blaðið - 06.10.2006, Page 9

blaðið - 06.10.2006, Page 9
TUTTUGU ARA AFMÆLI LAUGARASVÍDEÓ LAUGARDAGINN 7. OKTÓBER - LANDSINS MESTA ÚRVAL AF DVD LAUGARÁSVÍDEÓ HELDUR UPPÁ TVÍTUGSAFMÆUD! Það var í október 1986 sem Laugarásvídeó hóf göngu sína. Við hófum reksturinn við Laugarásveg 1, þar sem við vorum með þeim fyrstu á landinu til þess að bjóða uppá “öðruvísi” efni en hinar leigurnar. Langt frá því að bjóða aðeins uppá nýjustu myndirnar og ekkert annað líkt og flestir (þó viö gerum það að sjálfsögðu líka), höfum við alltaf lagt mikla áherslu á að vera með sem fjölbreyttast Rokksveit Rúnars Júlíussonar mun spiia fyrir dansi og gefa Hljóminn á sviði fyrir framan leiguná frá klukkan 20:00. úrval kvikmynda hvaðanæva að úr heiminum og frá hinum ýmsu tímaskeiðum. Reksturinn vatt smám saman uppá sig, og árið 200? var húsnæðið sprungið. Við fluttum þá niður á Dalbraut 1 -3 í helmingi stærra húsnæði þar sem leigan er staðsett í dag. Við höfum alltaf lagt áherslu á að auka sífellt viö úrvalið, og geta kúnnar okkar geta treyst því að fá alltaf nýtt og spennandi efni. Við eigum því orðið gríðarlegan lager af efni, og í dag státum við af stærsta DVD safni landsins. Við eigum ^tugþúsundir titla af hinum-ýmsu gerðum, og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hjá okkur. í tilefni þessa merkilega áfanga í sögu Laugarásvídeó viljum við bjóða öllum okkar fjölmörgu fastagestum, ásamt gestum og gangandi, að koma í heimsókn til okkar á laugardaginn 7. október næstkomandi og þiggja hjá okkur veitingar. Einnig ætlum við þennan dag að upp á 20 ára gamalt verð á ðllu myndefni, aðeins kr. 250.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.