blaðið - 09.08.2006, Síða 23
LANDSUÐSHÓPUR
EYJÓLFS SVERRISSONAR
blaöiö MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2006
Markverðir:
Árni Gautur Arason, Válerenga
Daði Lárusson, FH
I
Varnarmenn:
Ármann Smári Björnsson, FH
Brynjar Björn Gunnarsson, Reading
Hermann Hreiðarsson, Charlton
Indriði Sigurðsson, KR
Ivar Ingimarsson, Reading
Miðjumenn:
Arnar Þór Viðarsson, Twente
Grétar Rafn Steinsson, AZ Alkmaar
Jóhannes Karl Guðjónsson, AZ Alkmaar
Kári Árnason, Djurgárden
Matthías Guömundsson, Valur
Ólafur Ingi Skúlason, Brentford
Sigurvin Ólafsson, FH
Sóknarmenn:
Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Hannover
Hannes Þorsteinn Sigurðsson, Stoke
HeiðarHelguson, Fulham
Marel Baldvinsson, Breiðablik
Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk
HVAR LEIKA
LANDSLIÐSMENNIRNIR:
ísland 6
England 6
Holland 3
Noregur 2
Spánn 1
Svíþjóð 1
Þýskaland 1
„Fyrsta verkefnið hans var að finna kaffivél. Annað verkefni hans var
að komast að því hvar skrifstofan mín væri. Þriðja verkefnið - og hans
stærsta - er að búa til enskt landslið sem við getum verið stolt af.“
Sex heimamenn í landsliðinu
■ Flestir frá FH ■ Tveir nýliðar valdir ■ Eiður Smári í hópnum
- Brian Barwick, formaður Enska knattspyrnusambandsins,
um fyrsta dag Steve McClaren i starfi þjálfara enska landsliðsins.
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari ís-
lenska landsliðsins í knattspyrnu,
tilkynnti í gær hópinn sem mætir
Spánverjum í vináttulandsleik á
Laugardalsvelli þann 15. ágúst næst-
komandi.
Um er að ræða annan leik lands-
liðsins undir stjórn Eyjólfs. Hópur-
inn er skipaður 20 leikmönnum og
koma flestir úr liða íslandsmeistara
FH eða þrír. Tveir nýliðar eru í hópn-
um, en það eru þeir Ármann Smári
Björnsson hjá FH og Valsarinn Matt-
hías Guðmundsson. Eiður Smári
Guðjohnsen er í hópnum þrátt fyrir
að óvíst sé hvort hann geti leikið sök-
um anna hjá Barcelona.
Mark! Eiöur Smári Guöjohn-
sen og Gyifi Einarsson fagna
marki í vináttulandsleik gegn
Suöur-Afríku í fyrra.
Sterkur hópur Spánverjar
fagna marki á HM í sumar.
Landsliöshópur þeirra
verður tilkynntur á föstu-
dag og er búist við að
mæti með sitt sterkasta liö.
Laugardalsvöllur Miklar framkvæmdir hafa staðiö yfir við Laugardalsvöll en veriö er að stækka stúkuna.
YtW A
:í\ flf M
,
DAGAR
í FYRSTA LEIK
ENSKI BOLTINN Á SKJkSPORTh
5 LEIKIR SAMTIMIS
í BEINNI!
SKEMMTILEGASTI FÓTBOLTI í HEIMI Á
AÐEINS 1.990 KR.
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT NÚNA í SÍMA 800 7000
EDA í NÆSTU VERSLUN SÍMANS
SKJARSPORT