blaðið - 06.10.2006, Qupperneq 21
blaðið
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 21
Höfum opnað verslun á Húsavík
Kr. 44.810,-
uðu eigendum fjölmiðilsins var
eytt,” segir Jónína. „Öll samskipti
í tölvupóstunum voru rifin úr sam-
hengi og notuð til þess að reyna að
sýna fram á upphaf Baugsmálsins.
Upphaf þess var allt annað og átti
sér stað mánuðum áður.”
„Forsvarsmenn Baugs hafa ráðið til
sín fólksem var t ilbúið til að vinna skít-
verkin fyrir þá, Sigurjón M. Egilsson
og Sigríði Dögg Auðunsdóttur. Þetta
eru ekki blaðamenn heldur dusil-
menni,” bætir Jónína við.
Gömultugga
Sigriður Dögg segir það gamla
tuggu að tölvupóstum þar sem
fram komi viðkvæmar upplýsingar
um eigendur Fréttablaðsins hafi
verið eytt.
„Af tillitssemi við málsaðila
birtum við ekki viðkvæmar per-
klíkum maður tilheyri. „Fjöl-
miðlar Baugs eru búnir að þagga
niður í mér. Það er alveg með
ólíkindum hvernig forsvarsmenn
Baugs Group hafa náð tökum á ís-
lensku samfélagi. Ég vil ekki lifa í
svona spilltu samfélagi.”
Jón Gerald er sammála því að
mikil spilling fyrirfinnist hér á
landi og segir forsvarsmenn Baugs
Group vera í broddi fylkingar.
„Það stóð aldrei til af hálfu for-
svarsmanna Baugs að kaupa fjöl-
miðla til þess að græða á þeim. Þeir
voru einfaldlega keyptir sem hluti
af vörn í málinu,” segir Jón Gerald.
„Forsvarsmenn Baugs eru ómerki-
legir. Ég get ekki skilið nýleg um-
mæli Jóhannesar Jónssonar um að
hann vakni oft upp og vilji snúa
menn úr hálsliðnum öðruvísi en
sem líflátshótun,” segir Jón Gerald.
Verkfærahirsla
Model 69
Kr. 64.560,-
Verkfærahirsla QCC
Model 36 Kf. 40.030,’
„Upphafið að því að ég sá mig tilneydda til þess að styð-
ja við bakið á þeim mönnum sem Baugur Group svindl-
aði á var að Jim Schafer, forstjóri Bonus Doiiar Stores,
hringdi í mig og tjáði mér það að Tryggvi Jónsson og
Stefán Hilmarsson vildu neyða hann til þess að skrifa
undir falsað ársuppgjör verslanakeðjunnar.”
Skulda skýringar
Einar Þór Sverrisson, lögmaður
og verjandi Jóhannesar Jónssonar,
segist aðspurður ekki vilja tjá sig
um einstaka efnishluta málsins að
öðru leyti en því að birting tölvu-
póstanna á sínum tíma hafi verið
nauðsynleg.
„Það sem þessir tölvupóstar sanna
endanlega er það víðtæka samráð
sem þarna var haft í undirbúningi
rannsóknar og síðar málshöfðunar.
Á það hafa hinir ákærðu bent alveg
frá upphafi og að málið sé runnið
undan pólitískum rifjum,” segir
Einar Þór. „Að mínu mati stendur
eftir að Styrmir og Kjartan skulda
þjóð- inni útskýringu á því
Verkfærahirsla
Model 4830
Múrbúðin hefur ekkert að fela og
auglýsir allar vörur með verði en
ekki aðeins afsláttarprósentum.
Gerið samanburð á verði og gæðum
Opið mán. - fös. 8-18
laugardaga 9-17
Samróma álit
Jón Gerald Sullenberger athafna-
maður er samróma Jónínu um
réttan aðdraganda að málinu og
segir tölvupóstana gegna engu hlut-
verki í því að málið fór af stað.
„Byrjun málsins er beiðni for-
svarsmanna Baugs um að faisa
ársreikninga úti í Bandaríkjunum
og þáverandi forstjóri, Jim Scha-
fer, neitaði að taka þátt í því. Þessi
framganga Baugsmanna varð til
þess að ég missti alla trú á viðkom-
andi og málið fór af stað,” segir Jón
Gerald. „Fréttaflutningur Frétta-
blaðsins á sínum tíma var í raun for-
kastanlegur. Að halda því fram að
tölvupóstarnir hafi verið upphafið
að málinu er fáránlegt því aðdrag-
andinn á sér mun lengri sögu.”
Jón H. B. Snorrason, yfirmaður
efnahagsbrotadeildarríkislögreglu-
stjóra, segist ekki geta tjáð sig um
málið en útilokaði ekki að umrædd
tilkynning til Kauphallar Islands
hafi verið til rannsóknar.
hvaða aðiiar tóku þátt í þessu
samráði.”
Blaðamenn handbendi
eigendanna
Jónína er ósátt með hvernig
tölvupóstar hennar hafi verið mis-
notaðir og heldur því fram að átt
hafi verið við póstana áður en þeir
voru birtir.
„Tölvupóstunum var þvælt fram
og til baka og þeim sem ekki hent-
120x60x57 cm
Verkfærakista
Model 2048
Kr. 27.850,-
Verkfærataska
24"
Kr. 1.990,-
Verkfærakista
Caddy 26"
Kr. 3.985,-
Verkfærataska
Omega 16"
Kr. 495,-
uekkum
verðiðK
BVGG\NSþ-
vörum
MURBUÐIN
Byggingavöruverslunin íÁrbænum
Kletthálsi 7 • Sími: 544-5470 • sala@murbudin.is • www.murbudin.is
sónuupplýsingar. Ef til hefðu verið
frekari gögn sem ekki hentuðu
eigendum Fréttablaðsins þá spyr
maður sig hvers vegna gerendurnir
hafi ekki komið þeim á framfæri
með einhverjum hætti. Slíkt hefði
óneitanlega hjálpað þeirra mál-
stað,” segir Sigríður Dögg. „Við
könnumst ekki við fleiri gögn í
málinu en þau sem afhent voru
fyrir dómi.”
íslenskar klíkur
Aðspurð segist Jónína hafa
áhyggjur af spillingu í íslensku
samfélagi og öllu máli skipti hvaða
ATHUGASEMD
Rangt var farlö með borgarnafn í úttektinni
um aðdraganda Baugsmálsins í gær. Mann-
réttindadómstóll Evrópu er í Strassborg.