blaðið - 09.08.2006, Qupperneq 18
26
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2006 blaðiö
heilsa
Lestu tímarit um heilsurækt og hreyfingu
Lestur slikra blaða virkar mjög hvetjandi fyrir fólk sem kemur sér ekki í gang. Að auki eru þessi blöð
yfirfull af fróðleik um hvernig halda skuli linunum í lagi og hvernig rækta megi heilsuna sem best
heilsa@bladid.net
Flóttamenn læra að
ÆEifiKNi
forðast ruslfæöi
Slálð 3 flugur í einu höggl
Fæiir í burtu flugur
Góður ilmur
Verndar húðina
í norðurhluta Chicago-borgar fara fram námskeið um
mataræði og næringu. Kennarinn er kona að nafni
Bindi Desai. Hún stendur fyrir framan bekkinn og bendir
á mynd affeitum manni sem heldur á hamborgara en
er með með þjáningarsvip í andlitinu.
Einnig ætlað börnum
Drelflngarsíml: 698 7999
Fæst í öllum apótekum
„Þessi maður er of feitur,“ segir hún
og útskýrir að ástæða þess sé sú að
hann borði of mikið ruslfæði og
drekki of mikið gos og að það hafi
mjög slæm áhrif á heilsufar hans.
Fyrir framan hana stendur hópur
af innflytjendum sem flestir koma
frá Afríku. Þeir brosa, kinka kolli
og virðast skilja út á hvað fræðin
ganga.
Þessar kennslustundir
hafa verið styrktar af 111-
inois-fylki til þess að
stuðla að því að innflytj-
endur þar læri að neyta
fæðu á ábyrgan hátt í
landi allsnægtanna.
„Innflytjendur skilja
fæstir hvernig á að neyta
matarins hérna," segir Shana
Willis, en hún er ein þeirra
sem eru í forsvari fyrir þessum
námskeiðum. „Ekki nóg með að
þá skorti skilning á matarvenjum
innfæddra, heldur hafa þeir margir
hverjir tekið að borða
ruslfæði í óhófi í
þeirri
skornum skammti. Sumir reyna að
bæta sér upp ævilangan skort
með því að birgja sig
upp eða ofneyta
matarins, aðrir
drekka gos-
drykki og
borða kart-
öfluflögur
í þeirri
g ó ð u
trú að
lands þá hamstra þau yfirleitt mikið,“
segir hún. „Þau kaupa miklu, miklu
meira en þau þurfa á að halda
og það kemur í minn hlut að
útskýra fyrir
. ■ / ; -.
.-iíW Æ
LARAY
Clerártorg Akureyri
Öflögur fítusýrur
með GLA
Aðeins ein á dag
S: 462-1889 • heilsuhorn@simnet.is • www.simnet/heílsuhorn.is
Útsölustaðir m.a: Yggdrasil, Fjarðarkaup, Maður lifandi, Lífsins lind -Hagkaup, Lyfjaval
og Árnes apotek Selfossi. Póstsendum um land allt
g Ó ð U
trú að þetta sé hollur matur. Við
sáum fljótt að þetta gæti haft mjög
slæmar afleiðingar þegar fram líða
stundir ef ekki væri gripið í taum-
ana,“ segir Shana.
Menningarsjokk
Eitt stærsta verkefni aðstand-
enda námskeiðanna er að breyta
því hvernig innflytjendur hugsa um
mat. Margir þeirra hafa liðið nær-
ingarskort um langa hríð og koma
frá stöðum þar sem matur er af
Vectavir á frunsuna
Vectavír verkar frá byrjun einkenna.
Vectavir verkar einnig á blöðrur.
Vectavir á 2 klst. fresti í 4 daga.
Vectavir krem 2 g án lyfseðils.
ecta i r 1 o/
Það er engin ástæða til að láta sér liða illa
á besta tima ársins.
Komdu og fáðu ráðgjöfhjá okkur.
Vecta ir
^Lyf&heilsa
þessar
vörur séu sneisa-
fullar af næringu og
vítamínum.
Hvar fæ ég geitakjöt?
“Ég er búinn að vera hérna í
nokkra mánuði og þetta er mjög
ruglingslegt,“ segir innflytjandi
nokkur frá Mið-Austurlöndum.
„Hvenær á ég að fá tíma til að fasta
á Ramandan og hvert á ég að fara til
að kaupa halal-geitakjöt?“ spyr mað-
urinn sem á því ekki að venjast að
geta ekki tekið sér hlé frá störfum
til að fasta og í Chicago- borg eru
svörin við vandamálum hans ekki
augljós.
