blaðið - 09.08.2006, Page 1

blaðið - 09.08.2006, Page 1
FRJALST, OHAÐ & OKEYPIS! 176. tölublað 2. árgangur miðvikudagur 9. ágúst 2006 ■ VEIDI Feöganir Jóhann og Dúi Land- mark fóru í þriggja daga veiði- ferð í Héðinsfjörð. | síða 32 ■ IPRÓTTIR Eiður Guðjohnsen leiðir landslið með sex heimamönnum. | SÍÐUR 30 OG 31 íl í golfi á strandblaksvelli Félagarnir Sverrir Ólafsson, Sindri Pétursson og Tómas Ragnarsson létu heimilisins og Snælandsskóla og dunduðu sér við að skjóta golfkúlum í ójöfnur á heimatilbúnum golfvelli sínum ekki aftra sér frá skemmtun sinni. holurnar. Vitandi að æfingin skapar meistarann er allt eins búist við að Þeir útbjuggu holur á strandblaksvelli sem komið hefur verið fyrir milli HK- þeir félagarnir láti innan skamms til sín taka á betri golfvöllum. Húsasmiðjan auglýsti ferðagrill sem ekki voru fáanleg: Bara til á Egilsstöðum I Fólki vísað frá ■ Lögbrot segja Neytendasamtökin ■ Getum lítið gert, segir deildarstjórinn Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Það er algengt að vara sé ekki til hjá okkur þegar hún er auglýst og við þurfum oft að vísa frá vegna þess. Viðskiptavinirnir eru náttúrlega ekki ánægðir með þetta en við starfsmennirnir getum lítið gert í þessu. Samráðið milli markaðsdeildar- innar og verslananna er bara ekki nógu gott,” segir Agnar Þórðarson, deildarstjóri hjá Húsasmiðjunni, en fyrirtækið auglýsti ferðagasgrill fyrir verslunar- mannahelgina sem reyndist svo ekki fáanlegt og fjöldi manns varð frá að hverfa. Jón Viðar Stefánsson, markaðsstjóri Húsasmiðj- unnar, segir að vinnureglur fyrirtækisins varð- andi auglýsingar séu skýrar. „Markaðsdeildin hefur náið samstarf við vöru- stjóra varðandi auglýstar vörur og við reynum ávallt að gæta þess að nóg sé til af þeim vörum sem auglýstar eru. Þetta er erfiðast þegar við auglýsum í blaðinu okkar því prentferlið tekur nokkra daga og í millitíðinni getur varan selst upp,” segir Jón Viðar. „Það er okkar skoðun að verslanir Húsasmiðj- unnar séu með þessu að brjóta lög um óréttmæta viðskiptahætti. Þarna er verið að veita rangar upplýsingar því varan hefur greinilega ekki verið til hjá þeim. Þetta er bannað samkvæmt lögum,” segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytenda- samtakanna. „Það er algengt að við fáum ábend- ingar um þetta og líka að verið sé að auglýsa vöru á tilboðsverði en fá eintök eru til í verslununum. Þannig er verið að blekkja viðskiptavini,” segir Jóhannes Gunnarsson formaður samtakanna. SJá síðu 4 * Hlýleg hágæöa timburhús frá Finnlandi ■ HÚSBYGGJANDINN Aukablað um húsbyggingar og hönnun fylgir Blaðinu í dag | SÍÐA17 ■ VEÐUR Þykknarupp Sunnanlands og suðvestan léttir til. Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 12 til 18 stig. | SÍÐA2 Áfall fyrir Reuters: Ljósmyndari falsar myndir Fréttastofan Reuters fjarlægði 920 myndir úr myndabanka sínum á mánudag sökum þess að ljósmyndari á vegum stof- unnar var staðinn að því að falsa myndir. Málið þykir ákaflega vand- ræðalegt fyrir fréttastofuna, ekki síst vegna þess að tölvuvinnsla myndanna þykir ekki vera mjög fagmannleg. S|ÐA8 WWW.SVAR.IS 1024MB DDR2 vinnsluminni 80GB Harður Diskur m ARAABYRQÐ ACER 5612-B 1.66Ghz Duo Core órgjörvi 1024MB DDR2 vlnnsluminni 100GB Haröur Diskur GeForce 7300 256MB Skjákort on.OW' •ffsláttur 111 1,66Ghz Duo Core örgjörvi 1024MB DDR2 vinnsluminni 100GB Harður Diskur ATi X1400 512MB Skjákort Innbyggð vefmyndavél Bluetooth svan) - SÍDUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 BILALAN Finndu bara bilinn sem þig dreymir um og við sjáum um LÆGRI fjármögnunina. Reiknaðu lániö þitt á www.frjalsi.is, VEXTIR hringdu í síma 540 5000 eða sendu okkur línu á frjalsi@frjalsi.is. Viö viljum að þú komist sem lengst! V FRJÁLSI riÁKILSTIN G ARBANKINN

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.