blaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 38
46 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006 blaðið Hvenær hófust sýningar á „ER” i Bandaríkjunum? Hver framieiddi fyrstu seríu þáttanna? Hvað hét persóna George Clooneys i þáttunum? í hvaða borg gerast þættirnir? Hvað heitir sjúkrahúsið þar sem þættirnir gerast? IBjauao Ajunoo g oBboimo 't' ssoy Önoa c öjaqiai.ds uaAais z t’66L 'i ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Eyðslusemi og fljótfærni einkenna daginn í dag. Venjulega ertu svo praktísk/ur og sparsöm/samur en gleymdu ekki að það er allt f lagi að sleppa sér einstaka sinnum. Naut (20. aprfl-20. maí) Það á ekki við vinnuþjarka eins og þig að minnka við sig en þú ættir að minnsta kosti að endurskipu- leggja starf þin. Þú þarft á hvíld að halda og þú skaltreyna aöfá hanafljótt. ©Tvíburar (21. maf-21. júnf) Velferð þín skiptir máli en þú þarft að hafa fyrir henni. Gerðu það sem þú veist að þú þarft að gera og allt annað fellur i réttar skorður. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þú ert svo gjafmild/ur að þú reynir alltaf að upp- fylla væntingar fólks, jafnvel þó þú eigir í fullu fangi með sjálfan þig. Náðu stjórn á ástandinu og þú muntgera alitvel. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Einhver lætur gaminn geisa en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að hlusta á það. Afsakaðu þig áð- ur en þú eyðir öllum deginum (að hlusta á þessa vitleysu. Þú hefur nóg annað að gera. Meyja $ (23. ágúst-22. september) Þú vilt gera eitt en fjölskyldan þín vill gera annaö. Vmnufélagarnir vilja gera eitt en þú vilt gera ann- aö. Andstaða skapar neista og innblástur. OVog (23. september-23.októbei| Blandaðu saman tveimur af uppáhöldunum þin- um, vinum og list. Gerðu eitthvað skemmtilegt með vinum sem þú hefur ekki séð lengi, farðu á safn, i gallerí eða lystigarö. Þú endurnærist og fyllist gleði. Sporðdreki (24. olctóber-21. nóvember) Þú ert uppgefin/n eftir röð spennandi atburða und- anfarið. Þrátt fyrir það sækirðu í meiri átök og læti. Vertu frökk/frakkur og taktu á þessum nýju ögrun- ummeð ðflu sem þúátt Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er kannski ekki nóg að gera smávægilegar breytingar heldur gætir þú þurft að endurskoða allar þinar hugmyndir. Þú hefur engu að tapa. Steingeit (22. desember-19. janúar) Vísdómsorð falla af vörum þínum án mikillar áreynslu. Þín góðu ráð munu hafa enn meiri áhrif efþú talarminna. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febniar) Þú átt eftir að fá að heyra alls kyns játningar á næstu dögum. © Fiskar Það er bjart framundan og ýmis tækifæri sem bíða þín en þú mátt ekki láta biða eftir þér. Hó hó hólí mólí! Nú er september að renna sitt skeið og eflaust árinu og ég er farinn að hafa áhyggjur. margir verslunareigendur byrjaðir að hugsa sér Ef ekki verður gripið í taumana verður gott til glóðarinnar. Af hverju? Jú, í þeirra aug- W * maður kominn langt yfir á VISA áður um eru jólin aðkoma. '"jj en Helga Möller verður komin í hátíð- Það líður ekki á löngu þar til auglýsingar arskap - og löngu áður en við sjáum í fjölmiðlum munu allar gefa til kynna að " ' ít‘ J, snjóogkrap. Viðgetumkomiðíveg jólin séu á næsta leiti. Neytendur verða ' , , . j-j fyrir þetta. Með samstilltu átaki að sjálfsögðu minntir á að komið sé nýtt ' er hægt að berjast gegn ógninni kortatímabil og útstillingar verslana verða -v. og fresta jólunum þar til seint í skreyttar rauðum kúlum, grænum greinum ^ÍÉSw^^W * nóvember. Ef virkilega vel tekst og dansandi jólasveinum, sem með krafti raf- til gætu jólin komið í desember. magns dilla sér allan daginn. Hó hó hólí ■ Með hugsjón Ómars Ragnars- mólí! sonar í öndvegi hef ég safnað sam- Jólaösin hefur fært sig framar með hverju : ■ -an hópi fjárfesta til að kaupa jólin. W - 3 Atli Fannar Bjarhason 1 / Skrifar um jólavertiöina. Fjölmiðlar atlkaiblaclid.net Það er örugglega miklu auðveldara að kaupa svona hátíð heldur en risastóra stíflu úti á landi. Við munum geyma jólin þar til í desember þegar við munum selja kókakóla-hátíð ljóss og friðar aftur... á uppsprengdu verði en með „frábærum" afborg- unarmöguleikum. Sjónvarpið síjt-, sýn 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (30:39) (Disney’s Lilo & Stitch) 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Herkúles (2:28) (Disney’s Hercules) 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (6:22) (ER XII) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Aðalhlutverk Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott Grimes. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.00 Kokkar á ferð og flugi (7:8) (Surfing the Menu II) 21.30 Litla-Bretland (6:8) (Little Britain I) e. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sjónvarpið 40 ára (19:21) 22.30 íþróttakvöid 22.45 Formúlukvöld 23.10 Vesturálman (22:22) (The West Wing) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. 23.55 Herinn burt (1:2) Ríflega hálfrar aldar sögu varnarliðsins á íslandi er lokið. Fylgst er með síðustu augnablikunum áður en Keflavíkurstöðinni er lokað og rætt við sérfræðinpa í varnar- og öryggismáium Umsjón Ingólfur Bjarni Sigfússon og Ragnar Santos. e. 