blaðið - 15.08.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 15.08.2006, Blaðsíða 1
WWW.SVAR.IS Acer TravelMate 2428 Intel Pentium M 1.73Ghz örgjörvi 512MB DDR2 vinnsluminni 60GB harður diskur 14.1" CrystalBrite skjár - •''áraábyrod Acer Aspire 3661 Stokkið hátt í Þingholtunum Vinkonurnar Karitas og Ingibjörg horfðu til himins og stukku hátt á tramp- ólínum í dag því samkvæmt veðurspám ætti sólin að fá frið fyrir skýj- ólíni í garði í Þingholtunum. Þær voru alls óhræddar þrátt fyrir að engin unum til að leika við íbúa á suðvesturhorninu. Samkvæmt veðurspánni væri öryggisgrindin á leiktækinu. Það ætti að viðra vel til leikja á tramp- verður hiti allt að átján stig. Intel Celeron M 1,5Ghz örgjörvi 512MB DDR2 vinnsluminni 80GB harður diskur 15.4” Crystalbrite skjár Innbyggö vefmyndavél W W FRJALST, OHAÐ & OKEYPIS! 181. tölublaö 2. árgangur þriðjudagur 15. ágúst 2006 ■ MEWNING Gréska er í íslenskri kvikmynda- gerð segir Anna Dís Ólafsdóttir sem vinnur að myndinni Fencing. | SlÐA 37 ■ FOLK Allir karlar hafa veiðigenið í sér segir Sigmar B. Hauks- son sem veiðir grimmt. I SÍÐA 38 Lán fým hst: Bankarnir hættir að lána „Það voru bara veittir ákveðnir fjármunir í þetta verkefni og nú er sjóðurinn tómur,” segir Sverrir Guðmundson, að- stoðarútibússtjóri KB banka Austurstræti. Bankinn er hættur að veita vaxtalaus lán til listaverkakaupa. Formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar, segir málið vera komið inn á borð til sín og vonar að lánin verði fljótt veitt aftur. | síða 17 Davíö Oddsson seðlabankastjóri: Bankamir gleðja Davíð Acer Aspire 5102 Tekur tíma að losa úr pípunum ■ Þurfum að fara varlega áfram Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Við teljum aðgerðir bankanna í rétta átt og í sam- ræmi við það sem yfirmenn þeirra höfðu gefið út. Þannig eru þeir að standa við yfirlýsingar sínar,” segir Davíð Oddsson, seðlabankastjóri. Seðlabankinn óskaði eftir að dregið yrði úr út- lánaaukningu bankanna. Þeir hafa brugðist við. „Það tekur langan tíma að losa úr pípum bank- anna en við erum farnir að sjá árangur núna. Dregið hefur úr hraðanum við útlánin en samt er útlánaaukning. í heildina hefur þetta jákvæð áhrif í þessu þensluástandi sem verið hefur og ég er því ánægður með viðbrögð bankanna,” segir Davíð. Færri fasteignasamningum var þinglýst í síð- Davíð Oddsson Ánægöur meö aö dregiö hefur úr útlánum bankanna. ustu viku en verið hefur undanfarin fimm ár og því greinilegt að áhrifanna er farið að gæta á fasteignamarkaðnum. ■ FJARMAL Sérblað um fjármál fylgir blaðinu í dag rjÁRMÁI. HBMILANNA } | SlÐA 17 5T_ Bankamir hættir að lána ■ VEÐUR Bjartviðri Sólin skín sunnan og vestan til en skýjað og rigning norðaustantil. Hiti 7 til 18 stig, mest „Bankarnir hafa verið mjög fyrirferðarmiklir á fasteignamarkaðnum og þörf hefur verið á að draga úr útlánum. Það er ljóst að margir hafa notið góðs af þenslunni undanfarið á fasteignamark- aðnum og því á það ekki að vera eins alvarlegt að úr sé dregið núna. Seljendur hafa verið í góðri stöðu og umhverfið verið þeim hagstætt. Það er óhollt til lengdar að hækkun á söluverði fasteigna rjúki upp miðað við kostnað við byggingu þeirra, það ýtir undir spákaupmennsku og vanhugsaðar framkvæmdir.” „Ég tel að bankarnir þurfi að halda áfram að fara varlega og auka ekki útlánin. Þeir hafa sjálfir verið að endurskipuleggja sína eigin fjármögnun og það fer vel í þá sem veita þeim fjármagn að sjá skynsaman rekstur,” bætir Davíð við. HEILSA ggjg sunnanlands. | sfÐA 2 AMD X2 1,6Ghz Duo Core örgjörvi 1GB DDR2 vinnsluminni 100GB haröur diskur 15.4” CrystalBrite skjár Innbyggð vefmyndavél U* svan) - SIÐUMULA 37 - SIMI 510 6000 Maraþonhlaup og styttri Gunnar Páll Jóakimsson segir að öllu skipti að hlaupa á jöfnum hraða | SlÐUR 29

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.