar (20:24) - Kosta R(ka) 22.05 Catwoman (Kattakonan) Bönn- 18.00 HM2006-spjall uð börnum. 18.50 HM 2006 (Pólland - Equador) 23.50 Pursuitof HappinessfHam- ingjuleit) 21.00 442 01.20 In the Shadows (Skuggi) 22.00 HM 2006 (Opnun: Þýskaland - Kosta Ríka) 03.00 Impostor (Geimverubani) 04-35 Simpsons (19:21) 05.00 Mr. Bean (Herra Bean) 05.25 Fréttir og ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.45 HM 2006 (Pólland - Equador) NFS 07.00 ísland í bítið 09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið ftarlegar íþrótafréttir f umsjá Benedikts Bóassonar. 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 sfréttir 18.00 Kvöldfréttir 19.00 ísland í dag 20.10 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarísk- urfréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir 23.00 Kvöldfréttir 00.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 03.00 Fréttavaktin eftir hádegi STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 I Spy (Spaugsamír spæjarar) 08.00 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lfsu) 10.00 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin) 12.00 Dirty Dancing: Havana Nights (I djörfum dansi: Havana- nætur) 14.00 Mona Lisa Smile 16.00 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin) 18.00 Dirty Dancing: Havana Nights 20.00 I Spy (Spaugsamir spæjarar) 22.00 Femme Fatale (Háskakvendið) 00.00 White Oleander (Hvíta lárvið- arrósin) 02.00 LA County 187 (Morð ( LA- sýslu) 04.00 Femme Fatale RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 sem var fyrst þekkt fyrir söng sinn með hljómsveit- inni No Doubt, átti fyrsta barnið sitt í síðasta mánuði með eiginmanni sínum Gavin Rossdale. Það er því mikið um að vera hjá Gwen um þessar mundir. SirPaul McCartney í uppnámi Sir Paul McCartney er alveg miður sín þessa dagana eftir að hann komst að því að fyrr- verandi kona hans, Heather Mill, á sér vafasama fortíð. He- ather sat fyrir í þýskri klám- bók á sínum yngri árum en þetta hafði Bítillinn ekki hugmynd um. Samkvæmt breska blaðinu The Sun er McCartney alveg miður sín yfir þessu og ætlar að gera allt til þess að vernda dótt- ur hans og Heather gagnvart þessum skandal. Robbie er rándýr Þessa dagana er Robbie Williams að undirbúa tónleika sem haldnir verða í Hong Kong. Miðarnir munu kosta rúmar 23.000 íslensk- ar krónur. Tónleikarnir verða haldnir í nóvember en nákvæmari tímasetn- ing liggur enn ekki fyrir. Heineken ENGAR MALAMIÐLANIR, NJOTUM LIFSINS TIL FUiLSi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.