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.05 Dagskrárlok 06.58 island i bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 i finu formi 2005 09.35 Oprah (100:145) 10.20 MySweetFatValentina 11.10 Strong Medicine (4:22) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 i fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (15:28) 13.30 How I Met Your Mother (8:22) 13.55 The Apprentice (12:14) 14.40 LasVegas (17:24) 15.25 Gliver Beene (2:14) (e) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.25 ShoeboxZoo 16.50 Cubix 17.15 Könnuðurinn Dóra 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 fsland i dag 19.40 The Simpsons (12:22) 20.05 Veggfóður (3:7) 20.50 Oprah (102:145) 21.35 The Inside (5:13) (Nýliðinn) 22.20 Strong Medicine (5:22) (Samvkæmt læknisráði) 23.05 Big Love (4:12) (Margföld ást) 00.00 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) 00.45 Autopsy (9:10) (e) (Krufningar) 01.35 The Fourth Angel (Fjórði engillinn) Spennumynd þar sem kveikjan er óhugnanlegir atburðir. 03.05 All Aboutthe Benjamins (Allt fyrir aurana) Hasarmynd, uppfull af spennu og gríni. Mannaveiðari eltir svikahrapp sem mætti ekki til að afplána fangelsisdóm. 04.40 The Inside (5:13) (Nýiiðinn) (5:13) 05.25 Fréttir og island í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19.30 Seinfeld (The Fusilli Jerry) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 21.00 Blowin/Up 21.30 Ghost Whisperer 22.20 Smallville (Fade) 23.10 Insider 23.35 Rescue Me (e) 00.25 Seinfeld (The Fusilli Jerry) Enn fylgjumst við með Islandsvininum Seinfeld og vinumhans frá upphafi. 00.50 Entertainment Tonight e. (gegnum árin hefur Entertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabransanum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjum fréttum af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomum sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. Ef þú viltvita hvað er að gerast í Hollywood, þá viltu ekki missa af þessum þáttum. Skjár sport 07.00 Þrumuskot(e) 14.00 Portsmouth - Bolton (e) Frá 25.09 16.00 Aston Villa - Chariton (e) Frá 23.09 18.00 Newcastle - Everton (e) frá 24.09 20.00 Reading Man. Utd. (e) Frá 23.09 22.00 Að leikslokum (e) 23.00 Arsenal - Sheffield U e. 01.00 Dagskrárlok 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dýravinir(e) Gríðarlegur fjöldi (slendinga á gæludýr, hvort sem um er ræða fiska, hunda, ketti, kanlnur eða köngulær. 15.25 Innlit / útlit (e) Innlit/útlit hefur skapað sér sess sem vandaðasti hönnunar- og lífsstílsþáttur þjóðarinnar. 16.20 BeverlyHills 90210 Bandarísk unglingaþáttaröð. 17.05 Dr.Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gestum í myndveri SkjásEins. 19.00 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place. 19.45 Ungfrú heimur 2006: Afrika Næstkomandi laugardag verður Ungfrú heimur 2006 krýnd í beinni útsendingu á SkjáEinum. Vikuna fyrir keppni verða stúlkurnar kynntar og áhorfendur geta kosið fegurstu stúlku síns heimshluta. (fjórða þættinum kynnumst við stúlkunum sem berjast um titilinn Ungfrú Afríka. 20.10 Krókaleiðir i Kína (3/4) 21.00 America’s Next Top Model VI 22.00 The L Word 23.00 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 23.45 Conviction (e) 00.35 Da Vinci’s Inquest (e) 01.20 Beverly Hills 90210 (e) 02.05 Melrose Place (e) 02.50 Óstöðvandi tónlist 07.40 Meistaradeildin með Guða Bergs (Meistaramörk) 08.20 Meistaradeiidin með Guða Bergs (Meistaramörk) 09.00 Meistaradeildin með Guða Bergs 15.50 Meistaradeild Evrópu - endursýnt 17.30 Ensku mörkin 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs - Upphitun 18.30 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - Galatasaray) Bein útsending frá leik Liverpool og Galatasaray í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool. Þrír leikir eru íbeinni útsendingu á Sýn rásunum kl. 18:30 í kvöld. ÁSýn Extra fer fram leikur Werder Bremen og Barcelona og á Sýn Extra 2 ferfram leikur Inter Milan og Bayern Munchen. 20.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 21.20 Meistaradeild Evrópu (Werder Bremen - Barcelona) Útsending frá leik Werder Bremen og Barcelona. 23.20 Meistaradeild Evrópu (Inter Milan - Bayern Munchen) 01.20 Meistaradeildin e 06.00 Shanghai Knights 08.00 Head of State 10.00 Somethings Gotta Give 12.05 MeanGirls 14.00 HeadofState 16.00 Something’s Gotta Give 18.05 Mean Girls 20.00 Shanghai Knights. 22.00 2 Fast 2 Furious 00.00 Grind 02.00 Slackers 04.00 2 Fast 2 Furious . „Heilirm er dásamlegt líffæri. Hann byrjar aö virka um leið og þú vaknar og slekkur ekki á sér fyrr en þú mætir ívinnuna. “ Robert Frost Vaknaðu við Morgunhanann á Útvarpi Sögu milli 7 og 9 alla virka daga! Passaðu að næra toppstykkið í morgunsárið og hlustaðu á Morgunhanann Jóhann Hauksson milli kl. 7 og 9 alla virka daga á Útvarpi Sögu á fm 99,4 og utvarpsaga.is. Viðtöl við þekkta einstaklinga, hárbeittar fréttaskýringar og mikilsverð mál krufin á gagnrýninn hátt.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.