blaðið - 27.09.2006, Page 19

blaðið - 27.09.2006, Page 19
Sparnaður eftir þínum nótum Það er auðvelt að spila á hvaða hljóðfæri sem er: þú þarft bara að hitta á réttu nótuna á réttum tíma og hljóðfærið sér um rest. -J.S. Bach E u § 2 il J2 Það er eins með verðbréfamarkaðinn. Það er auðvelt að byrja að spara: þú þarft bara að hitta á rétta verðbréfasafnið á réttum tíma (til dæmis núna?) og SPRON Verðbréf sjá um rest. En það er misjafnt hvað hentar hverjum og einum og við bjóðum allan skalann - þrjú fjárfestingarsöfn með mismunandi markmið um ávöxtun og áhættu. Skuldabréfa sjóðir 50% Hlutabréfa- sjóðir 75% Skuldabréfa- sjóðir 75% Hlutabréfa- sjóðir 25% Hlutabréfa- sjóðir50% Hægt er að fjárfesta í ákveðinni leið eða vera í reglulegri áskrift. Sjóðastýring: Miðað er við 5 milljóna kr. lágmark í sjóðastýringu SPRON Verðbréfa. Stýringin felst í því að viðskiptavinur gefur sérfræðingum SPRON Verðbréfa heimild til þess að fjárfesta í verðbréfasjóðum eftir fyrirfram ákveðinni samsetningu sem kemur fram i vali á sjóðasafni. Kaup í ofangreindum söfnum sem sérfræðingar SPRON Verðbréfa hafa sett saman miðast við að keypt sé fyrir lágmark 20.000 kr. Allar ávöxtunartölur eru miðaðar við 01.01.2006 til 01.09.2006 á ársgrundvelli. Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun i framtíð. Gengi verðbréfa getur hækkað jafnt sem lækkað. (j^) Netbankinn Netbankinn býður viðskiptavinum sínum verðbréfaþjónustu og ráögjöf í samstarfi við SPRON Verðbréf. Þú sækir um rafrænt á www.nb.is. ^spron Vegmúla 2-108 Reykjavík - 550 1310 - verdbref@spron.is - www.spronverdbref.is VERÐBRÉF

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.