blaðið - 06.10.2006, Side 36

blaðið - 06.10.2006, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 »44 Birgir Hilmarsson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Ampop, segist vera óhóflegur vinnualki sem er haldinn pinu sviðsskrekk og fær fiðrildi í magann þegar hann fer á svið. Arekstíar Parísar UNNUR BRJÁNSDÖTTIR 1. Hver samdi Faðirvorið? Ég hef ekki hugmynd um þaö. 2. Hver er borgarstjórinn í Reykjavík? Ég veit það ekki, það er alltaf verið að breyta um. 3. Hver er Bill Cllnton? Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. 4. Hver samdi bókina Englar alheímsins? Einar, eða eitthvað svoleiðis. 5. Hvað heitir forsetinn i Bretlandi? Það er ekki forseti í Bretlandi. CD 00 'E MAGNÚS EYSTEINSSON 1. Hver samdi Faðirvorið? Hver samdi það? Ég veit það ekki, ætli það hafi ekki verið einhver Jesúkall. 2. Hver er borgarstjórinn i Reykjavik? Sjálfstæðiskallinn þarna, æj, ég man aldrei hvað hann heitir. 3. Hver er Bill Clinton? Fyrrverandl forseti Bandaríkjanna. 4. Hversamdi bókina Englar alheimsins? Einar Már Guðmundsson. 5. Hvað heitir forsetinn i Bretlandi? Það er enginn forseti í Bretlandi. = m Eö' æ = s >5 « v CQ m có o <=■ t= o 'cu »03 *0 ORÐLAUS ER ALVEG SAMA Orðlaus tekuf'breytingum frá og með deg- inum í dag. I stað þess að vera sérblaö ætlað ungum konum, verður Orðlaus hér eftir heiti á þeim hluta Blaðsins sem er ætlaðuryngri lesendum af báðum kynjum. Þættir í Blaðinu sem hingað til hafa kallast Lífið, Jaðarsport og fleira falla nú undir Orðlaus. Tilgangur breytinganna er ekki sfst sá aö auka framboð efnis fyrir yngra fólk, leita fanga viðar en gert hefur verið og hafa nægt efni alla útgáfudaga. Stelpur og strákar, konur og menn munu hér eftir finna umfjallanir og annan fróðleik og skemmtun í Orðlaus. Góða skemmtun. -ritstj. ERNA BJÖRG SVERRISDÓTTIR 1. Hversamdi Faðirvorið? Jii, ég hef ekki hugmynd, örugglega einhver prestakall. 2. Hver er borgarstjórinn i Reykjavík? Uuu, er ennþá konan? Ég veit að það er eitthvað Valdís í nafninu. 3. Hver er Bill Clinton? Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. 4. Hversamdi bókina Englar alheimsins? Einar Már Guðmundsson. 5. Hvað heitir forsetinn í Bretlandi? Það er ekki forseti þar. : JÓHANNA SOFFÍA SIGURÐARDÓTTIR 1. Hversamdi Faðirvorið? Ég veit það ekki. 2. Hver er borgarstjórinn i Reykjavik? Davíð Oddsson eða eitthvað, ég veit það ekki. 3. Hver er Bill Clinton? Kall í Bandarikjunum. 4. Hver samdi bókina Englar alheimsins? Einar held ég aö hann heiti. 5. Hvað heitir forsetinn i Bretiandi? Ég veit það ekki. ; ‘ JÖKULL VILHJÁLMSSON 1. Hver samdi Faðirvorið? Ég veit þaö ekki. 2. Hver er borgarstjórinn í Reykjavík? Ég veit þaðekki. 3. Hver er Bill Clinton? Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. 4. Hversamdi bókina Englar alheimsins? Guðmundur Einarsson, nei, Einar Már Guðmundsson. 5. Hvað heitir forsetinn i Bretlandi? Ég held að það sé ekki forseti í Bretlandi. wm m Basinger dregin fyrir domara ' Kim Basinger þarf aö svara til saka hjá dómara fyrir aö hafa brotiö á umgengnis rétti Alec Baldwin, fyrrum eiginmanns hennar, viö dóttur þeirra. J e Þurfa Nylon að fækka fötum til að komast á toppinn? , , S P. »42 VN Myndir þu klæðast þessu?

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.