blaðið - 29.08.2006, Page 27

blaðið - 29.08.2006, Page 27
blaöið ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2006 35 Glæsilegar stjörnur Þær voru margar glæsitegar, leikkonurnar sem sóttu Emmy -verðlaunapartí sjónvarpsstöðvar- innar Entertainment Tonight. Eva Longorla hér til hægri og Jenna Elfmann til vinstri. Emmy-verðlaunahátíðin Sutherland og 24 sigurvegarar létu sig ekki vanta og streymdu um fimmleytið inn í Shrine-tónleika- höllina í Los Angeles. Þættirnir 24 voru valdir bestu spennuþættirnir á hátíðinni. Aðal- leikari þáttanna, Kiefer Sutherland, var valinn besti karlleikarinn. Leikkonan Mariska Hargitay hlaut titilinn spennuþáttaleikkona ársins fyrir hlutverk sitt í Law and Order, og Julia Louis Dreyfus úr gömlu Seinfeld- þáttunum var valin gamanleikkona ársins, en hún leikur í þættinum Old Christine sem ekki er sýndur hér á landi. Tony Shaloub var valinn gam- anleikari ársins. Hann leikur í endurgerð bresku þáttanna The Office, en bandaríska útgáfan varð fyrir valinu sem bestu gamanþætt- irnir. Kvöldþáttastjórn- andinn Conan O'Brian stjórnaði 58. Emmy-verð- launahátíðinni af röggsemi á sunnudags- kvöldið. Stjörn- urnar Spennuþáttur árslns: 24 Spennuþáttaleikari ársins: Kiefer Sutherland Spennuþáttalelkkona ársins Mariska Hargitay Gamanþættir ársins: The Office, bandaríska útgáfan. Gamanleikkona ársins: Julia Louis Dreyfus Gamanleikari ársins: Tony Shaloub Mýkri maður Hoiiy- wood-leikarinn vill mýkja ímynd sína og vinna við fjölskylduvænni kvikmyndir en áður. Hann reynir hvað hann getur að fá að tala inn á teikni- myndir. Farrell, sem lauk afvötnun í janúnar, finnst hann hafa vald á sínum verri innra manni og segir að nú sé rétti tíminn til að leika í myndum fyrir börn. Colin á þriggja ára soninn Hann hefur ekki sinnt honum sem skyldi og að bæta sig. „Mig langar virki- að tala inn á teiknimyndir, en einhverra hluta vegna hringir enginn í mig!” reymr Eldur í Hvergilandi Eldurinn á búgarði Jacksons Neveriand hefur verið haminn. Eldsupptökin eru ókunn og í rannsókn. Engin dýra Jacksons slösuðust og eldurinn náði ekki að læsa sig í aðalbyggingu og fyrrum heimili poppkóngsins. Jackson býr ekki lengur á búgarðinum í Kali- forníu. Hann flutti til Bahrain eftir að hafa verið borinn sökum um barnaníð- ingsskap á síðasta ári. ifiar mbi 1 Hlý stemning og óviðjafnanlegt anárúmsloft. Leyfðu okkur að stjana við ]pig og Jpína. Bankastræti 2 • 101 Reykjavík • sími 551 4430 • f info @1 aekjarbrekka.is • www.laekjarkrekk ax 552 8684 a.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.