blaðið - 29.08.2006, Side 3

blaðið - 29.08.2006, Side 3
BókhalcJsnám í bókhaldsnámi NTV er lögð áhersla á að kenna vel öll grunnhugtökin og vinnubrögð við bókhald. Kennt er á Navision tölvu- bókhaldskerfið sem mjög vfða er notað. Grunnnám í bókhaldi 108 stundir - Verð: 99.000,- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 11. september Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 11. september Navision viðbótarnám 24 stundir - Verð: 29.000.- Næstu námskeið: Morgunnámgkeið byrjar 30. október Kvöld- og hálgamámskeið byrjar 30. október Sérhæft nám NTV hefur frá stofnun skólans 1997 lagt mikla áherslu á sérhæft nám, sem tengt er alþjóðlegum prófum, og hefur námið verið í stöðugri þróun enda markmiðið að mæta þörfinni þar sem hún er mest fyrir störf á þessu sviði. Margmíðlun og grafík Þessi námskeið eru frábær undirbúningur fyrir þá sem hyggja á frekara nám eða vilja starfa á sviði margmiðlunar og/eða gerð kynningarefnis. Auglýsingatækni 156 stundir - Verð: 174.900.- Næsta námskeið: Kvöldnámskeið byrjar 11. september Photoshop Expert 72 stundir - Verð: 99.000.- Næsta námskeið: Kvöldnámskeið byrjar 12. september Photoshop grunnnám 30 stundir - Verð: 28.500.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 12. september Kvöldnámskeið byrjar 11. september Myndbandavinnsla með Adobe Premiere 36 stundir - Verð: 37.000.- Næsta námskeið: Kvöldnámskeið byrjar 27. september Vefsíðugerð MX 2004 Tölvuviðgerðir 72 stundir - Verð: 98.000,- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 18. september MCP XP netstjórnun 108 stundir - Verð: 139.000,- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 4. september MCSA 2003 netstjórnun 150 stundir - Verð: 299.000,- Næsta námskeið: Helgarnámskeið byrjar 16. september Kerfisstjórinn 180 stundir - Verð: 219.000.- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 18. september Forritun og kerfisfræði 240 stundir - Verð: 269.000.- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 12. september 210 stundir - Verð: 189.000.- Næsta námskeið: Kvöldnámskeið byrjar 19. september Almennt tölvunám Frábær námskeiö þar sem kennt er á flest þau forrit sem kunna þarf á til að geta nýtt sér tölvuna bæði í leik og starfi. Tölvunám - fyrstu skrefin 30 stundir - Verð: 29.000.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 28. september Kvöldnámskeið byrjar 18. október TÖK-tölvunám 78 stundir - Verð: 64.900,- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 4. september Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 30. október Starfsnám og námsbrautir Markmið okkar hefur alltaf verið að bjóða upp á hnitmiðuð námskeið þar sem jafnrík áhersla er lögð á að styrkja einstaklinginn og þjálfa hann í verki og sjálfstæðum vinnu- brögðum. Skrifstofu- og tölvunám 258 stundir - Verð: 219.000.- Næstu námskeið: 2 morgunnámskeið byrja 4. september - annað 3 virka daga í viku en hitt alla vlrka daga Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 5. september Fjármál og rekstur 132 stundir - Verð: 145.000.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 29. ágúst Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 28. ágúst Sölu- og markaðsnám 264 stundir - Verð: 219.000.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 4. september Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 5. september Skrifstofunám & hönnun 414 stundir - Verð: 369.000.- Næstu námskeið: 2 morgunnámskeið byrja 4. september - annaö 3 virka daga I viku en hitt alla virka daga Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 5. september Sölunám & hönnun 420 stundir - Verð: 369.000.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 4. september Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 5. september Skrifstofu- og rekstrarnám 462 stundir - Verð: 428.000.- Næstu námskeið: 2 morgunnámskeið byrja 4. september - annaö 3 v/rka daga í viku en hitt alla virka daga Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 5. september Sölu-, markaðs- og rekstrarnám 396 stundir - Verð: 345.000.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 4. september Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 5. september Upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og á www.ntv.is NTV I Hlíðasmára 9 I Kópavogi I Sími 544 4500 I www.ntv.is I - viðurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.