blaðið - 06.10.2006, Page 39

blaðið - 06.10.2006, Page 39
Álver fyrir konur Samhentur hópur karla og kvenna Við viljum við að kynjahlutfall í álverinu verði sem jafnast og aldursdreifing góð svo að vinnustaðurinn verði eðlilegur hluti af öflugu samfélagi. Elsa Þorisdottir og Deirdre Anne Kresfelder, k starfsmenn AlcoaFjarðaáls 96 framleiðslustörf í boði Einnig er hægt að fa aðstoð við umsóknina hjá Svæðisvinnumiðlun Austurlands. www.alcoa.is Tækifæri til að læra og þroskast Starf hjá Fjarðaáli á að vera tækifæri fyrir konur og karla til að læra og þroskast saman, í boði verður fjölbreytt fræðsla og starfsmönnum verður gert kleift að stunda skólanám með vinnu í álverinu. Kvennadagur - Konur í álveri Sunnudaginn 8. október ætlum við hjá Alcoa Fjarðaáli að bjóða öllum aust- firskum konum í heimsókn, kynna þeim vinnustaðinn okkar og störf i álverinu og eiga skemmtilega stund saman. Við byrjum á því að koma saman við álverslóðina kl.l 2:45 og leggjum af stað í skoðunarferð kl. 1 3:00. Nánarí uþþlýsingar um dagskrá Kvennadagsins og ferðir til og frá álverinu má finna á vefsetri okkar, www.alcoa.is Hlökkum til að sjá ykkur! Við leitum að framleiðslustarfsmönnum sem eiga að hefja störf 1. mars 2007 eða síðar. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember. Álver Alcoa Fjarðaáls verður góður vinnustaður fyrir konur sem karla. Markmiðið er að kynjahlutfall í fyrirtækinu verði sem jafnast og þess vegna hvetjum við konur til að sækja um störf hjá okkur. Konur eru jafnvígar körlum Álver Alcoa Fjarðaáls er hannað með það í huga að öll störf henti konum ekki síður en körlum, tæknivæðing auðveldar vinnuna og verkefni hvers starfsmanns verða fjölbreytt og krefjast ekki mikilla líkamsburða eða endur- tekinna hreyfinga. Jafnvægi vinnu og einkalífs Fjarðaál verður fjölskylduvænt fyrirtæki, þar sem gætt er jafnvægis milli vinnu og einkalífs starfsmanna, og kynbundinn launamunur er útilokaður. capacenb RÁDMINQAR Hægt er að sækja um storf hjá Alcoa Fjarðaáli á capacent.is (áður IMG-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottirsi'capacent.is) og Helgu S. Guðmundsdóttur (helga.snaedaltð capacent.is) hjá Capacent i síma 540 1000. Alcoa Fjarðaál ALCOA

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.