blaðið - 06.10.2006, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006
blaðið
RÚSSLAND
Tökin hert
UTAN ÚR HEIMI
Rússnesk stjórnvöld hafa hert á þvingunum gegn
Georgíumönnum og bitna þær nú á fyrirtækum í eigu
þeirra í Rússlandi auk þess sem hertari reglur um vega-
bréfsáritanir hafa verið settar. Rússneska Dúman hefur
lýst yfir stuðningi sínum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar.
OPEC
Draga úr framleiðslu
OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu í gær
að draga úr framleiðslu til að vega upp á móti
lærra heimsmarkaðsverði. Fatið hefur lækkað
um fjórðung frá því í sumar. Er þetta i fyrsta sinn
í tvö ár sem OPEC-ríkin draga úr framleiðslu.
Fá ekki viðskiptasamning
Mannréttindasamtökin Human Rights Watch hafa hrósað
Evróþuþinginu fyrir að sækjast ekki eftir viðskiþtasamningi við
Túrkmenistan vegna ástands mannréttinda í landinu. Mannrétt-
indasamtökin telja mikilvægt að einræðisríki sem virða ekki
mannréttindi fái ekki að hagnast á því.
Kjarnorkuáætlun írana:
Viðræður
skila engu
Javier Solana, utanrlkismála-
stjóri Evrópusambandsins
(ESB), sagði að þrátt
fyrir endalausar
viðræður hefði ekk-
ert þokast í átt að
lausn deilunnar um
kjarnorkuáætlun Ir-
ana. Solana sagði að komið væri
að því að íranar tækju endanlega
ákvörðun um hvort þeir fari að
kröfum öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna og láti af auðgun úr-
ans svo að viðræður geti haldið
áfram. Annars yrðu næstu skref
tekin i öryggisráðinu.
Erlendir verkamenn
Verkalýösfélagið Efling hefur
ekki brugðist við ábendingum
þar sem fyrirtæki eru grunuð
um að hiunnfara útiendinga.
Stéttarfélagið Efling:
Rólegt yfir
eftirliti Eflingar
Fer vel í vasa
„Við erum alltaf að skoða einhver
mál en það hefur verið rólegt yfir
þessu hjá okkur. Við höfum ekki
farið í mikla herferð nýverið,” segir
Guðmundur Þ. Jónsson, starfsmaður
Eflingar stéttarfélags. í tengslum
við umtalsverða umfjöllun Blaðsins
um vandræði vinnumarkaðarins
þegar kemur að erlendu vinnuafli
höfum við fengið fjölda ábendinga
um fyrirtæki sem svindla á kerfinu.
Tekin var ákvörðun um að leita
með þessar ábendingar til Eflingar
stéttarfélags í þeirri von að hugað
væri nánar að starfsemi umræddra
fyrirtækja. Nú eru liðnar nokkrar
vikur frá því að þessi gögn voru
afhent en þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir fást engin svör um aðgerðir
af þeirra hálfu.
CASA^IESTA
Umferðarstofa:
Auglýsingar
bæta hegðun
■ Stopp-átakið ekki kraftaverkaátak
■ Margt þarf til að breyta umferðinni
Eftir Atla ísleifsson
atlii@bladid.net
tkriftðundlr yflrtýttiou
um bttrt heeðun I umftr-
flfnnl. Intt htlt tttw fr» (nf
áUknurar ýttúrvðrogM
■lls 71 á trkiu.
I Blaðíð í gær.
„Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt
fram á árangur auglýsinga og áróð-
urs gegn áhættuhegðun í umferðinni,“
segir Einar Magnús Magnússon,
upplýsingafulltrúi Umferðarstofu.
„Hægt er að sýna fram á fjölda dæma
sem sýna það. Nauðsynlegt er að
leita leiða til að taka afstöðu út frá
ígrunduðum forsendum, en ekki ein-
hverri tilfinningu sem menn hafa út
frá þröngu sjónarsviði. Trúa menn
því að um víðan
heim sé verið að
eyða mikilli vinnu
og fjármagni í aug-
lýsingar og áróður
ef menn hafa ekki
vísbendingar um að
það beri árangur?“
Haraldur Sigþórs-
son, umferðarverk-
fræðingur hjá Línu-
hönnun, sagði í
Blaðinu í gær að um-
ferðaráróður væri
nær gagnslaus ef á
að fækka slysum í
umferðinni. Hann
sagði menn ávallt
hafa tilhneigingu
til að fara auðveldu
leiðina í umferðar-
öryggismálum og mikla oft fyrir
sér árangur umferðaráróðurs. „Stað-
reyndin er hins vegar sú að umferð-
aráróður hefur lítið að segja, nema ef
hann er tengdur aðgerðum. Eitt er að
breyta viðhorfum fólks, en annað að
breyta hegðun þess,“ segir Haraldur.
