blaðið - 06.10.2006, Page 1
220. tölublað 2. árgangur
föstudagur
6. október 2006
IÍPRÓTTIR
Reading getur gert enn betur en
liöiö hefur þegar gert, segir
Brynjar Björn Gunnarsson
| SÍÐA32
FRJÁLST, ÓHÁÐ
■ VIÐTAL
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir hefur
ýmislegt í bígerð eftir árið sem
fegursta kona heims
I SÍÐA26
>
Pizza í
fullri stærð
16"Pizza með 2 áleggjum
og brauðstangir að auki
1390
Ef þú saekir
Melaskóli sextíu ára Um sex hundruð nemendur Melaskólans í Vesturbæ Reykjavíkur röðuðu sér upp í gær í tilefni af sextíu ára afmæli skólans. Afmælisdagurinn var haldinn hátíðleg-
ur en margra vikna undirbúningur lá að baki.
Vaxtabætur hafa skerst síðustu fjögur ár:
Heimilin urðu af
1.400 milljónum
■ Rosaleg kjaraskerðing ■ Ríkisstjórnin segir að bætt verði úr
Eftir Gunnar Reyni Valþórsson gunnar@blaðið.net
Vaxtabætur hafa verið skertar um tæplega einn
og hálfan milljarð að raunvirði það sem af er
kjörtímabilinu. Þetta segir Katrín Júlíusdóttir,
þingmaður Samfylkingarinnar og nefndar-
maður í fjárlaganefnd.
„Vaxtabæturnar hafa lækkað um fjórtán
hundruð milljónir það sem af er kjörtímabil-
inu,“ segir Katrín. „Þetta er rosaleg kjaraskerð-
ing fyrir mjög mörg heimili í landinu.“ Birkir
Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks,
bendir á að í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2007
sé verið að bæta við vaxtabæturnar. „Vaxtabæt-
urnar eru að aukast núna á milli ára um fjögur
hundruð milljónir og ríkisstjórnin er að vinna
að tillögum um endurálagningu fyrir árið í ár
á vaxtagjöldum. Þannig verður þeim sem báru
skarðan hlut frá borði bætt upp sú skerðing,“
segir hann.
Katrín segir ríkisstjórnina aðeins vera að laga
stöðuna í nýju fjárlagafrumvarpi sem verið er
að leggja fram. „En skerðing bótanna mun samt
nema rúmum milljarði þegar kjörtímabilinu
lýkur.“ Katrín segir að þessum tölum sé mikil-
vægt að halda til haga. „Menn hér í þinginu hafa
haldið því fram að vaxtabætur hafi ekki skerst.
Það hafa þær svo sannarlega gert.“
Sjá elnnig siðu 4
"'fLAUS
» síða 40
VEÐUR
» siða 2
VEIOI
» síða 28
Feiminn og vinnusamur
Birgir Hilmarsson, söngvari og
gítarieikari AMPOP, hverfur
inn í annan heim þegar hann
kemur fram á sviði.
Bjartviðri
Norðaustan 5 til 13
metrar á sekúndu.
Bjartviðri sunnan- og
vestanlands en rigning
norðan- og austanlands.
Hiti 4 til 10 stig.
Metveiði í þremur ám
Stangveiðimenn fóru mikinn
í sumar og settu veiðimet í
ám hið minnsta, Selá
í Vopnafiröi, Stóru-Laxá og
Ytri-Rangá.
Mjódd • Dalbraut 1 • Hjarðarhaga 45
5 68 68 68
SHOES DESIGNED TO MOVE YOU
MOUNTAIN PEAK
Nr.
Stæröir:
71991
21-30
ICEBREAKER
ROADCRUISER
Nr. 78552
Stærðir: 27-40
HIDE&SEEK
Stærðir: 19-26
HIDE&SEEK
Nr. 76331
Stærðir: 19-26
ecco
Kringlan - Laugavegur - Smáralind
511 3350
Laugovegur 53b • 101 Reykjavílc
5 11 3350 • www.hereford.is
Magnað tilboð á Hereford — alla vikuna
Glæsilegur 3ja rétta matseðill á aðeins
Borðapantanir
Hereford nautasteikurnar eru rómaðar, þú velur stærð, steikingu og meðlæti. Magnað!