Borðar ekkert grænmeti
Á námskeiðinu hefur frk. Desai
með sér aukahluti til að gera sig
betur skiljanlega. T.d. er hún með
plastlíki af spergilkáli. Hún heldur
því uppi fyrir framan bekkinn og
spyr hversu mikið grænmeti þau
borði yfir daginn. Maður sem situr
aftarlega í salnum muldrar eitthvað
óskýrt og vinkonan sem situr við
hlið hans útskýrir flissandi að hann
borði ekkert slíkt.
„Hversu mikið pasta er í einum
skammti?“ spyr frk. Desai þá.
Annar maður réttir út handlegg-
inn og bendir á hann til merkis um
að heill handleggur jafngildi einum
skammti af pasta.
„Nei,“ útskýrir Desai „Einn
skammtur jafngildir hnefastærð af
mat.“
Rennur ekki út en skemmist samt
Auk þess að stýra námskeiðunum
heimsækir Desai innflytjendur og
skreppur með þeim í innkaupaferðir
í stórmarkaði til að kenna þeim réttu
tökin með innkaupakörfurnar.
„Fyrst þegar þau koma hingað til
Við hlustum!
Vectavir krem er áhrífaríkt lyf tíl meðferðar á frunsu af völdum Herpes Simplex. Vectavir virkar á öllum stigum frunsunnar frá sting eða
æðasláttar til blöðru. í Vectavir er vírka efnið penciklóvír sem stöðvar framgang veirunnar. Vectavir er ætlað fullorðnum og börnum eldri en
12 ára. Berið Vectavir á frunsusvæðið á 2 klst fresti í 4 daga. Berið á rétt fyrir svefn og um leið og vaknað er. Dæmigert er að frunsa komi
fram við ofreynslu, kvef eða inflúensu eða í mikilli sól (t.d. á skfðum). Ekki á að nota lyfið ef að áður hefur komið fram ofnæmi fyrir penciklóvír,
famciklóvír eða öðrum innihaldsefnum, Með Vectavir grær frunsan hraðar, verkir minnka og smittími styttist. Vectavir kremið 2 g fæst án
lyfseðils. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Geymið par sem börn hvorki ná til né sjá.
Polarolje
Selolía frá Noregi ~
Olían hefuráhrifá:
- Ónæmiskerfiö
- Liöi
- Exem
- Maga- og þarmastarfsemi
Kólestról og blóöþrýsting
Fæst í öllum
apótekum
* og heilsubúöum
þeim,
x að jafn-
vel þó matur-
inn renni ekki út á
dagsetningu, þá skemmist hann og
missir um leið næringargildi sitt.“
Skoðarí skápana
Hún skoðar eldhússkápana hjá
innflytjendunum og hvetur til
neyslu bauna, pasta og grænmetis
og bendir um leið á nauðsyn
þess að sleppa eða draga
verulega úr neyslu
ruslfæðis.
En að kenna
innflytjendum
að borða
hollan mat
er stundum
ekki nóg.
M a r g i r
þeirra búa
í fátækra-
hverfum W Chicago-
borgar og j þar er ekki
um auð- ugan garð að
gresja
þegar
kemur
að því
að finna
g ó ð a n
mat. Þess-
v e g n a
stendur hún
1 í k a fyrir hópferðum
í betri verslanir eða á markaði þar
sem valkostirnir eru fleiri og af holl-
ara tagi.
Hún segir að það sannist svo á
eldhússkápum innflytjendanna að
námskeið hennar beri árangur.
Salt er slæmt
í lok kennslustundar fer hún yfir
stöðuna og spyr nemendur hvort
þeir hafi lært eitthvað. Karlmaður
réttir upp hönd og segir: „Ef maður
borðar of mikið þá verður maður
feitur.“
„Rétt er það,“ segir frk. Desai.
Annar karlmaður réttir upp hönd
og segir: „Salt er slæmt. Sykur er
ekki góður. Olía er ekki góð. Blóð-
þrýstingur, hjartsláttartruflanir.
Juppjupp."
Desai skellir uppúr og segir:
„Mjög gott hjá þér. Svo ertu líka að
læra slangrið okkar. Jupp jupp.“
„ Sumir reyna að bæta sér upp
ævilangan skort með því að birgja
sig upp eða ofneyta matarins, aðrir
drekka gosdrykki og borða kartöflu-
flögur í þeirri góðu trú að þessar
vörur séu sneisafullar af næringu og
vítamínum."