Einar Magnús segir það alveg rétt
að áróður þurfi að fara saman við
margt annað og það sé gert. „Sam-
hliða áróðri gegn áhættuhegðun í
umferðinni hefur löggæsla til dæmis
verið aukin. Þannig hefur áróður
Umferðarstofu fyrir aukinni bílbelta-
notkun greinilega skilað árangri. Nið-
urstöður Gallup-könnunar, þar sem
eftirtekt almennings á auglýsingum
Umferðarstofu, „Notaðu belti“, er
könnuð, sýna með afgerandi hætti
að áróður og auglýsingar hafa áhrif
á fólk.“f viðtali Blaðsins við Harald
í gær kom fram að hann segist velta
því fyrir sér hve mikið gagn sé af al-
mennri upplýsingagjöf um augljósa
hluti svo sem að menn eigi ekki að
keyra of hratt í umferðinni og að
áfengi og akstur fari ekki saman. „Ef
enginn talar um þessa hluti
þá eru þeir alls ekkert
augljósir. Einn þáttur
áróðursins er að gera
fólki grein fyrir skelfi-
legum afleiðingum
„NOTAÐU BELTIN“
Auglýsingaherferö Umferöarstofu
fyrir notkun bílbelta
Hefur auglýsingin haftáhrifá hegðun þína í umferðinni?
Mjög mikil: 11,2%
Frekar mikil: 29,5%
Hvorki né: 16,7%
Frekar lítil: 19,4%
Mjög lítil: 23,3%
Heimild: Capacent Gallup J
Aróður nær
gagnslaus
■ Viðhorf og hegðun óllk ■ Gæpamenn í umferðinni
scm íður hcgða þclr tér þannig."
Ilaraldur tcgir að ydla mcgi fyrir
scr. hvc imkið ' "
.Umfcrðaráróður dugar clcki einn
og sér ef i að farkka alvarlegum
ilýsum 1 umferðinní," segir Har-
aldur Sigþórsson, umferðarvcrk-
fræðingur hjí Linuhðnnun. .Mcnn
hafa ivallt haft lilhncigingu lil að ......
fara auðvddu leiðina i umfrrðarör- ckki fram ncinn nýrfróðlcikur
yggismilum og mikla ofl fyrir tér liklcgur er lil að breyta nokkru"
irangur hcnnar. Staðreyndin er llaraldurscgiraðafvcgfarcndum
hins vcgar só að umferðariróður þi sé lliill hluti scm kalla nuctli
hcfur lltið að segja, nema ef hann umicrðarglsrpamenn .Afskaplcga
er tengdur aðgerðum." erfitl er að eiga við þennan hóp,
liaraldur seglr að nlðurstðöur sirsuklcga með iróðri og upplýs-
erlendra rannsókna bendi til þess ingum. Það eru hinir scm fylgjasl
Ur, hve mikið gagn té að almennri
upplýsingagjðf um augljósa hluti,
likt og að menn cigi ekki að keyra
of hratt i umferðinni og að ifcngi
og akstur fari ekki saman. .Allir
.TE. s... .. .. s....
slíkra hluta. Við
hömrum stöðugt
á þeim og einmitt
þess vegna eru þeir
augljósir.“
Sigurður Helga-
son, verkefnisstjóri
hjá Umferðarstofu,
tekur í sama streng
og Einar Magnús.
,Ég tel það álíka
gáfulegtaðsegjaað
áróður sé ónýtur
eins og að segja að
refsingar og viður-
lög séu ónýt. Mín
skoðun er sú að
marga hluti þurfi
til að brey ta umferð-
inni. Einn af þeim
er áróður, upplýs-
ingamiðlun og fræðsla. Það sýnir sig
í þeim könnunum sem gerðar eru
um auglýsingar okkar að almenn-
ingur telur þær í miklum mæli hafa
áhrif á sig sem ökumenn.“
Sigurður segir það sérlega athygl-
isvert að rannsóknir á auglýsingum
Umferðarstofu benda til þess að
unga fólkið telji þær hafa meiri áhrif
á sig en þeir eldri. „Ungir ökumenn
eru kannski sá hópur sem margir
telja að erfiðast sé að ná til.“ Umferð-
arstofa stofnaði til Stopp-átaksins í
síðasta mánuði og hafa á fjórða tug
þúsunda íslendinga skrifað undir yf-
irlýsingu um betri hegðun í umferð-
inni. Sigurður segir Stopp-átakið þó
ekki vera kraftaverkaátak. „Átakið
var stofnað til þess að fá fólk til þess
að staldra aðeins við, hugsa og fá
fram umræðu í þjóðfélaginu. Það
leikur ekki nokkur vafi á því að al-
menningur og fjölmiðlar hafa brugð-
ist við. Fjölmörg stór verkefni eru í
gangi og eru framundan, sem eiga
að leiða til aukins öryggis og fækka
banaslysum. Stopp-átakið gerir það
ekki eitt og sér.“
StOPP
\ y
Margt þarf til að breyta
umferðinni Aróöur, uppiýs-
ingamiðlun og fræðsla er
eittafþví