blaðið - 23.09.2006, Page 4
4 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006
blaðið
i grófu ofbeldi
Karlmaöur hefur verið dæmdur í héraðsdómi í fjög-
urra mánaða fangelsi fyrir gróft líkamlegt ofbeldi
gegn sambýliskonu sinni. Tveir mánuðir refsingar-
innar eru bundnir skilorði. Brbtið var framið innan
veggja heimilis þeirra.
Hætta fiugi til Eyja
Landsflug hættir öllu áætlunarflugi til og frá
Vestmannaeyjum frá og með mánudeginum
25. september. Ástæður ákvörðunarinnar eru
sagðar vera að flugleiðin hafi ekki staðist
arðsemiskröfur.
LEIKSKOLAPLASS
Um hundrað börn bíða
Um hundrað börn eru á biðlista eftir plássi á leikskólum borg-
arinnar, samkvæmt upplýsingum frá menntasviði Reykjavík-
urborgar. Nýtt og stærra húsnæði leikskólans Skógarborgar í
Fossvogi var tekið í notkun í fyrradag og rúmar leikskólinn 52
börn í stað 30 áður.
Forseti íslands:
Gore jDiggur
boð Olafs
A1 Gore, fyrrverandi varafor-
seti Bandaríkjanna, hefur þegið
boð Ólafs Ragnars Grímssonar
forseta um að koma bráðlega í
heimsókn. Hann vill kynna sér
árangur íslendinga á sviði endur-
nýjanlegrar orku.
Ólafur átti fund með Gore á
fimmtudaginn á samráðsþingi
Bills Clintons, fyrrverandi
forseta Bandaríkjanna, sem er
haldið í New York.
Miðbær í mótun
Húsið við Laufásveg 37
Byggt árið 1890 en
eigandinn vill rífa það
L rr~~.
f ■■■*»•■ 8':i 1
r*
Lóðaverð þrýstir á um betri nýtingu Umsóknum fjölgar Vill rífa 116 ára gamalt hús
FÆST í 10:11 - FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR
Bein sala til fyrirtaekja: Fisksöluskrifstofan ehf.
Sími: 555 6660 • Netfang: gullfiskur@gullfiskur.is
Magnús Skúlason, forstöðu-
maður Húsafriðunarnefndar rík-
isins, segir umsóknum um niður-
rif gamalla húsa hafa fjölgað á
undanförnum árum. „Það er
tvennt sem veldur þessari
aukningu. Annars vegar
nýtt skipulag gamla mið-
bæjarins þar sem gert
er ráð fyrir töluverðu
niðurrifi. Hingað til
hefur ekki legið Ijóst
fyrir hvað menn
máttu gera í því
tilliti. Þá hefur lóða-
verðmæti vaxið tölu-
vert á svæðinu og alls
konar menn risið upp
og viljað byggja og
græða. Þar með eykst
pressan á að rífa það
sem fyrir er og byggja
stærra í staðinn."
Húsafriðunarnefnd tekur
tillit til húsa í gömlum hverfum
en séu þau ekki friðuð telst álit
nefndarinnar ekki bindandi fyrir
skipulagsy fir völd.
Fleiri hafa verið skráðir í vitlaust trúfélag hjá Þjóðskrá:
skráð kaþólikkar
Mæðgin
„Presturinn hringdi í okkur og
tilkynnti okkur að strákurinn
okkar væri kaþólskur,“ segir Pim
de Ruiter en hún kom til Islands
frá Hollandi árið 1981. Hún er gift
Árna Þorsteinssyni en þau eru
mótmælendatrúar.
Trúfélagabrenglið komst upp í
haust þegar ferma átti piltinn. og
prestur úr Lindarkirkju hringir
inn tíðindin.
„Okkur dauðbrá að heyra þessar
fréttir,“ segir Pim sem þykir málið
frekar spaugilegt. Hún segir að
sonur hennar hafi verið skírður í
Þjóðkirkjunni fyrir þrettán árum.
Einnig giftust Pim og Árni fyrir
allnokkrum árum og þá einnig
undir vökulum augum Drottins í
Þjóðkirkjunni.
Pim er ósátt við framkomu Þjóð-
skrár þegar málið kom upp, því hún
hafi átt að senda formlegt bréf þar
sem hún óskaði þess að skipta um
trúfélag. Því hafnaði Pin með öllu.
„Að lokum urðu þeir við beiðni
minni um að breyta þessu án þess
að ég óskaði eftir því að skipta um
trú,“ segir Pim sem er nokkuð sátt
við úrlausn mála.
Pim flutti hingað í kringum 1980
og þá hefur hún líkt og Karólína
Geirsdóttir, sem var í viðtali við
Blaðið á miðvikudag, verið skráð
kaþólsk.
Skrifstofustjóri Þjóðskrár sagði
í viðtali á miðvikudaginn síðasta
að fyrirkomulag skráningar í dag
væri þannig að misskilningi af
þessu tagi ætti að vera útrýmt.
Bókmenntaheimurinn:
Roksala á bók
Chomskys
Hugo Chavez, forseti Ve-
nesúela, er orðinn að þunga-
vigtarmanni í bandarískum
bókmenntaheimi. í ræðu kallaði
hann George Bush, forseta
Bandaríkjanna, „djöfulinn
sjálfan” og mælti með því að
Bandaríkjamenn kynntu sér
efni bókarinnar „Hegemony
or Survival: America’s Quest
for Global Dominance” eftir
málfræðinginn Noam Chomsky.
Bandaríkjamenn hafa tekið
Chavez á orðinu því að bókin
hefur rokið upp sölulista eftir að
forsetinn mælti með henni.
Bókin er komin í þriðja sæti á
bóksöluvefnum Amazon.com.
VÍKINGASNAKK
í GJAFAPAKKNINGU
LÁTTU HAREF/SKtNN TALA
Eftir Höskuld Kára Schram
hoskuldur@bladid.net
Umsóknum um niðurrif eldri húsa
til að byggja nýtt í staðinn fara
fjölgandi, að sögn forstöðumanns
Húsafriðunarnefndar ríkisins. Hjá
nefndinni liggur nú fyrir umsókn
um niðurrif á 116 ára gömlu húsi
við Laufásveg en eigandinn segir
það ganga illa upp að vera með
ónýtt hús á verðmætu landi.
Metiðá21 milljón
„Þetta er gamalt hús og búið að
byggja við það í gegnum árin hér
og þar,“ segir Helgi Gunnarsson,
húseigandi að Laufásvegi 37. Hann
hefur nú lagt inn fyrirspurn til bygg-
ingafulltrúa þar sem spurt er eftir
leyfi til að rífa húsið niður og byggja
nýtt. Húsið er tæpir 100 fermetrar
að stærð og er elsti hlutinn frá
árinu 1890. Lóðin sem húsið
stendur á er hins vegar
um 450 fermetrar af
stærð. Fasteignamat
ríkisins metur
húsið á tæpar 21
milljón.
Helgi segist
fyrst og fremst
vera að athuga
hvort leyfið
fáist en hann
sé ekki búinn .
að ákveða
hvort hann
nýti sér það.
„Þetta er verð-
mætt land en
ónýtt hús. Það
gengur illa upp.“
Hágæða
prótein
Fáar
hitaeiningar
Aukin pressa
Hússembyggðerufyrir
1850 eru sjálkrafa friðuð en
um yngri hús gilda aðrar reglur.
Er þá horft til götumyndar.